Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2018, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 15.09.2018, Qupperneq 11
Kaepernick krýpur. hafa kropið eru knattspyrnukonan Megan Rapinoe, blakleikmenn West Virginia Teck og hafnaboltaleik- maðurinn Bruce Maxwell. Svo virðist sem hreyfingin hafi líka valdið Trump miklu hugar- angri, enda hafa leikmenn undan- farið ár einnig tileinkað mótmæli sín stefnumálum hans. Í septem- ber 2017, á fjöldafundi í Alabama, krafðist Trump þess að eigendur NFL-deildarinnar myndu hreinlega reka leikmenn sem mótmæltu. Barack Obama, sem var for- seti þegar mótmælin hófust, er á öðru máli. Í september 2016 sagði hann að Kaep- ernick hefði stjórn- a r s k r á r b u n d i n n rétt til að mótmæla. „Hann hefur vakið meiri umræðu u m m i k i l væ g málefni.“ Auglýsingin Eftir að hafa staðið utanvallar frá því hann rifti samningi sínum sneri Kaepernick aftur af fullum krafti í umræðuna í upphafi mánaðar þegar hann var andlit nýrrar auglýsinga- herferðar Nike. Líkt og mót- mælunum var auglýsinga- herferðinni afar misjafnlega tekið. Trump sagði hana senda „hrikaleg skilaboð sem ætti ekki að senda“ og íhaldsmenn tóku myndbönd af Nike-skóm brenna. Hlutabréf í Nike hafa hins v e g a r r i s i ð myndarlega frá því að auglýsingaherferðin fór í loft- ið. Demókratar og óháðir hafa flestir tekið vel í boðskapinn og í vikunni bárust þau tíðindi að virði hluta- bréfa í Nike hafi aldrei verið meira. Framtíð Kaepernicks En hvað kemur næst fyrir leikstjórn- andann? Hann hefur ekki spilað í NFL-deildinni frá því að hann rifti samningi sínum og hefur höfðað mál gegn NFL-deildinni. Málið er á leið fyrir dóm en Kaepernick heldur því fram að eigendur liða í NFL- deildinni hafi komið sér saman um að halda honum utan deild- arinnar sem Kaepernick telur brot á NFL-reglunum. Kaepernick hefur þó nýtt tíma sinn vel. Hann hefur verið gerður að sam- v i s k u s e n d i h e r r a Amnesty Internat- ional, borgara ársins hjá GQ og fengið heið- ursverðlaun Muhamm- ads Ali hjá Sports Ill- ustrated. Þá hefur hann staðið við loforð sem hann gaf haustið 2016 um að gefa milljón dala til samtaka sem ynnu að málstað hans um jafnrétti kynþátta. Ólíklegt þykir að Kaepernick snúi aftur í NFL-deildina. Blaðamað- ur The Undefeated orðaði það svo, með vísun í málstaðinn: „Líkurnar á því að Colin Kaepernick spili aftur sem leikstjórnandi í NFL-deildinni eru jafnmiklar og lík- urnar á því að lög- regluþjónn verði sakfelldur fyrir morð á svörtum manni.“ jeppa og jepplinga í Heklu í dag milli 12 og 16. Veglegur auka- hlutapakki fylgir nýjum jeppum og jepplingum. Jói P. og Króli taka lagið klukkan 14. Fullt hús HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Poul Thomsen, framkvæmdastjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins, flytur erindi í Eyri í Hörpu laugardaginn 15. september kl. 15:00 en þann dag verða tíu ár liðin frá falli Lehman Brothers. Að erindinu loknu mun Thomsen taka við spurningum úr sal. Erindi Thomsens nefnist Iceland’s Successful Stabilization Program and the Role of the IMF. Poul Thomsen hefur verið framkvæmda- stjóri Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins síðan í nóvember 2014. Þar áður var hann m.a. formaður sendinefnda sjóðsins í samningum við ýmis lönd um lánafyrir- greiðslu frá sjóðnum, svo sem Grikkland og Portúgal, og hann fór fyrir sendinefnd sjóðsins í samningum við íslensk stjórnvöld haustið 2008. Í erindi sínu mun hann m.a. fjalla um reynsluna af efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda í samvinnu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. SEÐLABANKI ÍSLANDS Iceland’s Successful Stabilization Program and the Role of the IMF f r é t t i r ∙ f r é t t A B L A ð i ð 11L A U G A r D A G U r 1 5 . s e p t e m B e r 2 0 1 8 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 6 -D 2 6 4 2 0 D 6 -D 1 2 8 2 0 D 6 -C F E C 2 0 D 6 -C E B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.