Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 24.01.2018, Blaðsíða 75
VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 MORGUNBLAÐIÐ 75 Lykiltölur dagvöruverslana Velta 2016 Melabúðin Fjarðarkaup Samkaup Krónan Hagar verslanir 1.049.706 3.006.006 24.484.103 28.093.722 75.101.000 0 25.000.000 50.000.000 75.000.000 Ársniðurstaða 2014-2016 20.752 74.178 315.579 843.042 3.138.000 0 1.000.000 2.000.000 3.000.000 Melabúðin Fjarðarkaup Samkaup Krónan Hagar verslanir 2016 2015 2014 Eiginfjárhlutfall 2014-2016 67,53% 42,45% 37,64% 32,70% 69,50% 0% 25% 50% 75% Melabúðin Fjarðarkaup Samkaup Krónan Hagar verslanir 2016 2015 2014 Verslanafyrirtæki á meðal Framúrskarandi fyrirtækja eru fjölmörg og af ýmsum stærðum og gerðum. Hér má sjá nokkrar vel þekktar dagvöruverslanir sem reyndar bjóða sumar upp á breiðara vöruúrval en matvörur. Hagar með verslunarkeðjurnar Bónus og Hagkaup innanborðs bera nokkuð af í stærð og umfangi. Þess ber að gæta að innan dótturfélagsins Haga verslana ehf. eru einnig m.a. verslunin Útilíf, Hýsing vöruhótel og vöru- og dreifingarfyrirtækið Aðföng. Sé litið til eiginfjárhlutfalla vekur einnig athygli fjárhagslegur styrkleiki Haga verslana, sem aukist hefur töluvert á undanförnum árum. Á því sviði er það helst hin gamalgróna Mela- búð við Hagamel sem keppir við Haga en þar hefur eiginfjárhlutfallið verið hátt á sjöunda tuginn í áraraðir. Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.