Morgunblaðið - 24.01.2018, Page 75
VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 MORGUNBLAÐIÐ 75
Lykiltölur dagvöruverslana
Velta 2016
Melabúðin
Fjarðarkaup
Samkaup
Krónan
Hagar verslanir
1.049.706
3.006.006
24.484.103
28.093.722
75.101.000
0 25.000.000 50.000.000 75.000.000
Ársniðurstaða 2014-2016
20.752
74.178
315.579
843.042
3.138.000
0 1.000.000 2.000.000 3.000.000
Melabúðin
Fjarðarkaup
Samkaup
Krónan
Hagar verslanir
2016 2015 2014
Eiginfjárhlutfall 2014-2016
67,53%
42,45%
37,64%
32,70%
69,50%
0% 25% 50% 75%
Melabúðin
Fjarðarkaup
Samkaup
Krónan
Hagar verslanir
2016 2015 2014
Verslanafyrirtæki á meðal Framúrskarandi
fyrirtækja eru fjölmörg og af ýmsum stærðum
og gerðum. Hér má sjá nokkrar vel þekktar
dagvöruverslanir sem reyndar bjóða sumar
upp á breiðara vöruúrval en matvörur.
Hagar með verslunarkeðjurnar Bónus
og Hagkaup innanborðs bera nokkuð af í
stærð og umfangi. Þess ber að gæta að
innan dótturfélagsins Haga verslana ehf.
eru einnig m.a. verslunin Útilíf, Hýsing
vöruhótel og vöru- og dreifingarfyrirtækið
Aðföng.
Sé litið til eiginfjárhlutfalla vekur einnig athygli
fjárhagslegur styrkleiki Haga verslana, sem
aukist hefur töluvert á undanförnum árum. Á
því sviði er það helst hin gamalgróna Mela-
búð við Hagamel sem keppir við Haga en þar
hefur eiginfjárhlutfallið verið hátt á sjöunda
tuginn í áraraðir.
Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna