Morgunblaðið - 11.04.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Magni Ásgeirsson, annar forsvarsmanna útihátíðar-
innar Bræðslunnar, spjallaði við Loga, Rikku og Rúnar
Frey í morgunþættinum Ísland vaknar í gærmorgun.
Bræðslan er nú haldin í 14. sinn á Borgarfirði eystri en
hátíðin fer fram helgina fyrir verslunarmannahelgi ár
hvert. Í ár verður dagskráin afar metnaðarfull en meðal
annars koma fram hljómsveitirnar Stjórnin, Agent
Fresco, Daði Freyr, Between Mountains og Atomsta-
tion. Nældu þér í miða á vefsíðunni braedslan.is. Hlust-
aðu á viðtalið við Magna á k100.is.
Bræðslan haldin í 14. sinn
20.00 Magasín Snædís
Snorradóttir skoðar fjöl-
breyttar hliðar mannlífs.
20.30 Eldhugar Pétur Ein-
arsson og viðmælendur
hans fara út á jaðar.
21.00 Kjarninn Ítarlegar
fréttaskýringar í umsjá rit-
stjóra Kjarnans, Þórðar
Snæs Júlíussonar.
21.30 Markaðstorgið Þátt-
ur um viðskiptalífið
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
12.50 Dr. Phil
13.30 Speechless
13.55 Will & Grace
14.15 Strúktúr
14.45 The Mick
15.10 Man With a Plan
15.35 Kokkaflakk
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
19.00 The Late Late Show
19.45 9JKL
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
Læknar og hjúkrunarfólk
leggja allt í sölurnar.
21.50 Bull Dr. Jason Bull
er sálfræðingur sem sér-
hæfir sig í sakamálum og
notar kunnáttu sína til að
sjá fyrir hvað kviðdóm-
urinn er að hugsa.
22.35 American Crime
23.25 The Handmaid’s Tale
Sagan gerist í náinni fram-
tíð þegar ófrjósemi er far-
in að breyta heimsmynd-
inni.
23.25 The Tonight Show
00.10 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.45 Touch
00.50 The Late Late Show
with James Corden
01.30 Touch
01.30 The Catch
02.15 The Catch
02.15 Station 19
03.00 Station 19
03.50 Scandal
03.50 Mr. Robot
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
13.30 Live: Cycling: Pro Tour ,
Belgium 15.45 Formula E: Fia
Championship In Rome, Italy
16.15 Football: Major League
Soccer 18.00 Misc.: Beyond
Champions 18.30 News: Euro-
sport 2 News 18.35 Cycling: Pro
Tour , Belgium 19.30 Formula E:
Fia Championship In Rome, Italy
20.00 Football: Major League
Soccer 20.30 Winter Sports:
Chasing History 20.35 Snooker:
China Open In Beijing, China
21.55 News: Eurosport 2 News
22.05 Cycling: Pro Tour , Belgium
23.30 Formula E: Fia Champions-
hip In Rome, Italy
DR1
14.40 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00
Håndværkerne rykker ind 18.30
Når alt andet svigter 19.00 Kont-
ant: Snydt for vores drømme-
bryllup 19.30 TV AVISEN 19.55
Kulturmagasinet Gejst: Podcasts i
massevis 20.20 Sporten 20.30
Maria Lang: Den forsvundne brud
22.00 Taggart: Lad det gnistre
23.40 I farezonen
DR2
14.05 Naturens små mirakler
15.00 DR2 Dagen 16.30 Kær-
lighedens Laboratorium 17.00
Da hackerne lukkede hospit-
alerne 18.00 Tannbach – Den
delte by 19.35 Homeland 20.30
Deadline 21.00 In the Name of
Your Daughter 22.05 Sandheden
om kød 23.00 Forført af sukker
NRK1
12.20 I jegerens gryte 13.05 Tall
som teller 13.20 Oppfinneren
14.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 14.30 Kanada på
tvers 15.00 NRK nyheter 15.15
Berulfsens historiske perler: Tulip-
ankrakket 15.30 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.55 Nye triks 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Forbruker-
inspektørene 18.25 Norge nå
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Brenn-
punkt: Jakten på generalen
20.20 THIS IS IT 21.00 Distrikts-
nyheter 21.05 Kveldsnytt 21.20
Torp 21.50 Lisenskontrolløren og
livet: Fremtid 22.20 Chicago Fire
NRK2
12.50 A Swan Lake 14.30 Poirot
16.00 Dagsnytt atten 17.00
Manndom på prøve 17.45 Torp
18.15 Exodus – reisa fortset
19.15 Vikinglotto 19.20 Cam-
bridge Analytica – en trussel mot
demokratiet? 20.20 Urix 20.40
Maikos dans 21.35 Brennpunkt:
Jakten på generalen 22.35 Dans-
en på tarevollen 23.00 NRK
nyheter 23.03 Forbruker-
inspektørene 23.40 Vil vi ha evig
liv?
