Morgunblaðið - 26.02.2018, Side 30

Morgunblaðið - 26.02.2018, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 1. No Roots –Alice Merton 2. Say Something – Justin Timberlake (ft. Chris Stapleton) 3. Ég ætla að skemmta mér – Albatross 4. Finesse – Bruno Mars (ft. Cardi B) 5. For You – Rita Ora og Liam Payne Alice Merton situr enn á toppnum. Vinsældalisti Íslands 25. febrúar 2018 20.00 Hælar og læti Nýir, öðruvísi bílaþættir. 20.30 Lífið er fiskur Fjallað um íslenskt sjávarfang af öllu tagi. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.30 Sjónin Fróðlegur þáttur um nýjustu vísindi augnlækninga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.15 Scorpion 15.00 Speechless 15.20 The Fashion Hero 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Playing House 20.10 Jane the Virgin 21.00 Hawaii Five-0 Banda- rísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveit- inni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berj- ast við morðingja eða mannræningja. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 This is Us 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.00 Olympic Extra 13.30 Fig- ure Skating 15.00 Ice Hockey 16.30 Olympic Extra 17.00 Win- ter Olympic Games 18.45 Live: Snooker 23.00 Cycling DR1 14.25 Fader Brown 16.00 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Sporløs 19.45 Din geniale krop 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Sirener 23.00 Taggart: Djævelens advokat DR2 13.20 Uranium – stoffet der måske er vores fremtid 14.10 USA’s hemmelige overvågning 15.10 Fødte flyvere 16.00 DR2 Dagen 17.30 Dyrenes underver- den – elefanter 18.20 New Zea- land – jagt på rovdyr 19.00 Min sydamerikanske rejse 19.45 Barndom på bistand 20.30 Li- berty 21.30 Deadline 22.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 22.30 JERSILD om Trump 23.05 Vi ses hos Clement NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Gjetar i Jotunheimen 19.15 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Bonus- familien 21.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 22.00 Kveld- snytt 22.15 Unge inspektør Morse 23.45 Haisommer – hev- nen NRK2 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Fil- mavisen 1948 18.10 Stephan på gli 18.45 Eides språksjov 19.25 Solsystemets mysterium 20.20 Sannheten om hverdagsmedisi- nen 21.20 Urix 21.40 Flyktn- ingleire – en pengemaskin 22.35 Ei bjørneforteljing 23.25 Stephan på gli SVT1 14.00 Sista ringen 15.30 I terr- ängbil genom Indokina 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Hus- drömmar 20.00 Bonusfamiljen 20.45 Homeland 21.35 Berg- mans dämoner 21.40 Rapport 21.45 Flykten från Bastöy SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Mötesp- latsen 16.10 Korta tv-historier 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens bästa veterinär 17.50 Ett hundliv: En vinglig leder en blind 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Ve- tenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Renskötarna 21.45 Situa- tion Storbritannien 22.45 Agenda 23.30 Studio Sápmi RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.50 Gettu betur (Kvennó – ME) (e) 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Letibjörn og læmingj- arnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr 18.37 Uss-Uss! 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni. 20.00 Skýjaborg (City in the Sky) Á hverjum degi eru um hundrað þúsund flug- vélar á ferð um heiminn og meira en milljón manns eru í háloftunum á öllum stund- um dagsins. 21.10 Sýknaður (Frikjent) Norsk spennuþáttaröð um mann sem flytur aftur til heimabæjar síns 20 árum eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt kærustu sína. Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Úrúgvæ 1930 (FIFA World Cup Official Film collection) Í tilefni HM karla í knatt- spyrnu í Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimild- armynda um sögu HM. Fyrsta myndin í röðinni er stutt en sögulega verðmæt viðbót og inniheldur upp- tökur af fyrsta heimsmeist- aramótinu, sem haldið var í Úrúgvæ árið 1930. 22.35 Saga HM: Sviss 1954 (FIFA World Cup Official Film collection) Hér sjáum við Ungverja, undir forystu Puskas, takast á við Vestur- Þjóðverja í úrslitaleik á HM í Sviss árið 1954. