Morgunblaðið - 11.04.2018, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 11.04.2018, Qupperneq 27
nemendur og kennum á bilinu 30 til 40 nemendum frá öllum heimshornum. Við kennum þeim forníslensku, förum í fornsögurnar og í helstu viðfangsefni fræðanna, s.s. á sviði heimildagildi, málsögu, trúarbragða og sagnfræði svo eitthvað sé nefnt. Það er athyglisvert hvað þessi menningararfur okkar vekur mikinn og vaxandi áhuga og ástríður um allan heim. Það hafa 50 nemendur frá okkur verið teknir í doktorsnám, víða um heim, þ. á m. í Oxford og Cambridge. Sumir fyrrverandi nemendur okkar eru nú þegar farnir að kenna í háskól- um víða um heim. Þessi uppbygging hefði því líklega einhvern tíma verið kölluð mikilvæg landkynning.“ Torfi var forseti Alliance Francaise 1982-92, sat í stjórn BHM um skeið og í stjórn Félags prófessora við ríkishá- skóla, var skorarformaður rómanskra mála við HÍ og er að taka við sem deildarforseti Íslensku- og menning- ardeildar HÍ. Þegar kemur að hugðarefnum seg- ist Torfi hafa áhuga á ferðalögum inn- anlands, ekki síst sögufrægum slóðum. Hann er töluvert pólitískur, segist vera vinstri krati, spilar á gítar og syngur með af hjartans lyst þegar sá gállinn er á honum. Fjölskylda Eiginkona Torfa er Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir, f. 14.12. 1956, prófessor í náms- og starfsráðgjöf. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Árnason, f. 15.9. 1917, d. 8.3. 2006, hrl, í Reykjavík, og k.h., Sigríður Ingimarsdóttir, f. 1.10. 1923, d. 28.4. 2008, ritstjóri í Reykjavík. Börn Torfa og Guðbjargar eru 1) Kári Torfason Tulinius, f. 26.2. 1981, skáld og rithöfundur í Helsinki en kona hans er Vilja-Tuulia Huotarinen, skáld og rithöfundur og sonur þeirra Kasper Leo Tulinius, f. 2015, og 2) Sig- ríður Torfadóttir Tulinius, f. 13.3. 1986, lögfræðingur í sérfræðiteymi SNP á breska þinginu, búsett í London en unnusti hennar er Steinar Örn Jóns- son lögfræðingur. Systkini Torfa eru Már Tulinius, f. 29.7. 1953, prófessor í barnalækn- ingum í Gautaborg; Þór Tulinius, f. 22.6. 1959, leikari og leikstjóri í Reykjavík; Guðný Helga Tulinius, f. 1.1. 1967, d. 17.6. 1986, og Sif Margrét Tulinius, f. 25.3. 1970, fiðluleikari í Berlín.. Foreldrar Torfa: Hrafn Tulinius, f. 20.4. 1931, d. 31.7. 2015, yfirlæknir og prófessor í Reykjavík, og k.h., Helga Brynjólfsdóttir Tulinius, f. 1.10. 1931, píanókennari í Reykjavík. Úr frændgarði Torfa H. Thulinius Torfi H. Tulinius Helgi Sveinsson bankastj. og bæjarfulltr. á Ísafirði Guðný Helgadóttir húsfr. í Rvík Brynjólfur Jóhannesson leikari í Rvík Helga Brynjólfsdóttir Tulinius píanókennari í Rvík Pálína Brynjólfsdóttir húsfr. í Rvík Jóhannes Jensson skósmíðam. í Rvík Einar Oddur Kristjánsson alþm. og form. VSÍ Teitur Björn Einarsson fyrrv. alþm. og nú vþm. María Jóhannsdóttir stöðvarstj. Pósts og síma á Flateyri Ragnar Aðalsteinsson hrl. Sólveig Helgadóttir húsfr. í Rvík Helgi Þorláksson sagnfræðingur Þorlákur Helgason verkfr. í Rvík inar Eiríksson kaupmaður EEiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur Helga Helgadóttir húsfr. í Rvík Brynjólfur Bjarnason fyrrv. forstj. Granda og Símans Kristjana Brynjólfsdóttir húsfr. í Rvík Guðrún Torfadóttir símststj. á Flateyri í Önundarfirði, dóttir Torfa Halldórssonar skipstjóra og kaupmanns á Flateyri Jóhann Lúther Sveinbjarnarson prófastur á Hólmum í Reyðarfirði Margrét Jóhannsdóttir Tulinius húsfr. í Rvík Hallgrímur Axel Tulinius stórkaupm. í Rvík Guðrún Tulinius húsfr. á Eskifirði og í Rvík, dóttir Hallgríms Sveinssonar biskups Þórarinn E. Tulinius stórkaupmaður og stofnandi Thorefélagsins Jakobína Margrét Tulinius kennari í Rvík gný Thoroddsen sálfr. í Rvík SiKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Ottó Friðrik Tulinius útgerðarm. og kaupm. á Akureyri Axel V. Tulinius sýslum. í Múlasýslum, forstj. Sjóvátryggingafél. Íslands, forseti ÍSÍ og skátahöfðingi Íslands Hrafn Tulinius læknir og prófessor í Rvík Kristjana Jónsdóttir, dóttir Jóns Sigurðssonar alþm. á Gautlöndum ebekka Jónsdóttir húsfr. á Ísafirði R Haraldur Guðmundsson alþm. og ráðherra Sigurður Guðmundsson bakarameistari á Ísafirði Jón Sigurðsson fyrrv. alþm., ráðherra og bankastj. Kristján Jónsson ráðherra og háyfirdómari Pétur Jónsson alþm. og ráðherra ÍSLENDINGAR 27 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2018 www.gilbert.is Framleıtt í takmörkuðu upplagı Aðeıns 300 stk í boðı JS WATCH WORLD CUP MMXVIII 20 18G erður Helgadóttir fæddist að Tröllanesi í Norðfirði 11.4. 1928, dóttir Helga Pálssonar, kaupfélagsstjóra og tónskálds, og Sigríðar Erlendsdóttur húsfreyju. Gerður ólst þar upp til níu ára ald- urs er fjölskyldan flutti til Reykjavík- ur. Gerður stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskólann 1945-47 en aðalkennarar hennar þar voru Kurt Zier og Kjartan Guðjónsson. Hún fékk einnig tilsögn um meðferð áhalda við höggmyndagerð hjá Sig- urjóni Ólafssyni myndhöggvara, stundaði nám við Acccademia di Belle arte í Flórens í tvö ár, og við Académ- ic de la Grande-Chaumiére í París 1949-50, en aðalkennari hennar þar var Ossip Zadkine sem var rúss- neskur myndhöggvari. Þá stundaði hún nám við einkaskóla Ossip Zadk- ine veturinn 1950-51. Gerður hélt einkasýningu í Lista- mannaskálanum 1951, sýningu í Bogasalnum með André Enard 1956, og aðra sýningu í Bogasalnum, ásamt eiginmanni sínum, Jean Leduc, árið 1962. Meðal þekktra verka Gerðar eru steindir gluggar í Hallgrímskirkju í Saurbæ; steindir gluggar í Kópa- vogskirkju; steindir gluggar í Skál- holtskirkju; mósaíkmynd á Tollstöðv- arhúsinu við Tryggvagötu í Reykjavík; bronsmynd í Landsbank- anum við Strandgötuna í Hafnarfirði; bronsmynd í Menntaskólanum við Hamrahlíð og steindir gluggar í Nes- kirkju í Reykjavík. Gerður var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1974. Elín Pálmadóttir, blaðamaður, rithöf- undur og góð vinkona Gerðar, skrif- aði bókina Gerður – Ævisaga mynd- höggvara, en bókin varð metsölubók 1985, var síðan endurútgefin og átti stóran þátt í því að opna augu manna fyrir mikilvægi Gerðar í íslenskri myndlist. Þá gaf Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, sem kennt er við Gerði, út bókina Gerður. Meistari glers og málma. Gerður lést 17.5. 