Morgunblaðið - 26.02.2018, Síða 23

Morgunblaðið - 26.02.2018, Síða 23
skíðamennska í Ölpunum, göngu- ferðir á fjöll og jökla, útilíf, ljós- myndun, hlaup, stjörnuspeki og talnaspeki. Hann veiddi lax í Laxá á Ásum frá fimm ára aldri fram á sex- tugsaldur: „Römm er taugin við þetta svæði forfeðranna,“ segir Ívar, en faðir hans, Páll S. Pálsson, ólst upp í Sauðanesi á Ásum. Ívar gerðist meðhöfundur og gaf út bók föður síns, Laxá á Ásum (1989), í samvinnu við föðurbróður sinn, Gísla á Hofi. Ívar er einn af þekktari blogg- urum á mbl.is. Hann hóf að blogga „vel frá hægri“ árið 2007 um kom- andi hrun og gegn ESB. Hann op- inberaði Icesave-samninginn hjá fréttastofu RÚV hinn 17. júní árið 2009: „Nú er maður spakari og þorir varla að minnast á áhrif næsta eld- goss. Bara að njóta stundanna.“ Fjölskylda Eiginkona Ívars er Gerður Thor- oddsen, f. 18.8. 1959, lögfræðingur. Foreldrar hennar eru hjónin Sólveig Kristinsdóttir Thoroddsen, f. 23.4. 1933, kennari, og Magnús Thorodd- sen, f. 15.7. 1934, d. 14.10. 2013, hæstaréttardómari og lögmaður. Börn Gerðar og Ívars eru: 1) Magnús Thoroddsen, f. 9.11. 1989, kvikmyndaframleiðandi og leið- sögumaður. 2) Stefán Páll, f. 30.4. 1991, tónskáld og sjálfshjálpargúrú. 3) Hera Sólveig, f. 24.12. 1994, við- skiptafræðingur. Barnsmóðir Ívars er Þóra Emilía Jóhannsdóttir, f. 25.5. 1957, skrif- stofumaður í Reykjavík. Sonur þeirra er Óli, f. 4.10. 1982, hugbún- aðarsérfræðingur í Hafnarfirði, kona hans er Ingibjörg Viðarsdóttir, f. 12.10. 1983, hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, en börnin eru Birkir, f. 2005, Hjördís Lilja, f. 2008, Rebekka, f. 2008, og Úlfur, f. 2016. Systkini Ívars eru Stefán, f. 3.7. 1945, hrl.; Sesselja (Sella Páls), f. 25.10. 1946, rithöfundur; Páll Arnór, f. 5.6. 1948, hrl.; Signý, f. 11.3. 1950, skrifstofustjóri menningarmála; Þórunn, f. 3.11. 1951, kennari og leik- ari; Sigþrúður (Sissú), f. 22.11. 1954, d. 30.6. 2011, myndlistarmaður; og dr. Anna Heiða, f. 14.5. 1956, rithöf- undur, aðjúnkt í HÍ. Hálfbróðir Ívars samfeðra er Jack Hills (Hlöðver), f. 15.3. 1943, stjarn- eðlisfræðingur í BNA. Foreldrar Ívars voru Guðrún Guð- björg Stefánsdóttir Stephensen, f. 11.5. 1919 í Winnipeg í Kanada, upp- eldisfræðingur og kennari, og Páll S. Pálsson, f. 29.1. 1916, d. 11.7. 1983, hæstaréttarlögmaður. Ívar Pálsson Jónína Jóhannesardóttir húsfr. í Hlíð Gunnlaugur Gunnlaugsson b. í Hlíð í Seyðisfirði við Djúp Friðný S.G. Stephensen húsfr. íWinnipeg og í Rvík Guðrún Stephensen kennari og forstöðum. í Rvík Stefán Stephensen trésmiður íWinnipeg og í Rvík Guðrún Ögmundsdóttir húsfr. á Hurðarbaki Hermann Pálsson prófessor í Edinborg Haukur Pálsson b. á Röðli,A-Hún. Árni Stefánsson for- stjóri Húsasmiðjunnar Stefán Pálsson hæstaréttar- lögmaður ón Pálsson póst- meistari í Rvík JPáll Árni Jónsson fyrrv. forstjóri Mílu Einar Skúlason ferðamála- frömuður Skúli Jóhanns- son verk- fræðingur Sigrún Páls- dóttir húsfr. í Rvík Páll Gíslason, verkfr. og form.VFÍ Ingunn Gísladóttir