Morgunblaðið - 05.02.2018, Side 30

Morgunblaðið - 05.02.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. No Roots – Alice Merton 2. Ég ætla að skemmta mér – Albatross 3. Anywhere – Rita Ora 4. Havana – Camila Cabello 5. How Long – Charlie Puth Alice Merton stal toppsætinu af Rita Ora. Vinsældalisti Íslands 5. febrúar 2018 20.00 Þorrinn Í þættinum er fjallað um sögu, sérstöðu og stemningu kaldasta mánaðar ársins. 20.30 Lífið er fiskur íslenskt sjávarfang af öllu tagi. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir Rúnarsson við þjóðþekkta einstaklinga. 21.30 Hafnir Íslands Heim- ildarþættir um hafnir og samfélög hafnarbyggða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.24 Dr. Phil 09.08 The Tonight Show 09.53 The Late Late Show 10.40 Síminn + Spotify 13.20 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.25 Scorpion 15.10 Speechless 15.35 The Fashion Hero 16.28 E. Loves Raymond 16.51 King of Queens 17.14 How I Met Y. Mother 17.37 Dr. Phil 18.19 The Tonight Show 19.05 The Late Late Show 19.45 Playing House 20.10 Jane the Virgin 21.00 The Disappearance Spennuþáttaröð í sex hlut- um um hvarf 10 ára drengs og áhrifin sem það hefur á fjölskyldu hans. Bannað börnum yngri en 12 ára. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 The Orville 02.15 This is Us 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Olympic Confession 15.05 Top 10 Greatest Moments 15.15 Sports Explainers 15.20 Top 10 Greatest Moments 15.25 : Sports Explainers 15.30 Alpine Skiing 16.25 Sports Explainers 16.30 Ski Jumping: 17.25 Explainers 17.30 Hall Of Fame Sochi 18.35 Destination Pyeongchang 19.00 Olympic Games 19.55 Ones To Watch 20.00 Olympic Games 21.00 Olympic Confession 21.05 Ones To Watch 21.10 Sports Exp- lainers 21.15 Olympic Confes- sion 21.20 Ones To Watch 21.25 Explainers 21.30 Olympic Con- fession 21.35 Ones To Watch 21.40 Sports Explainers 21.45 Olympic Confession 21.50 Ones To Watch 21.55 Sports Explainers 22.00 Olympic Confession 22.05 Ones To Watch 22.10 Sports Exp- lainers 22.15 Olympic Spirit 22.20 Ones To Watch 22.30 Watts 22.40 Olympic Confession 22.45 Alpine Skiing 23.25 Olym- pic Confession 23.30 Ski Jump- ing DR1 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.55 TV AVISEN 19.00 Ken- der Du Typen? 19.45 Organer for livet? 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Sirener 23.00 Taggart: Forbuden frugt DR2 16.00 DR2 Dagen 17.30 På jagt efter krybskytter i Sydafrika 17.55 Håndbold: Gyør-NFH Nykøbing Falster Håndbold (k), direkte 19.35 Historien om kaffen 19.45 Nak & Æd – en bæver i Canada 20.30 Mord i gaderne 21.30 Deadline 22.00 Organdonor – det svære valg 22.55 Vi ses hos Cle- ment 23.40 JERSILD om Trump NRK1 14.20 Normal galskap: Den store gevinsten 15.00 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Brøyt i vei 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Saltön 21.20 Grenseland 21.55 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 22.00 Kveldsnytt 22.15 Unge inspektør Morse 23.45 Haisommer NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Sjokka av virkeligheten 18.45 Ei- des språksjov 19.25 Mat på hjer- nen 20.25 Kroppen og bakt- eriane 21.20 Urix 21.40 Tysklands høgreekstreme 22.30 Tusen ganger god natt SVT1 13.20 Synnöve Solbakken 14.30 “Utan tvivel är man inte klok“ – Tage Danielsson 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Husdrömmar 20.00 Bonusfamiljen 20.45 Fall- ande legend 22.20 Rapport 22.25 Sound of noise SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Barnsjukhuset 17.50 Det söta livet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Ve- tenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Renskötarna 21.45 Gatu- barnens andra chans 22.40 Ag- enda 23.25 Studio Sápmi 23.55 Villes kök RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Skógargengið 18.23 Letibjörn og læmingj- arnir 18.30 Alvin og íkornarnir 18.41 Millý spyr 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Stephen Fry í Mið- Ameríku Heimildarþátta- röð um ferðalag breska leikarans um Mið-Ameríku. Ferðin hefst í Mexíkó og endar á landamærum Pa- nama við Suður-Ameríku. Á leið sinni suður um Mið- Ameríku skoðar hann nokkrar elstu menningar- minjar heims. 20.55 Brúin (Broen IV) Rannsóknarlögreglumenn- irnir Saga Norén og Hen- rik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman þegar sænsku og dönsku lögregl- unni er falið að rannsaka í sameiningu óhugnanleg morðmál. Stranglega b. börnum. 22.00 Tíufréttir Nýjustu fréttir og íþróttir kvöldsins. Innlendar fréttir af öllu landinu sem og nýjustu tíð- indi af erlendum vettvangi og styttri skýringar. Alla mánudaga – fimmtudaga. 