SVT1
12.45 All is lost 14.30 Strömsö
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning 19.00 Kult-
urfrågan Kontrapunkt 20.00 Grym
kemi 20.30 Komma ut 21.10
Rapport 21.15 Gränsland
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Vetenskapens värld 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Engelska
Antikrundan 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Om en pojke 17.50
Vi förändrar oss 18.00 När livet
vänder 18.30 Sveriges fetaste
hundar 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Boardwalk empire 21.10
Gomorra 22.00 Bastubaletten
22.30 Engelska Antikrundan
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.30 Ljósan (The Delivery
Man) . (e)
16.50 Leiðin á HM (Ísland
og Saudí-Arabía) (e)
17.20 Orðbragð (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Babar (
18.22 Ormagöng (Litir)
18.26 Hundalíf
18.28 Sanjay og Craig
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem ít-
arlega er fjallað um það
sem efst er á baugi.
19.50 Menningin Fjallað er
á snarpan og líflegan hátt
um það sem efst er á baugi
hverju sinni.
20.00 Skólahreysti Í Skóla-
hreysti keppa nemendur í
grunnskólum landsins sín á
milli í hinum ýmsu greinum
sem reyna á kraft, styrk og
þol.
20.30 Kiljan Egill og bók-
elskir félagar hans fjalla
sem fyrr um forvitnilegar
bækur af ýmsum toga og úr
öllum áttum.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Á spretti Líflegur
þáttur um áhugamanna-
deildina í hestaíþróttum.
Fylgst er með spennandi
keppni og rætt við fólk sem
stundar hestamennsku í
frístundum.
22.40 Fátækt ehf. (Poverty,
Inc.) Heimildarmynd um
þróunaraðstoð Vesturlanda
til þriðja heimsins og
vandamálin sem henni geta
fylgt, þar sem velviljaðir
utanaðkomandi aðilar geta
stundum gert aðstæður
enn verri. .
00.10 Kveikur (e)
00.50 Kastljós (e)
01.05 Menningin (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína langsokkur
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Grand Designs
11.10 Spurningabomban
12.00 Gulli byggir
12.35 Nágrannar
13.00 10 Puppies and Us
14.05 Heilsugengið
14.30 Major Crimes
15.10 The Night Shift
15.50 The Path
16.40 Anger Management
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Jamie’s 15 Minute
Meals
19.50 The Middle
20.15 Heimsókn
20.40 Grey’s Anatomy
21.25 Mary Kills People
22.15 Nashville
23.00 The Girlfriend Experi-
ence
23.25 NCIS
00.10 The Blacklist
00.55 Here and Now
01.50 Ballers
02.20 Liar
04.00 Shameless
10.55/16.25 Ghostbusters
12.50/18.20 The Portrait of
a Lady
15.10/20.45 The Fits
22.00/03.00 The Meddler
23.45 The Double
01.20 True Story
20.00 Milli himins og jarðar
(e) Sr. Hildur Eir fær til
sín góða gesti.
20.30 Atvinnupúlsinn – há-
tækni í sjávarútvegi Ný
þáttaröð.
21.00 Landsbyggðalatté
(e) Í þáttunum ræðir
áhugafólk samfélags- og
byggðamál .
