Morgunblaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.03.2018, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. MARS 2018 bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar Enn einn dagur í Paradís Bez t á lambið Rauðspretta 1 flak Smjör Salt Aðferð: Rauðsprettan er flökuð og skorin í tvennt. Hitið pönnu með olíu. Rauðsprettan er lögð í pönnuna heita, krydduð til með salti og pipar. Þegar rauðsprettan er farin að verða gullin á lit bætið við smjöri og látið það bráðna. Þegar smjörið er bráðnað snúið henni við og ausið með smjör- inu í 30 sek og takið svo af pönnunni. Smælki-kartöflur 4 smælki Aðferð: Smælki-kartöflur soðnar með hýðinu þar til mjúkar. Kældar með köldu vatni og skornar í tvennt, steiktar á pönnu með smjöri og hvít- lauk, smakkaðar til með salti og pip- ar. Íslenskar gulrætur ofnbakaðar 1 poki gulrætur Olía Salt Pipar Aðferð: Gulrætur í ofnskúffu með olíu, salti og pipar. Bakað á 160 í 30 mín. Endinn skorinn af og skornar í hæfilega stærð til að gefa með fisk- inum. Gott að hita gulræturnar með kartöflunum þegar þær eru steiktar. Epla- og möndludressing 1 grænt epli 50 g möndlur heilar 1 shallot laukur 50 g dill 20 g ólívuolía 5 g eplaedik Aðferð: Epli, möndlur, shallot- laukur og dill saxað fínt í ílát. Allt sett saman með olíunni og edikinu. Smakkað til með salti Hollandaise sósa 1 eggjarauða 100 g smjör 1 sítróna Salt Aðferð: Píska eggjarauður yfir hitabaði í 70 gráður. Bræða smjör og hafa það um 60 gráður, blanda smjör- inu varlega útí eggjarauðurnar og hræra stöðugt í blöndunni. Þegar allt smjörið er komið saman við er bara að smakka sósuna til með salti og sítrónusafa. thora@mbl.is Pönnusteikt rauðspretta Sigurjón Bragi Geirsson vakti verðskuldaða athygli á dögunum þegar hann hafnaði í öðru sæti í keppninni Kokkur Íslands 2018 sem fram fór í Hörpu. Þessi afbragðs uppskrift er úr hans smiðju og er í senn ákaflega bragðgóð, holl og mannbætandi. Það er nefnilega fátt betra en að gæða sér á Hollandaise sósu með fiski – sannið til. Meistarakokkur Sigurjón Bragi Geirsson náði öðru sætinu í keppninni Kokkur Íslands 2018 Morgunblaðið/Eggert Einstaklega bragðgott Rauðspretta er í miklu uppáhaldi hjá mörgum enda afbragðshráefni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.