Morgunblaðið - 24.01.2018, Page 17

Morgunblaðið - 24.01.2018, Page 17
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2017 Saga BYKO hófst árið 1962 þegar Guðmundur H. Jónsson og Hjalti Bjarnason opnuðu fyrstu BYKO verslunina við Kársnesbraut í Kópavogi. Frá upphafi kappkostuðu félagarnir að veita viðskiptavinum sínum, fagmönnum jafnt sem almennum húsbygg jendum, framúrskarandi þjónustu. Þessi gildi frumkvöðlanna lögðu grunninn að uppbyggingu fyrirtækisins sem nú er leiðandi í sölu á byggingavörum hér á landi. Við óskum starfsfólki okkar til haming ju með þessa viðurkenningu og lítum björtum augum til framtíðar. BYKO ehf. | Skemmuvegi 2a | 200 Kópavogi | S: 515-4000 | byko@byko.is | www.byko.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.