Morgunblaðið - 13.04.2018, Side 36

Morgunblaðið - 13.04.2018, Side 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. APRÍL 2018 Byrji íþróttaleikur áður en annar er búinn má segja að þeir skarist en ekki „skarist á við hvor annan“. Að skarast þýðir að ná yfir e-ð annað að hluta. Það má líka segja að þeir rekist á. Hins vegar geta þeir ekki stangast á. Það þýðir ber ekki saman, samrýmist ekki: „Frásagnir vitnanna stönguðust á“. Málið 13. apríl 1203 Guðmundur Arason, hinn góði, var vígður Hólabiskup. Hann var þá 43 ára og gegndi embættinu í 34 ár. 13. apríl 1972 Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálari lést, 86 ára. „Eng- inn listmálari okkar hefur markað eins eftirminnileg spor með verkum sínum,“ sagði Morgunblaðið. „Hann hefur stækkað lítið land.“ 13. apríl 1998 Allir þrír bankastjórar Landsbankans sögðu af sér í kjölfar umræðna um kostnað við laxveiðar og fleira. 13. apríl 1999 Undirritaðir voru samningar við Norðmenn og Rússa um lausn Smugudeilunnar, sem hafði staðið í nær sex ár. Ís- lendingar fengu að veiða 8.900 lestir af þorski í lög- sögu þessara ríkja í Barents- hafi í skiptum fyrir takmark- aðar aflaheimildir í íslenskri lögsögu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/RAX Þetta gerðist … www.versdagsins.is Miskunn þín er mætari en lífið. Varir mínar skulu vegsama þig... 9 6 8 7 4 2 5 1 3 4 7 5 3 1 9 8 2 6 3 1 2 6 5 8 7 9 4 2 4 7 5 3 1 9 6 8 6 5 1 8 9 7 4 3 2 8 9 3 2 6 4 1 5 7 5 8 9 4 2 6 3 7 1 1 2 4 9 7 3 6 8 5 7 3 6 1 8 5 2 4 9 8 3 5 1 6 9 2 4 7 2 7 9 3 5 4 8 6 1 6 4 1 7 8 2 3 5 9 3 5 8 9 7 1 6 2 4 1 2 6 8 4 5 9 7 3 4 9 7 6 2 3 5 1 8 5 6 3 4 1 8 7 9 2 9 1 2 5 3 7 4 8 6 7 8 4 2 9 6 1 3 5 8 7 5 6 4 2 1 3 9 4 1 2 3 9 5 7 8 6 9 6 3 8 1 7 2 4 5 5 4 8 9 6 1 3 7 2 7 3 6 5 2 4 9 1 8 1 2 9 7 3 8 5 6 4 2 9 7 4 8 3 6 5 1 3 8 1 2 5 6 4 9 7 6 5 4 1 7 9 8 2 3 Lausn sudoku 9 3 1 8 2 2 6 4 2 4 1 9 9 8 3 2 4 1 8 4 6 3 1 7 3 6 8 1 6 2 7 9 3 5 1 7 8 2 5 6 2 1 9 3 7 8 6 3 7 8 7 1 3 7 6 2 9 8 6 6 3 8 4 8 9 1 7 3 2 4 8 2 3 6 1 4 9 7 2 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl D F C V W V Q R A K E R D Ð I R K S S A Y Y L C Y L M X X W S W H V J H X G K E W Q W A L T M Ó G Ó W N U O P N D K V Ö L I N Ó K H P Y Z Z F I S I G T Q Y H R F N T F T O E H B V N R F S L E X X A F E S S F E N A G E Ý Q N M C P R O R C J A C J Z Z G S K J C Y I K R Ð D D Z M N I G F Y N S N D Y I F U J C Q R C Q Ó G D R O G X S R A M Y U O W A C Q T J G T K G P K L R A M A S A R A V T N H B Á M J L R V G Z I Ð I N S G N I R H H A I L S T I L L T U S T D O I S V U S Ó S K I P T A N L E G T G B R G T F S C I L S L F X A K H H W G Y K M Y P I T S E R F R A Ð A N Á M A C D