Morgunblaðið - 07.03.2018, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 2018
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar hf.,
fyrir reikningsárið frá 1. janúar 2017 til
31. desember 2017, verður haldinn í
Akógeshúsinu, Vestmannaeyjum
fimmtudaginn 22. mars 2018
og hefst hann kl. 1600.
Fundarefni
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 12. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál löglega upp borin.
Tillögur og önnur fundargögn liggja frammi á
skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfundinn.
Framboð til stjórnarkjörs skal berast stjórn
félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund.
Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf.
Vinnslustöðin hf.
Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar
Sími 488 8000 vsv@vsv.is www.vsv.is
Aðalfundur
Síldarvinnslunnar hf.
verður haldinn miðvikudaginn 21. mars
2018 á Hótel Hildibrand, Neskaupstað,
kl. 13:00.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til
staðfestingar
3. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs
4. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
5. Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins
6. Kosin stjórn félagsins
7. Kosnir endurskoðendur
8. Önnur mál, löglega fram borin
Stjórn Síldarvinnslunnar hf.
Aðalfundur
Áss styrktarfélags verður haldinn
miðvikudaginn 21. mars kl. 17.00 í
Ögurhvarfi 6, Kópavogi.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf -
lagabreytingar.
Lagabreytingarnar liggja frammi
á skrifstofu félagsins í Ögurhvarfi 6.
Stjórnin.
Tilkynningar
Tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Ólafsdal
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi
sínum 20. febrúar 2018 að auglýsa tillögu að
breytingu á deiliskipulagi í Ólafsdal í
samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010
Breytingin felst meðal annars í ákveðnum
áherslubreytingum frá gildistöku þess.
Til að mynda er nýr byggingarreitur fyrir
vélaskemmu, víkkun heimilda á núverandi
byggingareitum og nýr kafli um verndun
menningarlandslags.
Tillögurnar liggja frammi frá 8. mars 2018 á
skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11 í
Búðardal og einnig á heimasíðu sveitar-
félagsins www.dalir.is.
Athugasemdum ber að skila til skrifstofu
skipulagsfulltrúa að Miðbraut 11, 370
Búðardal eða á netfangið byggingarfull-
trui@dalir.is fyrir 20. apríl 2018.
Dalabyggð 28. febrúar 2018
Bogi Kristinsson Magnusen
skipulags- og byggingarfulltrúi
Breyting á aðalskipulagi
Dalabyggðar 2004-2016
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi
sínum 20. febrúar 2018 að auglýsa tillögu að
breytingu á aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-
2016, í samræmi við 36 gr. skipulagslaga nr.
123/2010
Tillögur að breytingum á aðalskipulagi Dala-
byggðar 2004-2016 varðandi íbúðarsvæði í
Búðardal, stækkun verslunar- og þjónustu-
svæðis í Búðardal og frístundasvæði í landi
Hlíðar í Hörðudal.
Tillögurnar liggja frammi frá 8. mars 2018 á
skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11 í
Búðardal og á heimasíðu sveitarfélagsins,
www.dalir.is.
Athugasemdum ber að skila til skrifstofu
skipulagsfulltrúa að Miðbraut 11 í Búðardal
eða á netfangið byggingarfulltrui@dalir.is
fyrir 20. apríl 2018.
Dalabyggð 28. febrúar 2018
Bogi Kristinsson Magnusen
skipulags- og byggingarfulltrúi
Lýsing á breytingu á
aðalskipulagi á Akranesi
vegna Grenja H3
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 27. febrúar
2018 að auglýsa lýsingu vegna breytinga á
aðalskipulagi Grenja H3 hafnarsvæði. skv.
30. gr.skipulagslaga nr.123/2010.
Fyrirhuguð er stækkun landfyllingar til
norðurs til að rýma fyrir stækkun athafna-
húsnæðis. Samhliða breytingu á aðalskipu-
lagi verður deiliskipulag fyrir reitinn kynnt.
Hægt er að nálgast lýsinguna á heimasíðu
Akraneskaupstaðar www.akranes.is og í
þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti
16-18.
