Morgunblaðið - 20.02.2018, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón
Axel og Kristín Sif
koma hlustendum inn í
daginn. Sigríður Elva
segir fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Fyrrverandi Black Eyed Peas söngkonan Fergie hefur
fengið ansi harða gagnrýni á söng sinn síðastliðið
sunnudagskvöld. Hún var fengin til að syngja þjóðsöng
Bandaríkjanna við upphaf Stjörnuleiks NBA-körfubolt-
ans og setti þjóðsönginn í djassbúning. Sú útsetning
féll illa í kramið og réð Fergie heldur ekki alltaf við tón-
ana sem urðu afar falskir á köflum. Hafa einhverjir
gengið svo langt að segja þetta versta flutning á þjóð-
söngnum frá upphafi. Vandræðalegir NBA-leikmenn-
irnir glottu og flissuðu að frammistöðunni.
Klúðraði þjóðsöngnum
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál,
20.30 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki.
21.00 Ritstjórarnir Sig-
mundur Ernir ræðir við
gesti sína um öll helstu mál
líðandi stundar.
21.30 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Stella Blómkvist á
bak við tjöldin
13.50 Playing House
14.15 Jane the Virgin
15.00 9JKL
15.25 Wisd. of the Crowd
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 Speechless
20.05 The Fashion Hero
Skemmtileg þáttaröð þar
sem venjulegt fólk fær
tækifæri til að spreyta sig
við fyrirsætustörf.
21.00 This is Us Fersk og
skemmtileg saga um fjöl-
skyldu sem býr yfir ýmsum
leyndarmálum og hrífur
áhorfandann með sér.
21.50 The Gifted Spennu-
þáttaröð um systkini sem
komast að því að þau eru
stökkbreytt.
22.35 Ray Donovan Ray
Donovan er fenginn til að
bjarga málunum þegar
fræga og ríka fólkið í LA
lendir í vandræðum.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI Miami
01.30 Law & Order True
Crime: The Menendez Mur-
ders
02.15 Chicago Med
03.05 Bull
03.50 Queen of the South
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Nordic Combined 16.00
Biathlon 17.00 Xtreme Sports
17.30 Ice Hockey 18.00 Nordic
Skiing 18.30 Alpine Skiing 19.00
Olympic Extra 19.30 Chasing
Gold 19.35 The Cube 19.40 Biat-
hlon 20.15 Freestyle Skiing
21.00 Figure Skating 22.00
Xtreme Sports 22.30 Ice Hockey
23.00 Nordic Skiing 23.30 Free-
style Skiing 23.45 Olympic Extra
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Pyeongchang
2018: OL magasin 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Hammerslag –
Landskamp 19.45 Løvens hule
20.30 TV AVISEN 20.55 Sund-
hedsmagasinet: Demens 1 21.20
Sporten 21.30 Beck: The Money
Man 23.00 Taggart: Poplegender
DR2
der pres 16.00 DR2 Dagen
17.30 Dyrenes underverden –
vilde hunde 18.20 Patagonien –
det købte paradis 19.00 Magtes-
løs i systemet: En god samfund-
sborger 19.45 Dokumania: Mic-
helin – fortællinger fra køkkenet
21.30 Deadline 22.00 Scientolo-
gys religiøse fængsel 23.00 Red
min hjerne! 23.45 USA’s
hemmelige overvågning
NRK1
! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.50 Spise med Price i
København 17.35 Extra 17.50
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Familieekspedisjonen 19.25
Norge nå 19.55 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 20.00
Dagsrevyen 21 20.20 Datoen
21.20 Martin og Mikkelsen 21.40
Match 21.55 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 22.00 Kveldsnytt
22.15 Studio Sápmi 22.45 Nes-
ten voksen 23.10 Detektimen:
Korrupsjonsjegerne
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Brenner & bøkene 18.45 Abels
