Morgunblaðið - 26.02.2018, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.02.2018, Blaðsíða 27
Með listamanninum F.v. Breki, Eyrún, Sigyn, Kristinn og Lilja. Gestir Ásdís og Harpa voru á meðal gesta. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 Lokas. Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 AUka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 1/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 og að við getum verið augliti til auglitis.“ Og það er líka þetta samtal sem Jónatan finnst svo ánægjulegt við vinnuna. Hann segist snemma hafa lært að vera forvitinn um fólk. „Það hefur síðan æxlast þannig að ég ljósmynda fólk og kynnist því í leiðinni. Og með því að mynda nýja og nýja einstaklinga fæ ég annars konar vitneskju og víðari sýn á hlutina.“ Ljósmyndun er stödd á undarlegum stað sem listform. Tæknifram- farir hafa gert það að verkum að hér um bil allir eru með öfluga myndavél í vasanum öllum stundum – í snjallsímanum – og alls kyns síur og forrit hjálpa fólki að fegra myndirnar sem það tekur. Fram- boðið af fallegum ljósmyndum hefur sennilega aldrei verið meira og sumir samfélagsmiðlar ganga hreint og beint út á að deila grípandi myndum með umheiminum. Um þróunina hefur Jónatan það að segja að í þessum mikla flaumi ljósmynda kunni að vera erfiðara að fá athygli fyrir það sem vel er gert. „Það er erfitt fyrir ljósmyndara að fá góða athygli þótt auðvelt sé að fá mikla athygli. Ef athyglin er það eina sem skiptir fólk máli þá tekur enga stund að fá þúsund læk á Instagram eða Facebook,“ segir hann en lætur samt ekki deigan síga. „Goddur orðaði það reyndar skemmtilega þegar hann sagði eitthvað á þá leið að það væri erfitt að fela það sem gott er, því það kæmi alltaf upp á yfir- borðið á endanum.“ Netið virðist líka hafa haft þau áhrif á ljósmyndun að hún er hverfulli en áður. Það sem fer út á netið virðist í senn alls staðar og hvergi, og það sem ratar inn á samfélagsmiðlana er horfið ofan í glatkistuna næsta dag. Kannski er það þess vegna sem Jónatan gætir sín á að birta margar af myndum sínum ekki á netinu, hvort heldur á samfélagsmiðlum eða á heimasíðu sinni Jonatangret- arsson.com, en leggur þeim mun meira upp úr að varðveita ljós- myndaverk sín á prentuðu formi líkt og hann hefur gert í ljós- myndabókum sínum þremur. „Ég hef heyrt að meira að segja Bill Gates sjálfur á einhvern tíma að hafa sagt að það sem er bara til á rafrænu formi og geymt í tölvuskýinu geti einhvern tíma glatast en það eina sem telja má öruggt er það sem er áþreifanlegt. Með því að prenta myndirnar og gefa út í bók er komin heimild sem má varð- veita um ókomna tíð.“ Gullöld ljósmyndunar eða ekki? ALDREI VERIÐ MEIRA FRAMBOÐ AF FALLEGUM MYNDUM Ljósmyndir/Jónatan Grétarsson Eining Elísabet Ro- naldsdóttir klippari (t.v.) ásamt fjöl- skyldumeðlimum. Stallur Ármann Reynisson rithöfundur á listrænni mynd úr silfurhorninu. Íslensku þjónustufyrirtækin eru á finna.is ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VEISTU UM GÓÐAN RAFVIRKJA?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.