Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 9 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 4 . j ú n Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Þorvaldur Gylfason skrifar um sjálftökusveitir. 19 sport Íslensku strákarnir nýttu færin sín betur en áður. 24 Menning Örleikrit lifna við í Blesu- grófinni í dag. 30 lÍFið Magnað- ur ferill Sálar- innar rifjaður upp 38 plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 bi rk ir M ár s æ va rs so n 2 dagarí HM Safnaðu öllum leikmönnunum Stafrænar lausnir Íslandsbanka Best að nota appið Viltu græja yfirdráttinn? stjórnMál Fulltrúaráð Sjálfstæðis- flokksins í Vestmannaeyjum lýsir yfir vantrausti á Pál Magnússon, alþingismann og oddvita Sjálf- stæðisflokksins í Suðurkjördæmi, sem tekinn var úr fulltrúaráðinu með lófaklappi á aukaaðalfundi í Eyjum í gærkvöldi. Í harðorðri ályktun fulltrúaráðs- ins segir meðal annars: „Vegna for- dæmalausrar framgöngu oddvita flokksins í Suðurkjördæmi í nýliðn- um sveitarstjórnarkosningum lýsir aukaaðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Vestmannaeyj- um fullu vantrausti á 1. þingmann Suðurkjördæmis, Pál Magnússon. Fulltrúaráðið getur ekki litið á þing- manninn sem trúnaðarmann Sjálf- stæðisflokksins og óskar eftir fundi með forystu flokksins vegna þeirrar alvarlega stöðu sem upp er komin.“ „Ég mun ræða þetta mál við mitt fólk,“ segir Bjarni Bene- diktsson, formaður flokksins, en vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar Fréttablaðið náði tali af honum skömmu eftir fundinn. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku, eru Sjálfstæðismenn í Vestmannaeyjum reiðir oddvita sínum fyrir fram- göngu hans í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga en þeir segja hann hafa stutt klofningsframboð Írisar Róbertsdóttur en hundsað framboð Sjálfstæðisflokks- ins í Vestmannaeyjum með öllu, þvert á það sem almennt t í ð k a s t m e ð a l þingmanna kjördæmisins í sínum heimabyggðum. Í kosningunum tapaði flokkurinn þeim meirihluta sem hann hefur haft í bæjarfélaginu undanfarin tólf ár. Framboð Írisar, Fyrir Heimaey, hlaut góða kosningu og myndaði meirihluta með Eyjalistanum og Íris settist í stól bæjarstjóra í Eyjum, en þar hefur Elliði Vignisson setið undanfarin 12 ár. – aá Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. „Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu. Nú þegar aðeins tveir dagar eru í fyrsta leik íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi eru landsmenn orðnir spenntir fyrir viðureigninni við Messi og félaga í argentínska landsliðinu. Strák- arnir okkar eru öllu rólegri, til allrar hamingju, og fóru nokkrir saman í hjólatúr til þess að taka út rússneska menningu í gær, þegar ljósmyndari blaðsins hitti þá fyrir. Fréttablaðið/EYþór HeilbrigðisMál „Þetta var niður- lægjandi,“ segir maður sem þjáist af sáraristilbólgu en honum var meinað að nota salerni í verslun Krónunnar í Nóatúni þegar hann þurfti að svara kalli náttúrunnar. Sjúkdómurinn, líkt og Crohn’s-sjúkdómur, herjar á neðri hluta þarmanna og veldur miklum iðrabólgum. Maðurinn segir sína sögu ekki einsdæmi. Hann vill vekja athygli á stöðu þeirra sem þjást af sjúkdómnum. „Í Bretlandi hefur sú leið verið farin að prenta út skírteini fyrir fólk í þessari aðstöðu. Skírteinið veitir því forgang á salerni og biður umráða- mann þeirra, til að mynda í verslun- um, vinsamlegast um að hleypa við- komandi á klósettið. Það ætti ekki að vera mikið mál að framkvæma slíkt hér á landi,“ segir maðurinn. – jóe / sjá síðu 4 Niðurlægður í Krónunni 1 4 -0 6 -2 0 1 8 0 5 :1 8 F B 0 9 6 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 2 1 -8 9 9 8 2 0 2 1 -8 8 5 C 2 0 2 1 -8 7 2 0 2 0 2 1 -8 5 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 1 3 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.