Morgunblaðið - 08.03.2018, Side 14

Morgunblaðið - 08.03.2018, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MARS 2018FÓLK HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Mikið úrval af öryggisvörum Nú fástS s vinnuföt í Málstofa um hjöðnun verðbólgu og aukinn trúverðugleika peninga- stefnunnar var haldin í Seðlabankanum í vikunni. Þar var frummælandi Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðla- banka Íslands, og ræddi hann mikilvægi bættrar kjölfestu langtímaverðbólgu- væntinga við að skýra af hverju verðbólga hefur verið lítil og stöðug undanfarin ár þrátt fyrir kröftugan efnahagsbata. Málstofa um trúverðug- leika peningastefnu Magnús Guðmundsson, Lilja Sólveig Kro og Elís Pétursson, hagfræðingar í Seðlabankanum, fylgjast með umræðum. Arnór Sighvatsson aðstoðarseðla- bankastjóri og Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Þórarinn G. Pétursson var frummælandi á málstofunni. Þétt var setið á pöllunum í sal Seðlabankans. Ásgeir Daníelsson hagfræðingur í pontu. MÁLSTOFA ÁRSFUNDUR Ársfundur Samorku var haldinn í vikunni undir yfirskriftinni Framlag orku- og veitu- fyrirtækja til loftslagsmála og fjallaði fjöldi fyrirles- ara um efnið. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, ávarp- aði fundinn og tók við sameiginlegri yfirlýsingu orku- og veitufyrirtækja um kolefnishlutleysi árið 2040, ásamt Guðmundi Inga Guðmundssyni, um- hverfis- og auðlindaráðherra. Ræddu framlag orku- og veitu- fyrirtækja til loftslagsmála Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, flutti erindi um Stóra verkefnið. Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Hörður Arnarson og Ragna Árnadóttir frá Landsvirkjun, ásamt Snjólfi Ólafssyni prófessor. Morgunblaðið/Hari Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku, og Halldór Benjamín Þorbergs- son, framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.