gistihúss- igandi í Rvke Reynir Grétarsson forstjóri Creditinfo Gísli Pálsson hreppstj. á Hofi í Vatnsdal PállArnór Pálsson hrl. í Rvk SignýPálsdóttir skrifstofustj. í Rvík Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir óperu- söngkona í Madrid Torfi Ólafsson sköpunarstjóri hjá CCP í Seattle BNA Sesselja Pálsdóttir (Sella Páls) rithöfundur, áður í BNA Dr. Anna Heiða Pálsdóttir rithöfundur Jón Páll Halldórsson tattú-listamaður Þórunn Pálsdóttir kennari og leikari Egill Stephensen hrl. Gunnlaugur H. Stephensen verslunarm. og ökukennari í Rvík Sigþrúður Pálsdóttir (Sissú) myndlistarmaður, lést 2011 Hans Stephensen b. á Hurðarbaki í Kjós, af Presta-Högna ætt Sigríður Stephensen húsfr. í Saurbæ í Eyjaf. Ögmundur H.Stephensen b. í Hólabrekku á Grímsstaðaholti Guðrún Ö. Stephensen húsfr. í Rvík Ögmundur Jónasson fyrrv. alþm. og ráðherra Lovísa Guðrún Björnsdóttir húsfr. í Steindyrum í Eyjafirði Þórður Jónsson b. í Steindyrum og ættfaðir Steindyraættar Sesselja Þórðardóttir húsfr. í Sauðanesi Páll Jónsson b. í Sauðanesi í A-Hún. Helga Gísladóttir húsfr. í Sauðanesi Jón Jónsson b. í Sauðanesi Úr frændgarði Ívars Pálssonar Dr. Jack Hills (Hlöðver Pálsson) stjarneðlisfræðingur í BNA Páll S. Pálsson hrl. í Rvík Þorsteinn Ö. Stephensen leikari ÍSLENDINGAR 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2018 Eyjasandi 2, 850 Hella - Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogi, sími 488 9000 - samverk.is GLERHANDRIÐ Mælum, framleiðum, útvegum festingar og setjum upp. ÞEKKING - GÆÐI - ÞJÓNUSTA SÉRSMÍÐUM ÚR GLERI Jón Jónsson skipherra fæddist26. febrúar 1909 í Reykjavík.Foreldrar hans voru hjónin Jón Bárðarson klæðskeri, f. 1878, d. 1949, og Guðrún Ásmunds- dóttir, f. 1887, d. 1954. Jón starfaði alla tíð á sjó, var fyrst skráður sem vikadrengur á björgunarskipinu Þór 11.7. 1922, aðeins 13 ára gamall. Síðan var hann messagutti á Gullfossi og þar á eftir aðstoðarmatsveinn og há- seti á togaranum Nirði 1925, þeg- ar skipið lenti í hinu fræga Hala- veðri. Eftir það sigldi hann sem háseti á varðskipunum Þór og Óðni til 1927, þá á Gullfossi að mestu til 1933, og stundaði einnig nám í Stýrimannaskólanum og lauk far- mannaprófi 1932. Síðan hóf Jón aftur störf hjá Landhelgisgæslunni og var þar stýrimaður frá 1934, skipherra í forföllum annarra 1940, en fast- ráðinn í þá stöðu 1947 og stjórnaði síðan ýmsum varðskipum Land- helgisgæslunnar, auk ýmissa leigubáta, svo og flugvéla á fyrstu árum fluggæslunnar. Síðast var hann skipherra á Ægi II. Jón hlaut heiðursmerki Leo- polds II. Belgíukonungs fyrir björgun skipshafnar af togara árið 1933; hann hlaut heiðursskjal frá Slysavarnafélagi Íslands (SVFÍ) fyrir björgun skipshafnar af norsku skipi og annað frá SVFÍ fyrir björgun manna af smábátum. Árið 1954 hlaut Jón einnig heiðurs- merki úr gulli frá SVFÍ fyrir margvísleg björgunarstörf. Jón var glöggur og mjög laginm stjórnandi, lipur, úrræðagóður og ósérhlífinn, snyrtimenni og hrókur alls fagnaðar, bæði á sjó og landi. Eiginkona Jóns var Friðbjörg Sigurðardóttir, f. 8.12. 