Morgunblaðið - 20.02.2018, Side 32

Morgunblaðið - 20.02.2018, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2018 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fatnaður fyrir fagfólk Ofurhetjumyndin Black Panther skilaði mestum tekjum í kvik- myndahúsum landsins um nýliðna helgi, en myndin var frumsýnd á föstudag. Alls sáu 10.449 manns myndina um helgina. Sama dag var ævintýramyndin The Shape of Water frumsýnd og hana sáu samtals 816 manns og lendir myndir því í fimmta sæti listans. Næstmestum tekjum um liðna helgina skilaði íslenskra teikni- myndin Lói – Þú flýgur aldrei einn, en hana sáu um helgina 3.348 gest- ir. Í þriðja sæti listans yfir tekju- hæstu myndir helgarinnar er Fifty Shades Freed, en þar er um að ræða síðustu myndina í þríleiknum sem hófst með Fimmtíu gráum skuggum, en hana sáu um helgina 1.438 manns. Verðlaunamyndina Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sáu um helgina 462 bíó- gestir og lendir hún því í sjötta sæti listans, en í sjöunda sæti er síðan Darkest Hour sem 474 manns sáu. Black Panther Ný Ný Lói – Þú flýgur aldrei einn 2 3 Fifty Shades Freed 1 2 Paddington 2 5 6 The Shape of Water Ný Ný Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 9 5 Darkest Hour 3 3 Bling Ný Ný The Post 10 5 Jumanji (2017) 6 8 Bíólistinn 16.–18. febrúar 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Svarti hlébarðinn heillar Töff Nyong’o og Letitia Wright í hlutverkum sínum í Black Panther. Bíóaðsókn helgarinnar Wild Mouse Georg missir vinnuna sem tónlistargagnrýnandi á þekktu dagblaði í Vínarborg. Bíó Paradís 20.00 Podatek od milosci Bíó Paradís 20.00 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.30 Óþekkti hermaðurinn Sögusviðið er stríðið milli Finnlands og Sovétríkjanna 1941-1944. Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 In the Fade Metacritic 63/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 17.45 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Winchester 16 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 22.35 Sambíóin Akureyri 22.35 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 19.20, 22.10 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.30 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 19.30, 22.20 Molly’s Game 16 Metacritic 7/100 IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 19.50 The Shape of Water 16 Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Mildred Hayes, fráskilin móðir, hefur ekki enn jafnað sig á hrottalegu morði sex- tán ára dóttur sinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Bíó Paradís 17.30, 22.30 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 19.40 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.30, 17.40 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bling Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Akureyri 16.40, 18.35 Sambíóin Keflavík 17.30 Ævintýri í Undirdjúpum IMDb 4,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.00 Ferdinand Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.10 Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.40 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.15, 19.50, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.30, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 16.40, 19.30, 22.20 Smárabíó 16.20, 17.20, 19.10, 19.50, 22.10, 22.40 Black Panther 12 Fifty Shades Freed 16 Christian og Ana eru hamingjusamlega gift en draugar fortíð- arinnar ásækja þau og hóta að eyðileggja líf þeirra. Metacritic 34/100 IMDb 3,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 20.10, 22.40 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Darkest Hour Í upphafi seinni heimsstyrj- aldarinnar hvíla örlög hins frjálsa heims á öxlum óreynds forsætisráðherra Bretlands, Winstons Churchills. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.