Morgunblaðið - 24.01.2018, Side 73

Morgunblaðið - 24.01.2018, Side 73
VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 MORGUNBLAÐIÐ 73 1.310 937.389 1.060.257 1.428.655 1.474.710 1.560.722 1.676.310 1.722.649 2.354.441 2.541.698 3.124.184 3.540.901 4.679.322 Lykiltölur nokkurra sjávarútvegsfyrirtækja Velta 2016 Ársniðurstaða 2014-2016 Þorbjörn Gjögur Rammi FISK-Seafood Vinnslustöðin Útgerðarfélag Akureyringa Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði Eskja Ísfélag Vestmannaeyja Skinney-Þinganes HB Grandi Samherji Ísland Síldarvinnslan 0 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000.000 0 2.000.000 4.000.000 6.000.000 2016 2015 2014 Gjögur Eskja Þorbjörn Rammi Útgerðarfélag Akureyringa Loðnuvinnslan Fáskrúðsfirði FISK-Seafood Skinney-Þinganes Vinnslustöðin Ísfélag Vestmannaeyja Samherji Ísland Síldarvinnslan HB Grandi 4.934.819 6.556.421 6.744.783 7.234.408 7.948.115 8.855.110 9.110.298 9.699.846 10.885.027 12.278.201 15.369.438 20.936.233 23.963.000 Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna Flest helstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins má finna á lista yfir Framúrskarandi fyrirtæki og fjölda minni útgerða og fiskvinnslna. Þessi fyrirtæki eru jafnframt vel dreifð um landið. Eina fyrirtækið í sjávarútvegi sem skráð er í Kauphöll Íslands, HB Grandi, var jafnframt það sem velti mestu á árinu 2016. Það skal tekið fram að í tilviki Samherja er einungis litið til Samherja Íslands ehf. í þessum samanburði. Af ofangreindum gröfum má greina að sveiflur í afkomu eru afar mismiklar á milli sjávarútvegs- fyrirtækja. Það er þó ljóst að nokkur fyrirtæki, þeirra á meðal HB Grandi og Síldarvinnslan, hafa fundið verulega fyrir lokun Rússlands- markaðar í afkomu sinni á árinu 2016 í saman- burði við árin á undan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.