Fréttablaðið - 14.06.2018, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 3 9 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 4 . j ú n Í 2 0 1 8
Fréttablaðið í dag
skoðun Þorvaldur
Gylfason skrifar um
sjálftökusveitir. 19
sport Íslensku
strákarnir nýttu
færin sín betur
en áður. 24
Menning
Örleikrit lifna
við í Blesu-
grófinni í
dag. 30
lÍFið Magnað-
ur ferill Sálar-
innar rifjaður
upp 38
plús 2 sérblöð
l Fólk l lÍFið
*Samkvæmt prentmiðlakönnun
Gallup apríl-júní 2015
bi
rk
ir
M
ár
s
æ
va
rs
so
n
2 dagarí HM
Safnaðu öllum leikmönnunum
Stafrænar lausnir Íslandsbanka
Best að nota appið
Viltu græja
yfirdráttinn?
stjórnMál Fulltrúaráð Sjálfstæðis-
flokksins í Vestmannaeyjum lýsir
yfir vantrausti á Pál Magnússon,
alþingismann og oddvita Sjálf-
stæðisflokksins í Suðurkjördæmi,
sem tekinn var úr fulltrúaráðinu
með lófaklappi á aukaaðalfundi í
Eyjum í gærkvöldi.
Í harðorðri ályktun fulltrúaráðs-
ins segir meðal annars: „Vegna for-
dæmalausrar framgöngu oddvita
flokksins í Suðurkjördæmi í nýliðn-
um sveitarstjórnarkosningum lýsir
aukaaðalfundur fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Vestmannaeyj-
um fullu vantrausti á 1. þingmann
Suðurkjördæmis, Pál Magnússon.
Fulltrúaráðið getur ekki litið á þing-
manninn sem trúnaðarmann Sjálf-
stæðisflokksins og óskar eftir fundi
með forystu flokksins vegna þeirrar
alvarlega stöðu sem upp er komin.“
„Ég mun ræða þetta mál við
mitt fólk,“ segir Bjarni Bene-
diktsson, formaður flokksins,
en vildi ekki tjá sig frekar um
málið þegar Fréttablaðið
náði tali af honum skömmu
eftir fundinn.
Eins og Fréttablaðið
greindi frá í síðustu viku,
eru Sjálfstæðismenn í
Vestmannaeyjum reiðir
oddvita sínum fyrir fram-
göngu hans í aðdraganda
sveitarstjórnarkosninga en
þeir segja hann hafa stutt
klofningsframboð Írisar
Róbertsdóttur en hundsað
framboð Sjálfstæðisflokks-
ins í Vestmannaeyjum
með öllu, þvert á
það sem almennt
t í ð k a s t m e ð a l
þingmanna kjördæmisins í sínum
heimabyggðum.
Í kosningunum tapaði flokkurinn
þeim meirihluta sem hann hefur
haft í bæjarfélaginu undanfarin tólf
ár. Framboð Írisar, Fyrir Heimaey,
hlaut góða kosningu og myndaði
meirihluta með Eyjalistanum og
Íris settist í stól bæjarstjóra í Eyjum,
en þar hefur Elliði Vignisson setið
undanfarin 12 ár. – aá
Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum
Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. „Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita
í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu.
Nú þegar aðeins tveir dagar eru í fyrsta leik íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi eru landsmenn orðnir spenntir fyrir viðureigninni við Messi og félaga í argentínska landsliðinu. Strák-
arnir okkar eru öllu rólegri, til allrar hamingju, og fóru nokkrir saman í hjólatúr til þess að taka út rússneska menningu í gær, þegar ljósmyndari blaðsins hitti þá fyrir. Fréttablaðið/EYþór
HeilbrigðisMál „Þetta var niður-
lægjandi,“ segir maður sem þjáist af
sáraristilbólgu en honum var meinað
að nota salerni í verslun Krónunnar
í Nóatúni þegar hann þurfti að svara
kalli náttúrunnar. Sjúkdómurinn,
líkt og Crohn’s-sjúkdómur, herjar
á neðri hluta þarmanna og veldur
miklum iðrabólgum. Maðurinn segir
sína sögu ekki einsdæmi. Hann vill
vekja athygli á stöðu þeirra sem þjást
af sjúkdómnum.
„Í Bretlandi hefur sú leið verið
farin að prenta út skírteini fyrir fólk í
þessari aðstöðu. Skírteinið veitir því
forgang á salerni og biður umráða-
mann þeirra, til að mynda í verslun-
um, vinsamlegast um að hleypa við-
komandi á klósettið. Það ætti ekki að
vera mikið mál að framkvæma slíkt
hér á landi,“ segir maðurinn.
– jóe / sjá síðu 4
Niðurlægður
í Krónunni
1
4
-0
6
-2
0
1
8
0
5
:1
8
F
B
0
9
6
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
2
1
-8
9
9
8
2
0
2
1
-8
8
5
C
2
0
2
1
-8
7
2
0
2
0
2
1
-8
5
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
1
3
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K