Morgunblaðið - 14.02.2018, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 14.02.2018, Qupperneq 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 2018 Kanadíski grínistinn og leikarinn Russell Peters verður með uppi- stand í Eldborg í Hörpu 30. maí næstkomandi, flytur þar sýningu sína Deported. Peters er í tilkynn- ingu sagður þekktur af brönd- urum sínum um staðalmyndir, fordóma og skrautlega hegðun fólks meðal annars. Hann hefur ekki verið með uppistand áður hér á landi og segir um Deported að sýningin sé stútfull af nýju efni. Peters vakti fyrst athygli með kanadíska gamanþættinum Comedy Now sem sló í gegn á YouTube og hófst þá farsæll leik- araferill hans. Árið 2014 flutti hann sýninguna Almost Famous í 30 löndum og sáu hana um 300.000 manns. Sýningin sló í gegn á Netflix, að því er segir í til- kynningu og að Peters fari nú á kostum í sjónvarpsþáttunum The Indian Detective. Almenn miðasala á sýninguna hefst á föstudaginn kl. 12 á vef Hörpu en póstlistaforsala Senu Live fer fram á morgun kl. 10. Fyndinn Leikarinn og grínistinn Russell Peters verður í Eldborg 30. maí. Russell Peters með uppistand í Eldborg Breska fantasíu- forlagið Goll- ancz hefur gert útgáfusamning við Alexander Dan Vilhjálms- son rithöfund um útgáfu á tveimur bókum hans í Hrím- lands-flokknum. Fyrsta skáld- saga Alexanders Dan, Hrímland, kom út árið 2014 og vakti umtals- verða athygli. Þetta er ævin- týraleg framtíðarsaga sem gerist í Reykjavík og koma ýmiss konar fornar og yfirnáttúrlegar vættir við sögu. Í tilkynningu frá Gollancz segir að Hrímland komi fyrst út en sag- an nefnist á ensku Shadows of the Short Days. Haft er eftir Alexand- er að hann hafi sent handritið inn til forlagsins, í von um það það yrði skoðað, en hann hafi þó ekki gert sér neinar vonir um samning. „Nú er þetta dagdraumur sem hef- ur ræst,“ segir hann. Í framhald- inu mun Gollancz gefa út annað bindi bálksins sem enn er ekki komið á íslensku. Hrímland Alexanders Dan á ensku Alexander Dan Vilhjálmsson Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 18.00 Podatek od milosci Bíó Paradís 20.00 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 17.30 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.30 Fifty Shades Freed 16 Metacritic 34/100 IMDb 3,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 16.30, 19.00, 19.50, 21.30, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 20.00 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 19.40, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Pitch Perfect 3 12 Morgunblaðið bbnnn IMDb 6,3/10 Smárabíó 20.10 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Smárabíó 17.30, 22.20 Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 19.50, 22.35 Háskólabíó 20.40 L’Elisir d’Amore Sambíóin Kringlunni 18.00 The Commuter 12 Metacritic 68/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 22.40 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 17.10, 20.00, 22.40 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.30 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 18.10 Star Wars VIII – The Last Jedi 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 85/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.20, 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bling Mun fallegur hringur, eða hugrekkið sem þarf til að bjarga borginni frá illum vél- mennaher, sigra hjarta æskuástar Sam? Sambíóin Kringlunni 15.00 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.00 Sambíóin Akureyri 17.50 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.20 Ferdinand Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.00 Coco Metacritic 81/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Kringlunni 13.00, 15.10 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 18.00, 20.40 Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Banda- ríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðar- fullur ritstjóri, lentu í eldlínunni. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 21.10 Sambíóin Akureyri 17.30 The Post 12 Winchester 16 Sérlunduð kona sem erfir fyrirtæki sem framleiðir skotvopn, telur að draugar fólks sem var drepið með Winchester rifflum, ásæki sig. Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.10 Sambíóin Keflavík 22.20 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Darkest Hour Í upphafi seinni heimsstyrjald- arinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds for- sætisráðherra Bretlands, Win- stons Churchills. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í yfir 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32 Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is Yfir 90 litir í boði!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.