Morgunblaðið - 19.03.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.03.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. MARS 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðunn Georg og Sigríð- ur Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Brotist var inn til fyrrverandi kryddpíunnar Geri Halli- well á þessum degi árið 2001 og var allmörgum per- sónulegum munum söngkonunnar stolið. Geri, sem bjó í Notting Hill-hverfinu í London, neyddist til að yfirgefa híbýli sín og fluttist yfir á hótelherbergi í borginni þar sem hún var of skelkuð til að vera heima hjá sér. Að sögn lögreglu höfðu innbrotsþjófarnir hellt mjólk og morgunkorni yfir alla íbúðina og haft á brott með sér meðal annars tölvu og hálsmen, sem eitt sinn var í eigu Elizabeth Taylor. Brotist inn hjá kryddpíu 20.00 Hælar og læti Nýir, öðruvísi og skemmtilegir bílaþættir 20.30 Eldhugar – frá byrjun Í Eldhugum fara Pétur Einarsson og viðmælendur hans út á jaðar. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga. 21.30 Sjónin Fróðlegur þáttur um nýjustu vísindi augnlækninga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.23 Dr. Phil 09.08 The Tonight Show 09.55 The Late Late Show 10.40 Síminn + Spotify 12.10 Dr. Phil 12.52 Superior Donuts 13.10 Dr. Phil 13.15 The Beatles: Eight Days a Week – The Touring Years 13.50 Superior Donuts 14.15 Scorpion 15.05 Speechless 15.28 The Fashion Hero 16.24 E. Loves Raymond 16.47 King of Queens 17.11 How I Met Y. Mother 17.32 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Playing House 20.10 Jane the Virgin Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. 21.00 Hawaii Five-0 Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.35 Snowfall 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 This is Us 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.15 Legends Live On 12.45 Heroes Of The Future 13.15 Gold Medal Entourage 13.45 Cycling 14.45 Live: Cycling 16.20 Biat- hlon 17.45 Equestrianism 18.50 Live: Snooker 22.35 Watts 22.50 Biathlon 23.30 Cycling DR1 12.15 Hammerslag Sommermix 12.45 Unge Morse 14.15 Her- cule Poirot 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Under Hammeren 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Sporløs 19.45 Kunsten at blive snydt – Guldalderen 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Sirener 23.00 Taggart: Blodets bånd DR2 15.05 Brasiliens fantastiske dyr 16.00 DR2 Dagen 17.30 Dans- kerne i Rusland 18.00 Den hvide guldfeber i Arktis 18.55 Melle- mamerika: en livsfarlig ek- spedition 19.45 Lægen flytter ind 20.30 Undskyld vi fik børn 21.00 Anja og heksebørnene 21.30 Deadline 22.00 Vi ses hos Cle- ment 23.00 JERSILD om Trump 23.30 Overklassens sexorgier NRK1 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1957 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.55 Nye triks 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsre- vyen 18.45 Gjetar i Jotunheimen 19.15 Norge nå 19.55 Distrikts- nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Bonusfamilien 21.05 Jørn Andersen – på innsiden 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveldsnytt 22.15 Rebecka Martinsson: Til din vrede går over 23.40 De and- res liv NRK2 15.25 Poirot: Fru McGinty er død 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Spise med Price i København 18.45 Fritt fall 19.25 Sol- systemets mysterium 20.25 Mos- ley og de kjemiske våpnene 21.13 Filmavisen 1948 21.20 Urix 21.40 Menneskesmugler 22.40 Fritt fall 23.20 Norge nå SVT1 15.10 Prins Henriks liv i bilder 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rap- port 18.55 Lokala nyheter 19.00 Husdrömmar 20.00 Bonusfamilj- en 20.45 Homeland 21.45 Berg- man och drömmarna 21.50 Rap- port 21.55 Ömheten SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Mötesp- latsen 16.10 Korta tv-historier 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Världens bästa veterinär 17.45 Hundraårig järnvägsbro 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxl- ingen 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Bastuba- letten 21.45 Hitlers Hollywood 22.40 Agenda 23.25 Världens bästa veterinär RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.05 Vikan með Gísla Mar- teini (e) 15.50 Gettu betur (MA – FG) (e) 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Letibjörn og læmingj- arnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr 18.37 Uss-Uss! 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ít- arlega er fjallað um það sem efst er á baugi. 19.50 Menningin Fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, 20.00 Attenborough og risa- eðlan (Attenborough and the Giant Dinosaur) Sir David Attenborough segir áhorfendum frá merkilegum steingervingum sem fundust í Patagóníu í Argentínu, en þeir reyndust vera af stærsta dýri sem vitað er til að lifað hafi á jörðinni. 21.10 Sýknaður (Frikjent) Norsk spennuþáttaröð um mann sem flytur aftur til heimabæjar síns 20 árum eftir að hann var sýknaður af ákæru um að hafa myrt kærustu sína. Þrátt fyrir sýknunina hafa bæjarbúar ekki gleymt fortíðinni. Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: England 1966 (FIFA World Cup Of- ficial Film collection)Hér getur að líta einu upptökuna í lit frá heimsmeist- aramótinu 1966. Eftir erfiða leiki gegn Portúgal og Arg- entínu mættu Englendingar loks Vestur-Þýskalandi í úr- slitum, þar sem þeir unnu 4-2. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 00.25 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 2 Broke Girls 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Hell’s Kitchen 10.20 Masterchef USA 11.00 Empire 11.45 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík 12.10 Kevin Can Wait 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.50 Mike & Molly 16.10 Friends 16.35 The Simpsons 16.57 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Um land allt 20.00 Brother vs.Brother 20.45 Shetland 21.45 Cardinal 22.30 The Path 23.20 Lucifer 00.05 60 Minutes 00.50 Gone 01.35 Murders of Tupac and the Notorious B.I.G. 02.20 Blindspot 03.00 Strike Back 12.25/17.20 Learning To Drive 13.55/18.40 Jem and the Holograms 15.50/20.40 Girl Asleep 22.00/02.40 American Heist 23.40 Sinister 01.15 The Shallows 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk 21.00 Auðæfi hafsins (e) Fjallað er um fjölmargar hliðar hafsins við Íslands- strendur. 21.30 Landsbyggðir (e) Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.49 Gulla og grænjaxl. 16.00 Stóri og litli 16.13 Víkingurinn Viggó 16.27 K3 16.38 Mæja býfluga 16.50 Kormákur 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Mamma Mu 08.15 Derby – Cardiff 09.55 Barcelona – Athletic Bilbao 11.35 R. Madrid – Girona 13.15 N. Orleans – Celtics 15.10 FH – Selfoss 16.40 Valur – Afturelding 18.10 Md. Evrópu – fréttir 18.35 Spænsku mörkin 19.05 Njarðvík – KR 21.05 Seinni bylgjan 22.40 Körfuboltakvöld 06.50 FA Cup – Preview 07.20 FA Cup 2017/2018 09.00 FA Cup 2017/2018 10.40 FA Cup 2017/2018 12.20 Haukar – Breiðablik 14.00 körfuboltakvöld 15.40 Lengjubikarinn 17.20 Liverpool – Watford 19.00 Footb. League Show 19.30 Derby – Cardiff 21.10 R. Madrid – Girona 22.50 Njarðvík – KR 00.30 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigfús Kristjánsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Gestur þáttarins er Hildur Björnsdóttir listakona. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Fjallað um upp- tökustjórann og lagahöfundinn Mike Chapman. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Fjallað um sænsku söngkonuna og laga- smiðninn Lisu Ekdahl. 15.00 Fréttir. 15.03 Í óperunni með Vaílu Veinól- ínu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu- dögum er farið yfir helstu fréttir vik- unnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum Frönsku þjóð- arhljómsveitarinnar. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.17 Samfélagið. (e) 23.12 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Áhugavert er til þess að hugsa hvernig einstakar per- sónur geta haft gífurleg áhrif á sjónvarpsáhorf. Vestanhafs gætir slíkra áhrifa um þessar mundir þegar fregnir fóru að berast af því að kylfingur á fimmtudagsaldri væri að braggast. Sá sem um ræðir er auðvit- að Tiger Woods en fáir ef nokkrir íþróttamenn í sög- unni hafa öðlast frægð jafn víða á jarðkringlunni. Ekki þótti beinlínis líklegt að hann ætti aftur eftir að veita bestu kylfingum heims keppni eftir að hafa farið í fjórar bak- aðgerðir á allra síðustu árum. Tiger hefur látið að sér kveða á mótum að undan- förnu og fjölmiðlaáhugi á PGA-mótaröðinni tók aug- ljósan kipp. Golfunnendur víða um heim munu tjalda fyrir framan flatskjái þegar Masters-mótið hefst á Aug- usta í apríl í þeirri von að Ti- ger Woods blandi sér í barátt- una um sigurinn á fyrsta risamóti. Vestanhafs segja fjölmiðlar að sigur Tigers á slíku móti yrði ein stærsta „comeback“-frétt í íþrótta- sögunni. Ekki þarf að bregða sér lengra en inn á Twitter til að sjá að íslenskir íþróttaáhuga- menn hólkast upp við endur- komu Tigers Woods og eyða nú kvöldunum fyrir framan skjáinn. Eftirspurn eftir einum manni Ljósvakinn Kristján Jónsson AFP Frægur Áðdáendur Woods halda tryggð við hann. Erlendar stöðvar Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 18.10 Great News 18.35 Last Man Standing 19.00 Entourage 19.30 Catastrophe 20.00 Seinfeld 20.30 Friends 20.55 Silicon Valley 21.30 American Horror Story: Cult 22.20 The Last Ship 23.05 iZombie 23.45 The Strain 00.30 Catastrophe 00.55 Entourage 01.25 Seinfeld 01.45 Friends Stöð 3 Tónlistarmennirnir Ed Sheeran, DJ Khaled og raunveru- leikastjarnan Kendall Jenner voru harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum fyrir skömmu. Ástæðan var þátttaka þeirra í myndbandi við lagið „Freaky Friday“ með tón- listarmönnunum Lil Dicky and Chris Brown. Twitter- notendur voru margir hverjir óánægðir með að þríeykið skyldi vinna með þeim síðarnefnda þar sem hann er dæmdur ofbeldismaður. Brown var dæmdur fyrir heim- ilisofbeldi árið 2009 gegn þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Rihönnu. Gagnrýnd fyrir samvinnu við Chris Brown Chris Brown er dæmdur ofbeldismaður. K100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.