Morgunblaðið - 16.01.2018, Side 34

Morgunblaðið - 16.01.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2018 06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00 - 12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Ert þú á leiðinni til Los Angeles með WOW air? Það eina sem þú þarft að gera er að horfa á „Ísland vaknar“ frá klukkan 6:45- 9 þessa vikuna á k100.is eða á rás 9 í Sjónvarpi Símans. Á skalla Ásgeirs Páls verður stafa- rugl sem þú þarft að koma saman í orð. Orðin verða tvö; annað milli kl. 7 og 8 og hitt milli kl. 8 og 9. Þegar þér hefur tekist að raða báðum orðunum rétt saman hringir þú í 571-1111 og sá sem nær fyrstur inn og er með bæði orðin rétt hlýtur vinninginn. Getur þú leyst orðin? K100 – lnsÍad raluths. Hlustaðu á Ísland vaknar. Stafaruglið gæti komið þér til LA 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Atvinnulífið Sigurður K Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir Rúnarsson ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Hvíta tjaldið Kvik- myndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Extra Gear 14.15 Top Chef 15.00 9JKL 15.25 Wisd. of the Crowd 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 The Great Indoors 20.10 Crazy Ex-Girlfriend Þáttaröðum unga konu sem leggur allt í sölurnar í leit að stóru ástinni og brest í söng þegar draumórarnir taka völdin. 21.00 The Orville Sagan gerist í framtíðinni og segir frá áhöfn geimskutlunnar U.S.S. Orville, sem skipuð er bæði mönnum og geim- verum. 21.50 The Gifted Spennu- þáttaröð um systkini sem komast að því að þau eru stökkbreytt þó að foreldrar þeirra séu það ekki. 22.35 Ray Donovan Þættir um Ray Donovan sem er fenginn til að bjarga mál- unum þegar fræga og ríka fólkið í Los Angeles lendir í vandræðum. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI Miami 01.30 The Good Fight 02.15 Chicago Med 03.05 Bull 03.50 Queen of the South Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.15 Live: Tennis 13.45 Tennis 16.30 Fifa Football 17.00 For- mula E 18.00 Tennis 19.00 Live: Snooker 22.35 Rally Raid – Dak- ar 23.00 Tennis * DR1 14.25 Fader Brown 15.55 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 I hus til halsen 19.45 Fra boligdrøm til virkelighed – Hjortshøj 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet: Den vigtige genoptræning 21.20 Sporten 21.30 Beck: Hvide nætter 22.55 Taggart: Omgivet af svig 23.45 Til undsætning DR2 14.20 Det vilde Spanien – Som- mer 15.10 Verdens største par- tikelaccelerator 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Ivanka Trump – USA’s sande førstedame 18.15 Ekstr- eme togrejser 19.00 Anne & And- ers tilbage til rødderne: Tyrkiet 21.00 Anne, Sanne og Lis 21.30 Deadline 22.00 USA’s patrioter – i krig med myndighederne 22.55 Den sorte magt i USA 23.45 Trumps splittede USA NRK1 14.20 Tidsbonanza 15.00 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Nye triks 17.40 Extra 17.55 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Fami- lieekspedisjonen 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Datoen 21.20 Martin og Mikkelsen 21.40 Match 21.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Nesten vok- sen 23.10 Vera NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Stephen Hawkings geniskole 18.45 Ei tidsreise i science fict- ion-historia 19.25 Dinosaurenes undergang 20.20 Kalde føtter 21.05 Preikestolen 21.20 Urix 21.40 Året med naturkatastrofar 22.30 Barna fra Telavåg – fanger av det tredje riket 23.30 Geni i ei moderne tid SVT1 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auk- tionssommar 20.00 Veckans brott 21.00 Dox: Kattfilmen 22.20 Rapport 22.25 Den svenska välfärden SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vem vet mest? 17.30 Ishockey: Cham- pions hockey league 19.00 Kult- urveckan 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Bates Motel 22.00 Harry Dean Stanton ? skådespelarikon 22.55 Renskötare i Jotunheimen 23.25 Hundra procent bonde RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.05 Menningin – sam- antekt (e) 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Serbía – Ísland (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending 19.30 Fréttir 19.55 Íþróttir 20.00 Veðurfréttir 20.05 Kastljós og Menn- ingin 20.25 Höfuðstöðvarnar (W1A III) Ian Fletcher og aðstoðarmenn hans hafa fengið ný verkefni upp í hendurnar og eiga meðal annars að takast á við skipulagsbreytingar. 20.55 Louis Theroux: Heró- ínborgin (Louis Theroux: Dark States – Heroin Town) Heimildarmynd frá BBC þar sem Louis Theroux fjallar um heróín- misnotkun í bænum Hunt- ington í Vestur-Virginíu 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Samantekt Samantekt frá leikjum dagsins á EM karla í handbolta. 