Morgunblaðið - 23.04.2018, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.04.2018, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. APRÍL 2018 »Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter er önnur í röð þeirra fjögurra myndlist- armanna sem gera innrás á sýningunni List fyrir fólkið í Listasafni Reykjavíkur – Ás- mundarsafni og var sýning hennar, Innrás II, opnuð í fyrradag. Hrafnhildur tekst á við verk Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara með sínum einstaka og litríka hætti en hún er einkum þekkt af litskrúðugum verkum og innsetningum úr hári. Hrafnhildur starfar undir listamannsnafninu Shoplifter og hefur m.a. hannað klæðnað fyrir Björk Guð- mundsdóttur og fatnað fyrir al- þjóðlega tísku- fyrirtækið & Other Stories. Sýningin Innrás II var opnuð í Ásmundarsafni um helgina Opnun Listamaðurinn Hrafnhildur Arnardóttir/Shoplifter (t.v.) og Fí sem var við sýningaropnunina. Sýningargestir Syrra Sigurðardóttir og Starkaður Sigurðarson. Ásmundarsafn Gestir fengu að sjá verk listamannsins í nýju ljósi. Brosandi Þær Hildur og Harpa voru ánægðar. ICQC 2018-20 Gaman Helgi E. Helgason, Ásdís Ásmundsdóttir og Sigurþór Finnsson. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Þrjár hressar Sigurbjörg, Svanborg og Hulda voru við opnunina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.