T T K N Y T L I N G A I E N V N U J F I T J A Ð I W D I I G G M S Z L Tryggvi Fitjaði Forfallist Hjónastóll Hringsniði Hákonsens Hópferðum Knytlinga Kvölin Mánaðarfresti Skriðdrekar Skýringa Stilltust Sóknarkirkja Varasamar Óskiptanlegt Krossgáta Lárétt: 1) 6) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Túlkun Basl Tófum Sæla Runni Sjór Tært Kona Slöku Örn Ýkjur Urra Lykt Henda Launa Súran Skák Útlit Álitu Esja 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Demba 4) Görn 6) Illmenni 7) Lúr 8) Knappur 11) Afhenti 13) Nes 14) Matreiða 15) Öldu 16) Ilmur Lóðrétt: 1) Drolla 2) Meir 3) Aulann 4) Gleypi 5) Rændu 8) Keyrðu 9) Atriði 10) Röskar 12) Fjall 13) Naum Lausn síðustu gátu 63 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be2 Rf6 7. O-O Be7 8. Be3 O-O 9. f4 d6 10. Kh1 Rxd4 11. Bxd4 e5 12. Be3 exf4 13. Bxf4 a6 14. Bg5 Be6 15. Be3 Rg4 16. Rd5 Bxd5 17. exd5 Re5 18. Bd3 Rxd3 19. Dxd3 Bf6 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Bandaríkjamaðurinn Haik Der Manuelian (2279) hafði hvítt gegn Færeyingnum Rógva Mor- tensen (2018). 20. Hxf6! gxf6 21. Bd4! svartur getur nú ekki varið mát- sókn hvíts með góðu móti. Framhaldið varð eftirfarandi: 21...Hfc8 22. Dg3+ Kf8 23. Bxf6 Dxc2 24. Dg7+ og svartur gafst upp enda óverjandi mát eftir 24... Ke8 25. He1+. Meistaramót Kópavogs í skólaskák fer fram í dag í Stúkunni við Kópavogsvöll og næst- komandi sunnudag fer Íslandsmót grunnskólasveita fram í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, sjá nánar á skak.is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Skiptar skoðanir. A-Enginn Norður ♠ÁG9632 ♥Á8 ♦10764 ♣7 Vestur Austur ♠D84 ♠1075 ♥D3 ♥KG97642 ♦Á83 ♦95 ♣D10984 ♣2 Suður ♠K ♥105 ♦KDG2 ♣ÁKG653 Suður spilar 5♣. Útsendari Marks Hortons fylgdist með Íslandsmótinu um helgina í leit að snúnum sagnþrautum. Hann fann þessa í síðasta leik og lagði fyrir félaga sína í Ljóngömm- unum: Hvað á suður að segja við opnun austurs á 3♥? Papa: Dobl. Til að halda þremur grönd- um inni í myndinni. Karapet: Pass. Ég er dæmdur maður. Hérinn: 4♣. Vona að makker taki þetta ekki sem ásaspurningu. Gölturinn: 3G. Einhver verður að axla ábyrgð. Keppendur Íslandsmótsins gerðu eitt og annað. Þeir sem dobluðu fengu 4♠ í haus- inn frá makker. Viðbúið, svo sem, en ekki skemmtilegt. Við 4♠ hlýtur suður að segja 5♣ og sýna þannig einlita hönd. Ekki gott. Þeir keppendur sem völdu Hérasögnina 4♣ gátu með góðri samvisku (og árangri) passað 4♠ hjá makker í næsta hring. Hins vegar fara engar sögur af því að suður hafi reynt 3G, eins og Gölturinn stingur upp á. En það hefði heppnast vel.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.