Morgunblaðið - 21.03.2018, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2018
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Tilkynningar
Auglýsing um skipulagsmál
í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur
að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Villiskjól úr landi Árbæjarhellis II, deiliskipulag
Deiliskipulagið tekur yfir um 6800 m² spildu úr landi Árbæjarhellis II, sem skilgreint er sem land-
búnaðarland í aðalskipulagi. Á svæðinu er gert ráð fyrir byggingu íbúðarhúss, gestahúss og
skemmu. Aðkoma er af Suðurlandsvegi (nr. 1), um Árbæjarveg (nr. 271) og gegnum nýja verslunar-
og þjónustulóð, Skjól.
Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu
Rangárþings ytra, www.ry.is
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 2. maí 2018
-II-
Samkvæmt 3. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða
sveitarstjórnar í eftirfarandi skipulagsáætlun.
Landmannalaugar, deiliskipulag
Deiliskipulagið fyrir Landmannalaugar hefur verið birt með auglýsingu í B-deild stjórnartíðinda dags.
1. mars 2018 og deiliskipulag fyrir Landmannalaugar því tekið lögformlegt gildi. Settir voru eftir-
farandi fyrirvarar í greinargerð: Kafli 1: Fyrirvari er gerður við deiliskipulagið að uppbyggingaráform
geta breyst vegna upplýsinga sem fram koma í umhverfismati framkvæmdanna og framkvæmdir eru
að hluta háðar því að undanþága fáist frá ákvæðum skipulagsreglugerðar um fjarlægðir mannvirkja
frá ám og vötnum. Bætt var við í kafla 2.2.: Þegar gistingu verður hætt í skála FÍ þá verður ekki
lengur heimilt að hafa göngutjöld við skálann en skálinn verður nýttur undir þjónustu svo sem safn
eða gestastofa.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra
í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is
Haraldur Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra
Rangárþing ytra
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og foreldramorgnar eru kl.
10.30. Prjónahópur hittist kl. 13 í sófunum hjá okkur og söngstund við
píanóið er kl. 13.45. Hlökkum til að sjá ykkur!
Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Léttur hádegisverður á
eftir gegn vægu gjaldi. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 13 til
16. Stólaleikfimi kl. 13.30. Páskabingó kl. 14. Kaffi og með því á eftir
í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir.
Árskógar Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16. Smíðastofan er
lokuð. Stóladans með Þóreyju kl. 10. Söngstund með Helgu. Opið
hús, t.d. vist og brids kl. 13-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Handavinnustofa opin frá kl. 9-15. Harmonikkuspil og söngur
kl. 13.30. Sundleikfimi í sundlaug Boðans kl. 14.30. GÓUGLEÐI kl. 20-
22. Örn Árnason kemur og slær á létta strengi, frítt inn, veitingar.
Dalbraut 18-20 Samverustund með sr. Davíð Þór kl.14, verslunar-
ferð í Bónus kl.14.40.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Upplestur kl. 10.20. Botsía kl. 13.30.
Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-13, opin handavinna frá
kl. 9-12, tölvu- og snjallsímakennsla kl. 10-11, bókband 13-17, frjáls
spilamennska kl. 13-16.30, myndlist kl. 13.30-17. Harmonikkudansleik-
ur með Vitatorgsbandinu frá kl. 14-15, ókeypis aðgangur og allir vel-
komnir. Kaffiveitingar 14.30-15.30. Verið velkomin á Vitatorg, síminn
er 411-9450.
Furugerði 1 Fjöliðja með leiðbeinanda opin frá kl. 10-16. Upplestur
framhaldssögu á 9. hæð kl. 10. Sitjandi leikfimi og öndunaræfingar
kl. 11. Ganga með virkniþjálfa kl. 13. Botsía kl. 14.
Garðabær Jónshúsi / félags- og íþróttastarf, s. 512-1501. Opið í Jóns-
húsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl. 9.30-16. Vatnsleikfimi
Sjálandi kl. 7.40/15.15. Kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 9.30. Kvennaleik-
fimi í Ásgarði kl. 10.40. Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Brids í
Jónshúsi kl. 13. Leir í Kirkjuhvoli kl. 13. Zumba í Kirkjuhvoli kl. 16.15.
Gerðuberg Opin handavinnustofan kl. 08.30-16. Útskurður með leið-
beinanda kl. 9-12. Útskurður / pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-
16. Félagsvist kl. 13-16. Leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.10 byrjenda-botsía, kl. 9.30 glerlist,
kl. 13 félagsvist, kl. 13 postulínsmálun.
Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í Grensáskirkju kl. 14-
15.30. Helgistund, söngur, fræðsla o.fl. Verið velkomin.
Guðríðarkirkja Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 21. mars
kl. 13.10. Helgistund og söngur í kirkjunni. Lestur framhaldssögu,
síðan mun vinur okkar Kristbjörn Árnason fyrrverandi kennari segja
okkur eitthvað mjög skemmtilegt. Kaffi og veitingar 500 kr. Hlökkum
til að sjá ykkur, sr. Leifur Ragnar, Anna Sigga og Lovísa.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, postulínsmálun / kvennabrids
/ silfursmiði kl. 13.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-12, 500 kr. skiptið, allir velkomnir.
Opin handavinna kl. 9 – 14. Hádegismatur kl. 11.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmistöin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, zumbadans og
líkamsrækt kl. 9 hjá Carynu, morgunleikfimi kl. 9.45, jóga kl. 10 hjá
Carynu. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, hádegismatur kl.
11.30. Handavinnuhópur kl. 13, línudans kl. 13.30 hjá Ingu, eftirmið-
dagskaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir 588-2320, hársnyrting 517-3005.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50. Við hringborðið
kl. 8.50, boðið upp á kaffi. Upplestrarhópur Soffíu kl. 9.45-11.45, línu-
dans með Ingu kl. 10-11.15, hádegismatur kl. 11.30 (panta þarf fyrir kl.
9 samdægurs), framhaldssaga í Baðstofunni kl. 11-11.30, hádegismat-
ur kl. 11.30. Zumbaleikfimi með Auði kl. 13-13.50, eftirmiðdagskaffi kl.
14.30, tálgun með Valdóri kl. 14.30-17. Allir velkomnir, óháð aldri.
Korpúlfar Glerlist með Fríðu kl. 9, laus pláss í Borgum. Ganga kl. 10
frá Borgum og inni í Egilshöll. Keila í Egilshöll kl. 10, allir velkomnir,
söngstund, hópsöngur með Jóhanni Helgasyni kl. 13 í Borgum, gleði
og gaman og allir velkomnir. Qigong með Þóru Halldórsd. kl. 16.30 í
Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplestur kl. 11,
félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl. 14.40,
heimildarmyndasýning kl. 16.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.15 og handavinnuhópurinn kemur sam-
an kl. 13. Kaffi og meðlæti er selt á vægu verði kl. 14.30–15.30. Allir
eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari upplýsingar hjá Maríu Hel-
enu í síma 568-2586.
Seltjarnarnes Gler neðri hæð Félagsheimilisins við Suðurströnd
kl. 9. og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía salnum Skólabraut kl. 10.
Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Timbur-
menn Valhúsaskóla kl. 13. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi
sundlauginni kl. 18.30. Ath. á morgun fimmtudag verður auka-spila-
dagur / félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði
Stangarhyl 4, kl. 10. Söngvaka kl. 14, stjórnendur Karl Karlsson og
Sigurður Jónsson. Söngfélag FEB kóræfing kl. 16.30, stjórnandi Gylfi
Gunnarsson, Bókmenntahópur FEB fimmtudag kl. 14–16. Þríleikur Vil-
borgar Davíðsdóttur um Auði djúpúðgu: Auður, Vígroði og Blóðug
jörð. Jónína fjallar um bækurnar og stýrir umræðum.
Félagslíf
Fjáröflunarsamkoma
Kristniboðsfélags kvenna kl. 20 í
Kristniboðssalnum. Kaffihús.
Happdrætti. Hugvekja: Birna
Gerður Jónsdóttir.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl 20.00.
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR
Útsala er að byrja.
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir
falleg heimili. Handskornar kristals-
ljósakrónur, veggljós, matarstell,
kristalsglös til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegi 8
Sími 7730273
Video upptökuvél
Glæný og ónotuð Canon EOS
C100 Mark II. Framl: Japan. Upphaf-
legt verð (479.900). Selst á 330.000.
Vídeó upptökuvél Canon XA 35.
Stór rafhlaða. Upphaflegt verð
(319.900). Selst á 200.000. Keyptar í
Nýherja / Origo í Borgartúni 37.
Eru með 2 ára ábyrgð. Uppl. í síma:
833-6255 og 899 8325
Þjónusta
Faglærðir málarar
Tökum að okkur öll almenn
málningarstörf. Tilboð eða
tímavinna. Sími 696 2749 -
loggildurmalari@gmail.com
Ýmislegt
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Stofnað 1986 • Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-16. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
mbl.is
alltaf - allstaðar
Atvinnublað
alla laugardaga
Sendu pöntun á augl@mbl.is
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og á mbl.is
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?