tårn 19.25 10 spådommer om
fremtiden 20.20 Mester mot leg-
ende i vintersport 21.10 Billed-
brev: Olavsfestdagene i Roma
21.20 Urix 21.40 Gift og lykke-
lig? 22.25 Solsystemets mysteri-
um 23.25 Mester mot legende i
vintersport
SVT1
15.30 Skattjägarna 16.00 Vem
vet mest? 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.13 Kult-
urnyheterna 17.25 Sportnytt
17.30 Lokala nyheter 17.45
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Auktions-
sommar 20.00 Veckans brott
21.00 Dox: Damm, svett och
match! 22.35 Rapport 22.40 Ho-
meland
SVT2
17.00 Fantastiska hundar 17.45
Ett hundliv: Garm – renvall-
arhunden 17.55 Vallhundsvalpar
lämnar boet 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Förväxlingen 19.00
Kulturveckan 20.00 Aktuellt
20.39 Kulturnyheterna 20.46
Lokala nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Bates Motel 22.00 Bobbi
Jene 23.00 Konsthistorier: Myto-
logi 23.30 Renskötarna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
09.00 ÓL 2018: Listhlaup
para
11.05 ÓL 2018: Skíðaskot-
fimi Bein útsending
12.45 ÓL 2018: Íshokkí
karla
14.30 Paradísarheimt . (e)
15.00 Söngvakeppnin
2018 (Seinni und-
ankeppni) (e)
16.30 Menningin – sam-
antekt
16.55 Íslendingar (Brynja
Benediktsdóttir) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Mói
18.12 Vinab. Danna tígurs
18.25 Netgullið
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan.
20.40 Níundi áratugurinn
(The Eighties) Heimild-
arþættir um níunda ára-
tuginn í Bandaríkjunum.
21.25 Cuckoo (Cuckoo II)
Önnur þáttaröð bresku
gamanþáttanna Cuckoo
hefst tveimur árum eftir
að tengdasonur Kens og
Lornu, Cuckoo, lést í klif-
urslysi í Himalaya-
fjöllunum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 ÓL 2018: Sam-
antekt
22.35 Gullkálfar (Mammon
II) Norska þjóðin kemst í
uppnám þegar blaðamaður
er myrtur og Íslamska rík-
ið er grunað um að standa
að baki morðinu. Strang-
lega bannað börnum.
23.35 Erfingjarnir (Arvin-
gerne III) Þriðja þáttaröð-
in um dönsku systkinin
sem reka saman ættaróðal.
(e)
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin (e)
01.00 ÓL 2018: 15 km
skíðaskotfimi karla Beint
01.55 ÓL 2018: Brun
kvenna Bein útsending
03.50 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.00 Myndbönd
07.01 Myndbönd
07.20 Teen Titans Go!
07.45 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Jamie’s 30 Minute
Meals
10.40 Mr Selfridge
11.25 Hið blómlega bú
12.00 Landnemarnir
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.40 Feðgar á ferð
16.05 The Secret Life of a 4
Year Olds
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
19.55 The Goldbergs
20.20 Born Different
20.45 Gone
21.30 Strike Back
22.20 Knightfall
23.05 Wrecked
23.34 The Girlfriend Exp.
23.35 Grey’s Anatomy
00.20 Divorce
00.50 Nashville
02.05 Lethal Weapon
03.35 Maggie
05.10 Insecure
10.30/16.15 Truth
12.35/18.20 The Duff
14.15/20.00 The Intern
22.00/02.50 Suffragette
23.45 Cymbeline
01.25 Unfriended
20.00 Að Norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða.
20.30 Matur og menning
(e) Létt matargerð ásamt
umfjöllun um menningu.
21.00 Hvað segja bændur?
(e) Í þáttunum heimsækj-
um við bændur úr ólíkum
greinum um allt land.
21.30 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf á Austurlandi
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænjaxl.