22.35 Gullkálfar (Mammon II) Norska þjóðin kemst í uppnám þegar blaðamaður er myrtur og Íslamska ríkið er grunað um að standa að baki morðinu. Stranglega bannað börn- um. 23.30 Foster læknir (Doc- tor Foster) Bresk drama- þáttaröð í fimm hlutum frá BBC. Læknirinn Gemma Foster er hamingju- samlega gift en einn dag- inn finnur hún ljósan lokk á trefli eiginmannsins. (e) Bannað börnum. 00.25 Kastljós og Menn- ingin (e) 00.45 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Teen Titans Go! 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Undateable 11.10 Mr. Selfridge 12.00 Lóa Pind: Snapparar 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15.50 Feðgar á ferð 16.10 The Mindy Project 16.35 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Modern Family 19.50 10 Puppies and Us 20.50 Rebecka Martinsson 21.40 Blindspot 22.25 Knightfall 23.10 Black Widows 23.55 Liar 00.45 Queen Sugar 01.25 Lethal Weapon 02.55 Bastille Day 04.25 X-Company 09.45/15.50 The Age of Adeline 11.35/17.25 Funny People 14.00/20.10 How To Be Single 22.00/04.50 Jesse Stone: Lost In Paradise 23.30 Meet Joe Black 02.25 The Sapphires 20.00 Að Norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Kokkarnir okkar (e) Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins. 21.00 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 21.30 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 20.43 Mamma Mu 21.02 Strumparnir 22.17 Hvellur keppnisbíll 22.53 Ævintýraferðin 23.29 Gulla og grænjaxl. 00.02 Stóri og Litli 00.41 Víkingurinn Viggó 01.23 K3 01.56 Mæja býfluga 02.32 Tindur 07.20 Man. United – Stoke 09.00 B.mouth – Arsenal 10.40 Chelsea – Leicester 12.20 Liverpool – Man- chester City 14.00 Messan 15.30 Man. United – Stoke 17.10 Haukar – Fram 18.40 Pr. League Review 19.35 FA Cup 2017/2018 21.40 Philadelphia Eagles – Atlanta Falcons 24.00 New England Pat- riots – Tennesee Titans 07.00 Steelers – Jaguars 09.20 Vikings – Saints 11.40 R Madrid – Villarreal 13.20 R. Soc. – Barcelona 15.00 Spænsku mörkin 15.30 Augsb. – Hamburger 17.10 Leverkusen – Bayern Munchen 18.50 Þýsku mörkin 19.20 Sheffield United – Sheffield Wednesday 21.00 Pr. League Review 21.55 Man. United – Stoke 23.35 FA Cup 2017/2018 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menn- ingin nær og fjær skoðuð frá ólík- um sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í ferðalag um heim menningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum hljómsveit- arinnar Accademia Bizantina í Carnegie Hall í New York. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Fjórða og síðasta þáttaröðin af sænsk-dönsku glæpaþátt- unum Brúin hóf göngu sína á RÚV fyrir viku. Annar þáttur var í gærkvöldi og ég bíð spennt eftir framhaldinu. Fyrstu þættirnir lofa af- skaplega góðu um það sem koma skal, glæpurinn virðist ætla að vera ágætlega trú- verðugur og í takt við það sem er að gerast í heiminum í dag og þá er einkalíf að- alpersónanna Henriks og Sögu áhugavert. Þau eru brotnar manneskjur sem virðast vinna vel saman á öll- um sviðum. Persónusköpunin í Brúnni er trúverðug og góð og það besta er að það er ekki búin til nein glansmynd af mann- eskjunni. Saga Norén er oft- ast höfð ómáluð og í sömu föt- unum. Aðrar kvenpersónur eru líka raunverulegar sem er annað en í bandarískum glæpaþáttum þar sem lög- reglukonurnar hlaupa á harðaspretti á eftir glæpa- mönnunum á pinnahælum, í þröngum jökkum og með slegið hárið, stífmálaðar. Eins er með lögreglukarlana sem eru vel klæddir og þjálfaðir kjálkakappar. Brúin er sýnd kl. 20.55 á mánudagskvöldum. Ég býð spennt eftir þriðja þættinum og ætla ekki að hafa upp á honum á NRK 1 eins og ég frétti að sumir gerðu því sú sjónvarpsstöð er einum þætti á undan RÚV. Engar glansmynd- ir sýndar í Brúnni Ljósvakinn Ingveldur Geirsdóttir Saga Töffari af guðs náð. Erlendar stöðvar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Mói 18.13 Skógargengið 18.15 Netgullið . 18.40 Vísindahorn Ævars 18.50 Krakkafréttir 19.20 Króatía – Svíþjóð (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending RÚV íþróttir Omega tilv.? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 Tónlist 18.30 S. of t. L. Way 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Bl., b. eða 18.00 Fresh Off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 iZombie 22.00 The Strain 22.45 50 Ways to Kill Your Mammy 23.35 Legend of Tomorrow 00.20 Vice Principals 00.50 Modern Family 01.15 Friends 01.40 Seinfeld Stöð 3 Á þessum degi árið 2009 var breski tónlistarmaðurinn Boy George dæmdur í 15 mánaða fangelsi. Fyrrverandi frontmaður hljómsveitarinnar The Culture Club var sakfelldur fyrir að hafa haldið norskum fylgdarpilti föngnum og barið hann með járnkeðju. Tónlistarmað- urinn hlekkjaði norska fylgdarsveininn Audun Carlsen við vegginn á heimili sínu. Sagði hann sér til varnar að hann hefði gripið til þessa ráðs eftir að grunsemdir vöknuðu hjá honum um að Norðmaðurinn hefði stolið ljósmyndum úr tölvu hans. Boy George hlaut 15 mánaða fangelsi. Hlekkjaði fylgdarsvein á heimili sínu K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.