21.30 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.25 Hvellur keppnisbíll
16.37 Ævintýraferðin
16.49 Gulla og grænjaxl.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.27 Zigby
17.38 Mæja býfluga
17.50 Kormákur
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörg. frá Madag.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Pétur og kötturinn
Brandur 2
06.45 Man. C. – Liverpool
08.25 Roma – Barcelona
10.05 M.deildarmörkin
10.35 Aston Villa – Cardiff
12.15 Footb. League Show
12.45 Keflavík – Valur
14.25 Man. C. – Liverpool
16.05 Roma – Barcelona
17.45 M.deildarmörkin
18.15 M.deildarupphitun
18.40 Bayern München –
Sevilla
20.45 M.deildarmörkin
21.15 Real Madrid – Juve
23.05 ÍR – Tindastóll
00.45 körfuboltakvöld
06.50 Tindastóll – ÍR
08.45 Körfuboltakvöld
09.20 Everton – Liverpool
11.00 Chelsea – West Ham
12.45 Messan
13.55 Pr. League Review
14.50 MD í hestaíþróttum
18.10 Þýsku mörkin
18.40 Real Madrid – Juve
20.45 Bayern München –
Sevilla
22.35 ÍBV – Fram
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. .
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hundrað ár, dagur ei meir:
Hugmyndasaga fullveldisins. Tíu
þátta röð sem fjallar um fyrstu öld
fullveldis Íslendinga í ljósi hug-
myndasögunnar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. um íslenskt mál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin skoðuð og skapandi
miðlar settir undir smásjána.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum kammersveit-
arinnar Camerata Bern sem fram
fóru í Wartburg kastalanum í Eise-
nach í júní í fyrra.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir
Þórberg Þórðarson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég held ég sé svei mér þá
ástfangin af honum David
Attenborough, hann er svo
sjarmerandi maðurinn og
allt sem hann kemur nálægt
er gargandi snilld. Af sinni
blússandi ástríðu fyrir við-
fangsefninu og djúpu þekk-
ingu hefur hann fært okkur
sjónvarpsglápandi fólki nýja
sýn á ýmsa þætti náttúrunn-
ar. Þessi öldungur lætur sig
ekki muna um að kafa inn í
frumskóg til að nálgast ein-
hverja skepnuna, agnarsmáa
eða risavaxna, til að sýna
okkur og fræða. Nú eru til
sýnis á RÚV þættir hans
Hafið, bláa hafið, þar sem
fjallað er um náttúrufræði
hafdjúpanna, hættur og
leynistaði. Miklar gæða-
stundir eru þær þegar ég
fylgist með því sem ber fyrir
augu. Ég sit með augun upp
á gátt og hef átt það til að
tala upphátt við sjálfa mig.
Þannig var það síðastliðið
mánudagskvöld þegar ógn-
arstór haformur, Bobbit,
kom til sögunnar, skelfileg
skepna með sína hnífbeittu
griparma sem hún hremmdi
fagra fiska með af slíkum
krafti og snerpu að ég hróp-
aði upp yfir mig. Mér leið
næstum eins og ég væri að
horfa á hryllingsmynd.
Vissulega sakna ég raddar
Attenboroughs, en Gunnar
Þorsteinsson þulur stendur
sig fjarska vel.
Ógeðsskepnan
hræddi mig mjög
Ljósvakinn
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Bobbit Algjör ógeðsskepna.
Erlendar stöðvar
19.10 The New Girl
19.35 The Big Bang Theory
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Stelpurnar
21.15 Krypton
22.00 Legends of Tom.
22.45 Big Love
23.40 Arrow
00.25 Gotham
01.10 The New Girl
01.35 The Big Bang Theory
02.00 Seinfeld
Stöð 3
Mikil tímamót voru í íþróttasögu Íslands í gær þegar
fram fór fyrsta Íslandsmótið í fimmaurabröndurum.
Það voru Ragnar Eyþórsson og Ólafur Teitur Guðnason
sem voru þess heiðurs aðnjótandi að etja fyrstir kappi í
morgunþættinum Ísland vaknar á k100.is. Eftir margar
gagnlegar spurningar um mataræði hnefaleikara, kók-
aín-sjálfsala og bróður Richards Gere var ljóst að
bráðabani væri nauðynlegur til að skera úr um sig-
urvegara. Sjáðu æsispennandi keppni á k100.is og hver
stóð uppi sem sigurvegari.
Hvað borða boxarar?
K100
Magni spjallaði við
Ísland vaknar.
Ragnar
Eyþórsson og
Ólafur Teitur
Guðnason.