Morgunblaðið - 20.04.2018, Side 30

Morgunblaðið - 20.04.2018, Side 30
30 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. APRÍL 2018 » Hafnfirðingarkvöddu veturinn með tónlistarhátíðinni Heima í fyrradag, á síðasta degi vetrar, og var hátíðin nú haldin í fimmta sinn. Að vanda fór hún fram í heima- húsum í miðbænum en einnig í Fríkirkjunni og Bæjarbíói. Í Fríkirkj- unni tróðu Hjálmar upp og dúettinn Bet- ween Mountains heima hjá Gunnþóru og Mich- ael, Vesturgötu 12a. Og heima hjá Hebu og Ægi, Austurgötu 43, var það Dr. Spock sem hélt uppi stuði. Tónlistarhátíðin Heima var haldin í heimahúsum í Hafnarfirði á síðasta degi vetrar Ekkert kynslóðabil Jói Pé og Króli náðu vel til áheyrenda sem voru á öllum aldri. Vesturgata 12a Between Mountains skemmti í tveimur heimilum á Heima. Fríkirkjan í Hafnarfirði Hjálmar fylltu kirkjuna með tónlist sinni og kirkjan fylltist einnig af áheyrendum. Kirkjugestir Áheyrendur kunnu vel að meta flutning Hjálma í Fríkirkjunni. Austurgata 43 Dr. Spock lék heima hjá Hebu og Ægi og í Fríkirkjunni. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS Um 3000 þjónustufyrirtæki eru á skrá hjá finna.is HVAR ER NÆSTA VERKSTÆÐI?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.