18.00 Stóri og litli
18.13 Víkingurinn Viggó
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Lotta í Skarkalagötu
07.20 FA Cup 2017/2018
09.00 FH – Valur
10.30 Seinni bylgjan
12.05 FA Cup 2017/2018
13.45 FA Cup 2017/2018
15.25 FA Cup 2017/2018
17.05 FA Cup 2017/2018
18.45 Ensku bikarmörkin
19.15 M.deildarupphitun
19.30 Chelsea – Barcelona
21.45 M.deildarmörkin
22.15 Bayern Munchen –
Besiktas
00.05 Valur – Stjarnan
08.25 Eibar – Barcelona
10.05 Real Betis – Real
Madrid
11.45 Spænsku mörkin
12.15 Leeds – Bristol City
13.55 Footb. League Show
14.25 FA Cup 2017/2018
16.05 FA Cup 2017/2018
17.45 FH – Valur
19.15 Md. Evrópu – fréttir
19.40 Bayern Munchen –
Besiktas
21.55 Chelsea – Barcelona
23.45 M.deildarmörkin
00.15 Þýsku mörkin
00.45 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk
um listir og menningu.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Boðið er í
ferð um heim menningar og lista.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Nash Ensemble
sem fram fóru í Wigmore Hall í
London, 13. janúar sl. Á efnisskrá
eru verk eftir Claude Debussy, Lou-
is Vierne, Léon Honnoré og Henri
Duparc. Einsöngvari: Stéphanie
d’Oustrac.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (e)
23.15 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Piltunginn Tinni er einn af
mínum helstu áhrifavöldum
– hugprúð hetja sem ég
kynntist fljótlega eftir að ég
varð læs og hann varð góður
vinur allt inn í unglingsárin.
Og er reyndar enn lífsföru-
nautur, ef satt skal segja, því
þegar þessi orð eru skrifuð
er ég klæddur bol með mynd
af Tinna og við bíllykilinn í
vasa mínum hangir eftir-
mynd hundsins hans, Tobba.
Og þótt ég kunni allar Tinna-
bækurnar utanað, ramma
eftir ramma, þá les ég þær
enn af og til – enda meðal
þeirra bókmennta sem hafa
haft mest áhrif á mig – og
nýt þess alltaf að ferðast um
heiminn með Tinna og fé-
lögum.
Og á laugardaginn var
hófst í Ríkisútvarpinu á Rás
1 bráskemtileg þáttaröð
Gísla Marteins Baldurssonar
um Tinna með þættinum
„Tinni og óvænta heims-
frægðin“. Þættirnir verða
alls fjórir og fara afar vel af
stað; sá fyrsti var upplýsandi
og afar vel unninn, hvort
sem Gísli var staddur á
æskuslóðum höfundarins
Hergés eða ræddi við fólk.
Og í Lestinni í gær hófst röð
stuttra innslaga um hverja
bók – þau verða 24 eins og
bækurnar. Þessum þáttum
má enginn sem er læs og
kann að hrífast missa af.
Tinnaveisla er hafin.
Tinnaveislan er
hafin – öllum boðið
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Sögumaður Gísli Marteinn í
hlutverki Tinna, með Tobba.
Erlendar stöðvar
Omega
20.30 Cha. Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 Tónlist
22.00 G. göturnar
18.30 S. of t. L. Way
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Bl., b. e. tilv.?
18.00 Fresh Off The Boat
18.25 Pretty Little Liars
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Last Man on Earth
21.15 iZombie
22.00 The Strain
22.45 Flash
23.30 Legend of Tomorrow
00.15 Entourage
00.45 Modern Family
01.05 Seinfeld
01.30 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 2007 bjó hárgreiðslustofan þar
sem Britney Spears rakaði af sér árið til uppboðssíðu.
Tilgangurinn var að selja hár söngkonunnar til styrktar
góðu málefni. Sagði á síðunni að hæstbjóðandi myndi
fá í kaupbæti hárklemmuna sem Britney notaði, bláan
kveikjara sem hún skildi eftir á stofunni og einnig Red
Bull-dósina sem hún tæmdi meðan á rakstrinum stóð.
Poppprinsessan rakaði sjálf af sér hárið á hárgreiðslu-
stofunni eftir að hárgreiðslukonan Esther Tognozzi
neitaði að verða við ósk hennar.
Tóm Red Bull-dós í kaupbæti
Britney Spears
rakaði sjálf af
sér hárið.
K100
Söngur Fergie
féll ekki í
kramið.