Morgunblaðið - 22.03.2018, Page 49

Morgunblaðið - 22.03.2018, Page 49
fyrir heppna áskrifendur HEIMSBORG AÐ EIGIN VALI Heimurinn kallar áfram en áskriftarleiknum okkar lýkur með veislu fyrir tvo heppna áskrifendur sem hljóta síðustu fjóra miðana. Þessir flugheppnu áskrifendur fá að velja sér áfangastað, eina af þeim 10 heimsborgum sem kallað hafa á vinningshafa undanfarnar 10 vikur. VIÐ GEFUM 104 FLUGMIÐA Fimmtudaginn 22. mars gefum við síðustu miðana í áskriftarleiknum okkar. Þar með höfum við gefið áskrifendum okkar 104 miða meðWOW-air út í heim frá því leikurinn hófst í janúar. Morgunblaðið óskar öllum áskrifendum til hamingju með skemmtilegan leik og hlakkar til að halda áfram að flytja þeim fréttir frá öllum heimsins hornum. San Francisco Brýr og brekkur Barcelona Fiesta og siesta Stokkhólmur Nóbel og næturlíf St. Louis Hliðið að villta vestrinu Cleveland Rokkborgin Cincinnati Drottning vestursins Dallas Draumurinn rætist Dublin Gleði og góð kaup Tel Aviv Söguleg strandborg Detroit Bílar, rokk og ról SÍÐASTA ÚTKALL TIL HEIMSBORGARAÐ EIGIN VALI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.