Ábendingum varðandi tillögugerðina eiga að
vera skriflegar og berast í síðasta lagi 21.
mars 2018 í þjónustuver Akraneskaupstaðar
Stillholti 16-18 eða á netfangið
skipulag@akranes.is
Sviðstjóri skipulags- og umhverfissviðs
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum. Ræðumaður Bjarni
Gíslason. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl 20.00.
HELGAFELL 6018011019 VI
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl. 10.20. Botsía kl. 13.30.
Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, opin handavinna frá
kl. 9-12, tölvu- og snjallsímakennsla kl. 10-11, bókband kl. 13-17, frjáls
spilamennska kl. 13-16.30, myndlist kl. 13.30-17.00. Harmonikkudans-
leikur með Vitatorgsbandinu frá kl. 14-15, ókeypis aðgangur og allir
velkomnir. Kaffiveitingar kl. 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg,
síminn er 411-9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 14-15.40. Vatnsleik-
fimi Sjálandi kl. 7.40/15.15. Kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 9.30. Kvenna-
leikfimi í Ásgarði kl. 10.40. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í
Jónshúsi kl. 13. Leir í Kirkjuhvoli kl. 13. Zumba í Kirkjuhvoli kl. 16.15.
Gerðuberg Opin Handavinnustofan kl. 08.30-16. Útskurður með leið-
beinanda kl. 9-12. Útskurður / pappamódel með leiðbeinanda kl 13-
16. Félagsvist kl. 13-16. Leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 byrjenda-botsía, kl. 9.30 glerlist,
kl. 13 félagsvist, kl. 13 postulínsmálun.
Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í Grensáskirkju kl.
14-15.30. Helgistund, söngur, fræðsla ofl. Verið velkomin.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 7. mars kl.
12. Byrjum í kirkjunni með fyrirbænir og söng. Hægt er að hafa sam-
band við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770. Förum
svo inn í safnaðarheimili og borðum saman KÓTILETTUR og meðlæti
kr. 15. Níels Árni Lund kemur og gleður okkur með nærveru sinni.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Gullsmári Myndlist kl. 9. Ganga kl. 10. Postulínsmálun / kvennabrids
og silfursmiði kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður með leiðbeinanda, kl. 9-12, 500 kr. skiptið, allir velkomnir.
Opin handavinna kl. 9–14. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, zumbadans og
líkamsrækt kl. 9 með Carynu, morgunleikfimi kl. 9.45, jóga kl. 10 hjá
Carynu. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, hádgismatur kl.
11.30. Handavinnuhópur kl. 13, línudans kl. 13.30, eftirmiðdagskaffi
kl. 14.30.
Korpúlfar Stjórnar- og nefndarfundur Korpúlfa kl. 10 í Borgum, gler-
listarnámskeið fellur niður í dag. Gönguhópar frá Borgum kl. 10 og
inni í Egilshöll. Keila í Egilshöll kl. 10 í dag. Gaman saman kl. 13 í
Borgum og qigong með Þóru Halldórsdóttur kl. 16.30 í Borgum í dag.
Neskirkja Krossgötur kl. 13. Góðir gestir heimsækja okkur og deila
með okkur sögum og fróðleik úr ýmsum áttum. Boðið er upp á kaffi
og kruðerí.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja kl.
9-16, morgunleikfimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10-12,
upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga
með starfsmanni kl. 14, félagsvist kl. 14, botsía, spil og leikir kl. 15.30.
Bónusbíllinn kl. 14.40. Heimildamyndasýning kl. 16. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Gler Suðurströnd kl. 13. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía
Skólabraut kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10. Kyrrðarstund í kirkjunni
kl. 12. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna Skólabraut kl. 13.
Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30. Ath. Ungmennaráð býður eldri
borgurum í Háskólabíó í kvöld á leiksýninguna Framleiðandinn.
Sætaferðir frá Skólabraut kl. 19.30. Verð 2.700 kr. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði
Stangarhyl 4, kl. 10. Söngvaka kl. 14, stjórnendur Karl Karlsson og
Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30, stjórnandi Gylfi
Gunnarsson.
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100