Morgunblaðið - 24.01.2018, Side 77

Morgunblaðið - 24.01.2018, Side 77
VIÐSKIPTAMOGGINN FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2018 MORGUNBLAÐIÐ 77 447 58.205 83.626 110.997 124.123 129.919 138.196 159.191 230.081 Lykiltölur nokkurra veitingastaða Velta 2016 Ársniðurstaða 2014-2016 Nautafélagið SÍ Joe Ísland Grillmarkaðurinn Fiskmarkaðurinn Stjarnan Múlakaffi KFC FoodCo 0 1.000.000 2.000.000 3.000.000 4.000.000 0 50.000 100.000 150.000 200.000 2016 2015 2014 Fjörukráin Bautinn Fiskmarkaðurinn Nautafélagið Grillmarkaðurinn SÍ Joe Ísland Stjarnan Múlakaffi KFC FoodCo 403.991 472.403 579.585 751.217 871.340 913.633 993.443 2.020.641 2.157.270 2.906.700 3.937.670 Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna Allar fjárhæðir eru í þúsundum króna Mikill uppgangur hefur verið í veitingahúsa- rekstri á Íslandi á undanförnum árum og á vax- andi ferðamannastraumur ekki síst þátt í því. Skyndibitakeðjur eru þar engin undantekning eins og sést hjá þeim völdu fyrirtækjum sem hér eru sýnd. FoodCo sem rekur fjölda veitinga- staða, þeirra á meðal Aktu taktu, Saffran og Eldsmiðjuna, er umsvifamest veitingafyrirtækja á lista Framúrskarandi fyrirtækja. Einnig má sjá KFC, Stjörnuna (Subway), Joe Ísland (Joe & the Juice), SÍ (Serrano) og Nautafélagið (Ham- borgarafabrikkan) ofarlega á lista yfir veltu. Hefðbundin veitingahús ganga einnig vel eins og vaxandi afkoma Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins undanfarin ár ber skýrt vitni um, en þessir staðir eru í eigu sömu aðila. Þá er hinn gamalgróni veitingastaður Múlakaffi umsvifamikill en það má ekki síst rekja til viða- mikillar veisluþjónustu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.