1975. Merkir Íslendingar Gerður Helgadóttir 95 ára Fjóla Eggertsdóttir 90 ára Stefán Valdimarsson 85 ára Guðrún Bergsdóttir 80 ára Guðrún Sveinbjörnsdóttir Hjalti Einarsson 75 ára Elín M. Höskuldsdóttir Margrét K. Finnbogadóttir Ragnar Jónsson Sólrún J. Steindórsdóttir 70 ára Ásgeir Sigurbergsson Birgir K. Bernhöft Elinborg Jónsdóttir Eygló Antonia Óladóttir Guðborg Tryggvadóttir Jón Hansson Jón Ólafsson Karl Hjartarson Kristinn Lund Margrét Einarsdóttir 60 ára Grazyna Bozena Bargiel Guðrún J. Hreinsdóttir Hafdís Ólafsdóttir Hólmfríður A. Pálmadóttir Jóhanna S. Hannesdóttir Jón Stefán Kristjánsson Katrín Kristjánsdóttir Kristbjörg Jörgensdóttir Kristján Sigurðsson Margrét Bára Hjaltadóttir Ragnhildur B. Erlingsdóttir Torfi Tulinius 50 ára Gunnar Jökull Þórðarson Heiða Steingrímsdóttir Hildur H. Imsland Hugborg P. Erlendsdóttir Jósef Pálsson Magnús G. Jóhannesson Nína Mikaelsdóttir Przemyslaw W. Lakomski Rósa Kristín Pálsdóttir Sigrún Valdimarsdóttir Snorri Gunnarsson Soffía M. Sigurðardóttir 40 ára Anna Heiður Baldursdóttir Arsénio Orlando Martins Morais Ásgeir Már Andrésson Baldur Gunnarsson Bjarki Þór Hallvarðsson Björn Þór Guðmundsson Dragan Popovic Einar Valur Aðalsteinsson Guðbjörg Brá Gísladóttir Haraldur Geir Valsteinsson Heiðrún Sigurðardóttir Helena Dögg Haraldsdóttir Hilmar Erlingsson Ingi Sölvi Arnarson Ingvar Erlingsson Marcin Szafranowicz Mouhcine Ait Youssef Natalia Gonzalez Hidalgo Róbert Örn Arason 30 ára Alexandru Stoian Gints Strautmanis Guðný Sjöfn Þórðardóttir Hermann V. Valbjörnsson Ingibjörg B. Ísberg Jóhann Finnsson Leifur Grétarsson Milda Pilkiené Robert-Florin Bajan Rósa Sigurðardóttir Sveinn Orri Símonarson Vigdís Sverrisdóttir Til hamingju með daginn 30 ára Sveinn býr í Garðabæ, lauk prófi í kvikmyndagerð og er leik- stjóri. Systkini: Jóhanna Sím- onardóttir, f. 1970, sem rekur Sjá ehf, og Vil- hjálmur Styrmir Sím- onarson, f. 1984, vinnur við eftirvinnslu í kvik- myndagerð. Foreldrar: Símon Páls- son, f. 1948, d. 2000, og Þuríður Vilhjálmsdóttir, f. 1956. Sveinn Orri Símonarson 30 ára Leifur ólst upp í Garðabæ, er búsettur þar, lauk prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og er starfsmaður hjá Credit Info. Maki: Lára Sif Christian- sen, f. 1988, flugmaður. Foreldrar: Jóna Sæ- mundsdóttir, f. 1958, líf- eindafræðingur hjá Ís- lenskri erfðagreiningu, búsett í Garðabæ, og Grétar Leifsson, f. 1957, verkfræðingur í Kópavogi. Leifur Grétarsson 30 ára Jóhann ólst upp í Keflavík, býr í Reykja- nesbæ og er vaktstjóri hjá Airport Associates í Leifs- stöð. Maki: Ása Sigurðardóttir, f. 1989, starfsmaður við Fríhöfnina í Leifsstöð. Börn: Emma Karen, f. 2009; Frosti Freyr, f. 2015, og Arnar Logi, f. 2017. Móðir: Elísabet Guð- mundsdóttir, f. 1957, fyrrv. símavörður. Jóhann Finnsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.