Morgunblaðið - 22.03.2018, Side 12

Morgunblaðið - 22.03.2018, Side 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 *M ið að vi ð u p p g ef n ar tö lu r fr am le ið an d a u m el d sn ey ti sn o tk u n íb lö n d u ð u m ak st ri BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.gebilar.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 BL söluumboð Vestmannaeyjum 481 1313 862 2516 E N N E M M / S ÍA / N M 8 7 0 4 9 www.renault.is Þú tankar sjaldnar á Renault sendibíl RENAULT KANGOO, DÍSIL 1,5 L. VÉL, 90 HESTÖFL Verð:2.217.000 kr. án vsk. 2.750.000 kr.m. vsk. Eyðsla 4,3 l/100 km* RENAULT TRAFIC, DÍSIL 1,6 L. VÉL, 115 HESTÖFL Verð frá:2.943.000 kr. án vsk. 3.650.000 kr.m. vsk. Eyðsla frá 6,5 l/100 km* RENAULTMASTER, DÍSIL 2,3 L. VÉL, 125 HESTÖFL Verð frá:3.669.000 kr. án vsk. 4.550.000 kr.m. vsk. Eyðsla 7,8 l/100 km* Ekki eru nema nokkrir áratugir síðan Japanir tóku að gera sig gildandi í hin- um vestræna tískuheimi. Eftir að hönnuðir eins og Kenzo Takada, Issey Miyake og Yohji Yamamoto hösluðu sér þar völl á áttunda áratugnum komst Asía á heims- tískukortið og gatan varð smám saman greiðari fyrir austræna hönnuði. Núorðið vekja tískuvikurnar í Tókýó ekki síður athygli en rótgrónar tískuvikur í París, Míl- anó, London og New York. Um sextíu heimsþekkt tískumerki kynna fatalínur sínar á tískuvikunni í Tókýó fyrir haust og veturinn 2018/2019, sem hófst með pomp og pragt á mánudaginn og stendur nú sem hæst. Þótt fatnaður hönnuðanna sé hver með sínu sniðinu, má oft greina hversu sterk tengsl eru á milli menningar og tísku. Að minnsta kosti virtust margir þeirra draga dám af kímonóinum, sem er þjóðlegur búningur japanskra kvenna og karla og á sér langa sögu í japanskri menningu. Fatnaðurinn á tískusýning- unni var t.d. gjarnan marglaga, sem eru áhrif frá kímonóinum, og oft hannaður bæði fyrir konur og karla, unisex, eins og það er kallað. Annað sem einkenndi flíkurnar á sýn- ingunni er ungæðislegur og tápmikill stíllinn og mikil litagleði. Tápmikil tíska í Tókýó AFP Kímonó Japanski hönnuðurinn Jotaro Saito sækir í þjóðlegar hefðir. Marglaga Frá ’tiit tokyo’. Í felum Yukihero Pro-Wrestling. Litríkt Flíkur frá Viviano Sue.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.