22.15 Veður 22.20 Grikkland hið forna Þriggja þátta röð þar sem dr. Michael Scott fornfræð- ingur fjallar um Aþenu frá sjöttu öld f.Kr. og fram á aðra öld e.Kr. með áherslu á mikilvægasta vettvang menningarlífsins í borginni, leikhúsið. 23.20 Heilaþvottastöðin (Brainwashing Stacey) Stacey Dooley er þekkt fyr- ir vinsælar heimild- armyndir þar sem hún tæklar umdeild málefni á einstakan máta. (e) 00.10 Kastljós (e) 00.25 Menningin (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Masterchef USA 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Kevin Can Wait 11.25 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 11.50 Empire 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.45 Friends 16.10 The Bold Type 16.58 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Mindy Project 19.50 Grand Desings: House of the Year 20.40 The Path 21.30 The Brave 22.10 Mosaic 23.00 You’re the Worst 23.25 60 Minutes 00.15 Gone 01.00 Blindspot 01.40 Knightfall 02.25 Underworld: Blood Wars 03.50 The Young Pope 05.50 Bones 10.30/16.10 The Cobbler 12.05/17.50 Kindergarten Cop 2 13.45/19.30 Mr. Turner 22.00/03.20 The Prestige 00.10 Almost Married 01.50 Bleeding Heart 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 21.00 Orka landsins (e) Þættir um orkunýtingu og veitustarfsemi í landinu. 21.30 Nágrannar á norður- slóðum (e) Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 16.50 Tindur 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Peter and Petra 06.50 Oklahoma City – L.A. Lakers 08.45 Valur – Selfoss 10.15 ÍR – Valur 11.45 Espanyol – Barcel. 13.25 Augsburg – Frankf. 15.05 Road to the Super- bowl 2018 16.05 Super Bowl LII 18.25 Md Evrópu – fréttir 18.50 Spænsku mörkin 19.20 Footb. League Show 19.50 Watford – Chelsea 22.00 Messan 23.30 Selfoss – Afture. 01.00 Seinni bylgjan 07.50 Road to the Super- bowl 2018 08.50 Super Bowl LII 11.10 Liverpool – Tottenh. 12.50 Messan 14.20 C. Pal. – Newcastle 16.00 Man. U. – H.field 17.40 Burnley – Man. City 19.20 Selfoss – Afture. 21.00 Footb. League Show 21.30 Seinni bylgjan 23.05 Spænsku mörkin 23.35 Md. Evrópu – fréttir 24.00 Watford – Chelsea 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins er Linda Baldvinsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Seinni þáttur um hljómsveitina Steely Dan. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Sagt frá helstu afrekum færeysku söng- og leik- konunnar Anniku Hoydal. 15.00 Fréttir. 15.03 En allt eru þetta orð. Fjallað um sagnaþríleik eftir Jón Kalman Stefánsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Mahler-kammersveitarinnar. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga: Lestur hefst. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ljósvaka dagsins þykir hressandi þegar hægt er að sjá viðtöl í erlendum spjall- þáttum þar sem persónur og leikendur eru sæmilega af- slöppuð. Í flestum þeim kvöldþáttum sem hafa verið á dagskrá í gegnum árin hafa viðtölin vera afskaplega óáhugaverð. Meðal annars vegna þess að spjallið er fyrirfram ákveðið. Viðmæl- andinn ákveður að segja ein- hverja sögu sem honum þyk- ir sniðug og þáttarstjórnand- inn gefur upp boltann. Að því loknu er vakin athygli á bók- inni, plötunni eða kvikmynd- inni sem viðkomandi er að gefa út. Ég er því sammála þeirri skoðun sem samstarfskona mín, Inga Rún, skrifaði í þessum dálki fyrir nokkru þess efnis að þáttur Grahams Nortons slái öðrum við. Er hann sýndur á BBC One og hefur verið á dagskrá um nokkra hríð. Gestirnir eru iðulega kvikmyndaleikarar og stjörnufansinn er geysi- legur. En þættirnir eru stór- skemmtilegir vegna þess að þar eru virkilega fyndnar sögur látnar flakka. Norton er snjallspyrill og hefur náð að skapa sófastemningu. Þrír til fjórir sitja saman í sófanum með drykk og þeg- ar spjallið fer af stað verður umræðan mun skemmtilegri en í hefðbundnum þáttum. Sófastemning hjá stjörnunum Ljósvakinn Kristján Jónsson AFP Fyndin Jennifer Lawrence er tíður gestur hjá Norton. Erlendar stöðvar 17.55 Fresh off the Boat 18.20 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Empire 21.35 Angie Tribeca 22.00 American Horror Story: Cult 22.45 The Strain 23.25 iZombie 00.05 Entourage 00.30 Modern Family 00.55 Seinfeld 01.15 Friends Stöð 3 Tónlistarkonan Lady Gaga gaf út þá yfirlýsingu á Twitter um helgina að hún neyddist til að aflýsa tíu tón- leikum á tónleikaferðalagi sínu. Sagðist hún vera miður sín en ákvörðunin var tekin í samráði við lækna. Söng- konan þjáist af vefjagigt sem er bandvefssjúkdómur. Mikil þreyta og sársaukafullir verkir í líkamanum eru meðal einkenna hans. Þeir tíu tónleikar sem eftir voru af Evrópuhluta tónleikaferðalagsins áttu að fara fram í Berlín, Kaupmannahöfn, Köln, London, Manchester, París, Stokkhólmi og Zürich. Lady Gaga þjáist af vefjagigt. Neyðist til að aflýsa tónleikum K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.