1907, d. 2.8. 1985. Foreldrar hennar voru Sig- urður Sigurðsson og Helga Stein- grímsdóttir. Börn Jóns og Frið- bjargar: Ása, Jóhann og Birgir. Jón kom fárveikur í land úr Ægi II í nóvember 1969 og náði sér aldrei eftir það. Jón Jónsson lést 1. júní 1970. Merkir Íslendingar Jón Jónsson 90 ára Ingibjörg Jónsdóttir Pálína M. Sigurðardóttir 80 ára Atli Örvar Guðbjörg Einarsdóttir Haukur Þorsteinsson Jórunn Jónsdóttir 75 ára Bjarni Sigurmundsson Kristján Þorkelsson Svandís Jónsdóttir Sveinn Gunnarsson Sæmundur Ágústsson 70 ára Ágúst Bragason Bára Marteinsdóttir Gísli Blöndal Jón Valgeir Guðmundsson Margrét Jakobína Ólafsdóttir Marijan Marinó Krajacic Ólöf Pálmadóttir Sigmar Hlynur Sigurðsson Snjólaug Baldvinsdóttir Valdís Sigurjóna Óskarsdóttir Þorlákur Þorvaldsson 60 ára Áslaug Alexandersdóttir Barbara Jean Kristvinsson Elena Siivonen Eva Hjaltadóttir Gísli Gíslason Halla Thorarensen Ívar Pálsson Jón Ágúst Þorsteinsson Ólafur Gunnar Gunnarsson Ólöf Salmon Guðmundsdóttir Sveinn Guðmundsson 50 ára Anna Lilja Torfadóttir Beata Zdrojewska Bruno Sedlins Guðný Helgadóttir Jóhanna Birgisdóttir Leszek Wolynski Lilja Hildur Hannesdóttir 40 ára Cheick Ahmed Tidiane Bangoura Eva Björk Naji Elíasdóttir Eva María Sigurðardóttir Hlín Garðarsdóttir Hlynur Þór Valsson Jens Sigurjónsson Linda Desirée Loeskow Marcin Kazimierz Mucha Pawel Szklanecki 30 ára Auðunn Birgir Harðarson Árný Ósk Árnadóttir Ásthildur Margrét Gísladóttir Bryndís Þóra Þórðardóttir Halldór Björn Malmberg María Guðbjörg Guðmundsdóttir Sunna Hafsteinsdóttir Zanis Jakovlevs Örnólfur Stefán Þorleifsson Til hamingju með daginn 40 ára Eva er Reykvík- ingur og býr í Grafarvogi. Börn: Andri, f. 1997, og Sara, f. 2012. Systkini: Rakel Elíasdótt- ir, f. 1981, Svava Dögg Magnúsdóttir, f. 1982, og Bjartur Elíasson, f. 2000. Foreldrar: Elías Þórður Guðmundsson, f. 1957, bílstjóri hjá Strætó, bús. í Rvík, og Halla Ólöf Krist- mundsdóttir, f. 1957, vinnur við aðhlynningu á Eir, bús. í Rvík. Eva Björk Naji Elíasdóttir 40 ára Eva er frá Fá- skrúðsfirði en býr á Stöðv- arfirði og er skólaliði í Stöðvarfjarðarskóla. Maki: Þröstur Árnason, f. 1975, vinnur hjá Securitas í álverinu á Reyðarfirði. Börn: Fjölnir Helgi, f. 1997, Sigurður Borgar, f. 2000, Gunnar Bjarmi, f. 2008, og Aðalsteinn Bjartur, f. 2014. Foreldrar: Sigurður Odds- son, f. 1954, og Vilborg Óskarsdóttir, f. 1959, bús. á Stöðvarfirði. Eva María Sigurðardóttir 30 ára Bryndís er Hafn- firðingur en býr í Reykja- vík. Hún er rekstrarverk- fræðingur að mennt og starfar sem sérfræðingur hjá Símanum. Systkini: Vilborg Þórð- ardóttir, f. 1976, og Héð- inn Þórðarson, f. 1982. Foreldrar: Þórður Sverr- isson, f. 1952, viðskipta- fræðingur, og Lilja Héð- insdóttir, f. 1952, kennari. Þau eru búsett í Hafnar- firði. Bryndís Þóra Þórðardóttir Hægt er að senda mynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinni mbl.is/islendingar eða á netfangið islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.