Morgunblaðið - 29.01.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.01.2018, Qupperneq 27
Morgunblaðið/Árni Sæberg stórvirki bókmenntanna og afþrey- ingarbækur á íslensku. En illa virð- ist ganga að halda í við tækniþró- unina og gera íslenskuna að því máli sem mætir fólki þegar það notar tölvur, snjallsíma og int- ernet. Ástráður segir að hér og þar megi greina merki um að íslenskan eigi í vanda og er að koma í ljós verulegur munur á íslensku You- Tube-kynslóðarinnar og þeirra sem eldri eru. „Ég verð var við greini- legan mun á málinu hjá eldri börn- unum mínum og þeim yngri, sem eru 11 og 13 ára. Það virðist eiga sérstaklega við um afþreyingar- og tækniheiminn; þar á íslenskan und- ir högg að sækja, og ég heyri son minn stundum tala við félaga sinn á ensku þegar þeir ræða t.d. um tölvuleikina sem þeir spila,“ segir hann. „Ef fólk þarf að leita í ensk- una til að tjá sig um hluti sem ís- lenskan nær ekki yfir, þá mun fjara smám saman undan málinu.“ MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 2018 stemmdari leiðum eins og í gegnum samtöl eða minningarbrot. Persónur segja ekki alltaf berum orðum hvern- ig þeim líður heldur er það sýnt með kvikmyndatöku, sem er afspyrnugóð. Skipt er um áherslur í kvikmynda- töku eftir því hvar við erum stödd hverju sinni. Á göngum sjúkrahúss- ins er gjarnan notast við handheld skot sem endurspegla hraðann, þreytuna og álagið á starfsfólki, sjúk- lingum og aðstandendum. Í skurð- stofunni er myndavélin grafkyrr líkt og einbeittur skurðlæknir sem ein- blínir á viðfangsefni sitt. Persónusköpunin í myndinni er framúrskarandi. Öllum persónum, jafnt stórum sem smáum, er gefið rými. Ýmsum litlum hlutum, sem segja samt heilmikið um persónu- leika viðkomandi, er laumað inn hér og hvar. Einn læknirinn hefur fana- tískan áhuga á tiltekinni gerð af fugli. Annar læknir, roskinn hvítur karl- maður, er forfallinn hip-hop aðdá- andi, sem gengur þvert á væntingar manns. Hjúkrunarkona er annars hugar af því hún veit ekki hvort hún ætti að stíga næsta skref í ástarsam- bandi sínu. Það er gerð grein fyrir þessu öllu án þess að myndin afvega- leiðist frá meginstefnunni, það er all- an tímann skýrt hverjar aðalpersón- urnar eru en litlu persónunum er líka gefin gaumur, við fáum að kynnast þeim. Frásagnaraðferðin sem er not- uð, að skipta á milli mismunandi sjón- arhorna, gefst afar vel og er til marks um verulega góða handritsvinnu og leikstjórn. Þetta er þriðja mynd leik- stjórans Katell Quillévéré og hún hef- ur heldur betur fangað athygli mína og ég hlakka til að fylgjast með henni þegar fram líða stundir. Þá eru leik- ararnir stórfínir og þeim tekst að gera þessum margslungnu persónum góð skil. Því verður vart neitað að Lífs eða liðinn er dæmisaga, saga sem predik- ar um ágæti líffæragjafa. Dæmisagan er vandmeðfarið form, það er hætt við að þær verði væmnar og í versta falli áróðurskenndar, ef boðskapnum er forgangsraðað á kostnað listrænna gilda. En boðskapurinn íþyngir myndinni ekki um of því það er virki- leg vigt í sögunni og myndin gerð af mikilli alúð. Alúð „Lífs eða liðinn er svo allt annað og meira en bara læknadrama,“ segir meðal annars í rýni. Mán. 29. jan. kl. 18:20 Þri. 30. jan. kl. 19:50 Fim. 1. feb. kl. 17:30 Fös. 2. feb. kl. 20 Lau. 3. feb. kl. 14 Sun. 4. feb. kl. 16 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Stóra sviðið) Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas. Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas. Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas. Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas. Mið 7/2 kl. 20:00 aukas. Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas. Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas. Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas. Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Mið 31/1 kl. 20:00 10. s Fim 8/2 kl. 20:00 13. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s Fim 1/2 kl. 20:00 11. s Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fim 22/2 kl. 20:00 17. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 2/2 kl. 20:00 49. s Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Mið 21/2 kl. 20:00 53. s Lau 3/2 kl. 20:00 50. s Sun 11/2 kl. 20:00 52. s Draumur um eilífa ást Medea (Nýja sviðið) Mið 31/1 kl. 20:00 8. s Fim 1/2 kl. 20:00 9. s Fös 2/2 kl. 20:00 Lokas. Stuttur sýningatími. Allra síðustu sýningar! Lóaboratoríum (Litla sviðið) Mið 31/1 kl. 20:00 3. s Sun 4/2 kl. 20:00 5. s Fim 1/2 kl. 20:00 4. s Mið 7/2 kl. 20:00 6. s Í samvinnu við Sokkabandið. Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Allra síðustu sýningar. Skúmaskot (Litla sviðið) Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Lau 10/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas. Búðu þig undir dularfullt ferðalag! Hafið (Stóra sviðið) Sun 4/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 12.sýn Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi . Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/2 kl. 13:00 Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00 Fjölskyldusöngleikur eftir Góa! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Faðirinn (Kassinn) Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Fös 2/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Fim 22/2 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 4/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 1/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Fös 2/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 20:00 Fös 2/2 kl. 22:30 Fim 15/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Fös 2/2 kl. 22:30 Fös 16/2 kl. 20:00 Sun 25/2 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 22:30 Fim 1/3 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 22:30 Lau 17/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Sun 4/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 22:30 Fim 8/2 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00 Konudagur Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 20:00 Fim 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/2 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Á árum áður gegndu orða- og málnefndir mikilvægu hlutverki við að tryggja að íslensk orð væru til fyrir flesta hluti, og nýjum orðum utan úr heimi fundin vönduð íslensk þýðing. Þessar nefndir virðast mjög misvirkar um þessar mundir og smíði nýyrða ekki eins formföst og hún var. Virðast ný orð æ oftar spretta upp úr grasrótinni og verða til á spjallsíðum eða hjá ritstjórnum fjölmiðla. – Er ekki áhyggjuefni ef ekki er meiri formfesta á nýyrðasmíð- inni? Ástráður segir að þvert á móti sé ágætt að ný orð verði til á ýmsum stöðum í samfélaginu, og séu mátuð við tungumálið. Það sé ekki endilega fyrir bestu ef þróun málsins er miðstýrð. „Ný orð ganga oft í gegnum ákveðið prófunartímabil, og getur það varað ótrúlega lengi í sumum tilvikum. Fólk þarf að fá þetta tækifæri til að þreifa á orðunum og athuga hvað virkar til lengdar. Ég man t.d. hvað miklar umræður áttu sér stað í háskólasamfélaginu á sínum tíma þegar kynjafræðin ruddi sér til rúms. Haldnir voru fundir um hvað ætti að kalla „gender studies“ á íslensku og einhver stakk upp á orðinu „kynspeki“ með hliðsjón af orðum eins og „heimspeki“, á meðan aðrir lögðu til „kynjafræði“, svipað og „lögfræði“ eða „verkfræði“. Á endanum varð kynjafræðin ofan á og ekki nóg með það heldur er orðið í dag svo eðli- legt að „kynspeki“ þætti líklega hálf-kjánalegt orð í saman- burði.“ Það er heldur ekki svo að fjöl- miðlarnir geti stýrt því hvernig tungumálið mótast þó svo að orðanefndirnar séu ef til vill ekki eins virkar og áður: „Þegar Mogginn var voldugri en hann er í dag lagði blaðið t.d. heil- mikla áherslu á að internetið væri kallað „alnet“, en hafði ekki erindi sem erfiði.“ Á almenningur að fá að ráða? UPPRUNI NÝRRA ORÐA Matur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.