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Masterchef USA 10.15 Hell’s Kitchen 11.00 Kevin Can Wait 11.25 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 11.50 Empire 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.50 The Bold Type 16.30 Friends 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.00 Grand Desings: House of the Year Frábær- ir þættir þar sem kynnirinn Kevin McCloud heimsækir nokkur glæsilegustu hús í Bretlandi en árlega þá vel- ur Konunglega breska arki- tektafélagsins, RIBA, eitt glæsiheimili í Bretlandi og útnefnir það “Hús árssins“. 20.55 The Path 21.45 Cardinal 22.30 Mosaic 23.15 Lucifer 24.00 Shetland 01.00 60 Minutes 01.45 Gone 02.30 Strike Back 03.15 Knightfall 04.00 Six 05.25 The Deuce 12.00/17.00 The Citizen 13.40/18.40 Billy Madison 15.10/20.10 Temple Grand. 22.00/03.10 Ted 2 24.00 Last Days On Mars 01.35 + 1 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum kynnumst við Grænlend- ingum betur. 18.30 Hvítir mávar (e) Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveins 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Ástríkur á Ól. 06.25 Man. U. – Chelsea 08.05 Messan 09.35 Man. City – Arsenal 11.30 MD í hestaíþróttum 12.15 Cavaliers – Spurs 14.10 Crystal Palace – Tottenham 15.50 Messan 17.20 Ml.d Evrópu – fréttir 17.45 Stjarnan – Haukar 19.45 Stjarnan – ÍR 21.30 Spænsku mörkin 22.00 Seinni bylgjan 23.35 Crystal Palace – Tottenham 01.15 Man U. – Chelsea 06.30 ÍBV – FH 08.00 Fram – Valur 09.30 Fram – Valur 11.00 Crystal Palace – Tottenham 12.40 WBA – Huddersfield 14.20 Brighton – Swansea 16.00 AC Milan – Ludogo- rets 17.40 Arsenal – Östersund 19.25 Dortmund – Augs- burg 21.30 Footb. League Show 22.00 Stjarnan – Haukar 23.30 Stjarnan – ÍR 01.10 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar um veigar af ýmsum toga. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Fjallað um hjónin Marianne Häggblom og Kim Hans- son sem eru frá Álandseyjum. 15.00 Fréttir. 15.03 Perlur Tékklands. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Farið er yf- ir það helsta úr Krakkafréttum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Fílharmóníu- sveitar Berlínar. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. Helgi Hjörvar les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. Halldór Laxness les. Fyrsta versið er sungið af Kristni Hallssyni. 22.20 Samfélagið. (e) 23.15 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Ólíkt einhverjum þá skamm- ast ég mín ekki neitt fyrir að vera með poppið og kókið tilbúið á meðan ég kem mér fyrir í sófanum á laugar- dögum í febrúar. Ástæðan er einföld: Söngvakeppni sjón- varpsins. Þvílík dásemd sem þessi keppni er, þó lögin séu mismikið mér að skapi. Þá hef ég einstaklega gaman af að hneykslast yfir því hvers vegna sum lög komust áfram á kostnað annarra. Ég ætla hins vegar ekki að fara nán- ar út í þá sálma og óska frek- ar flytjendum laganna sem ég kann ekki að meta, góðs gengis þegar í úrslitakvöldið er komið næsta laugardag, ég held kannski fyrir eyrum eða lækka í tækinu á meðan. Mesta hneykslið átti sér hins vegar stað núna á laugar- daginn, því ég var enn og aft- ur búinn að koma mér í stell- ingar fyrir framan sjónvarpstækið góða. Komst ég þá að því að úrslitakvöldið væri ekki fyrr en næsta laug- ardag, mér til mikillar mæðu, enda búinn að bíða spenntur allan daginn. Lögin sem ég elskaði að líka ekki við, ómuðu í höfðinu á mér. Í stað þess að skemmta mér konunglega við söngva- keppnina, sofnaði ég að lok- um í sófanum yfir endur- sýndum Vetrarólympíu- leikum. Ég reyni aftur næsta laugardag. Ekkert Eurovisi- on, ekkert partí Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson Morgunblaðið/Eggert Söngur Svala Björgvins- dóttir söng í keppnini í fyrra. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 17.55 Fresh Off The Boat 18.20 Pretty Little Liars 19.05 Entourage 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.45 Angie Tribeca 21.15 American Horror Story: Cult 22.00 The Last Ship 22.40 iZombie 23.25 The Strain 00.10 Entourage 00.35 Modern Family 00.55 Seinfeld 01.20 Friends Stöð 3 Bandaríski söngvarinn og lagahöfundurinn Johnny Cash fæddist á þessum degi árið 1932. Hann fæddist í Kingsland í Arkansas og var í sjö systkina hópi. Tónlist- armaðurinn naut gífurlegra vinsælda og virðingar en lagasmíðar hans voru ansi fjölbreyttar, allt frá sveita- söngvum til rokktónlistar. Hann var þekktur fyrir sína djúpu og voldugu rödd, dökkt yfirbragð og dökkan klæðnað. Cash lést árið 2003 eftir langvinn veikindi. Hann fékk ellefu Grammy-verðlaun á ferlinum og einnig fjölda verðlauna fyrir sveitatónlist. Kántrístjarna fæddist á þessum degi Söngvarinn með djúpu og voldugu röddina. K100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.