Fréttablaðið - 15.09.2018, Blaðsíða 35
Rakstursbólur geta valdið örum,
roða og bólgum.
Kerecis kynnir MariCell TM, íslensk húðkrem sem fram-leidd eru á Ísafirði og inni-
halda mOmega-3 TM fjölómettaðar
fitusýrur, ávaxtasýrur og karbamíð.
Kremin eru CE-merkt og flokkast
því ekki sem snyrtivörur heldur
lækningavörur. Þau innihalda
hvorki stera né parabena og með
ávísun læknis greiða Sjúkratrygg-
ingar Íslands hluta kostnaðarins.
MariCell TM kremin eru þróuð
af dr. Baldri Tuma Baldurssyni
húðsjúkdómalækni og eru notuð
til þess að meðhöndla ýmis húð-
vandamál. Fáanlegar eru fjórar
tegundir af MariCell TM kremum
sem gefið hafa góða raun:
MariCell TM XMA: Meðhöndlar
erta/bólgna húð og einkenni
exems.
MariCell TM PSORIA: Meðhöndlar
húð með einkenni psoriasis eða
annars konar hreistursmyndun.
MariCell TM FOOTGUARDTM: Með-
höndlar og kemur í veg fyrir sigg,
þykka húð og sprungna hæla.
MariCell TM SMOOTH: Með-
höndlar og kemur í veg fyrir húð-
nabba, hárhnökra, rakstursbólur og
inngróin hár. Mýkir þurra og þykka
húð á olnbogum og handarbökum.
MariCell TM – íslensk
húðvörulína frá Kerecis
Húðvörulínan MariCell TM inniheldur mOmega-3 TM fjölómettaðar fitusýrur, ávaxtasýrur og karb-
amíð og er notuð til að meðhöndla ýmis húðvandamál. Eitt kremanna, MariCell TM SMOOTH, er
ætlað til meðhöndlunar á bólum á upphandlegg, rakstursbólum og inngrónum hárum.
MariCell TM
SMOOTH
MariCell TM
SMOOTH er ætlað
til meðhöndlunar
við húðnöbbum;
hárhnökrum,
rakstursbólum og
inngrónum hárum.
Bólur á
upphandlegg
Algengt er að svokallaðir hárhnökr-
ar (keratosis pilaris) myndist á upp-
handleggjum, lærum og lendum.
Þeir eru yfirleitt hvítir eða rauðir
að lit og valda hvorki sársauka né
kláða. Þeir geta myndast ef of mikil
framleiðsla verður á keratíni í efsta
lagi húðarinnar. Ef þetta lag er of
þykkt eða þurrt getur það hindrað
vöxt agnarsmárra líkamshára.
Afleiðingin er að lítil bunga eða
hárhnökri, sem inniheldur hár og
dauða húð, myndast á húðinni.
Þunnt lag af MariCell TM
SMOOTH er borið á húðsvæðið sem
meðhöndla á tvisvar á dag og slakar
kremið á húðinni þannig að auð-
veldara verður fyrir líkamshár að
vaxa upp úr hársekkjunum. Kremið
mýkir einnig hárhnökra, þannig að
auðveldara verður að nudda þá af
eftir sturtu eða heit böð.
MariCell TM kremin fást í apótekum
Rakstursbólur og inngróin hár
Rakstursbólur (pseudofolliculitis barbae) geta bæði
verið ljótar og sársaukafullar og verða til þegar að
skarpur nýrakaður hárendi vex inn í húðina. Raksturs-
bólur geta valdið örum, roða og bólgum. MariCell TM
SMOOTH slakar á húðinni þannig að hún gefur betur
eftir þegar hið nýrakaða hár vex.
MariCell TM SMOOTH inniheldur þrjú efni sem vinna
saman að því að slétta húðnabba
mOmega3 TM, 10% ávaxtasýru og 10% karbamíð.
1. mOmega3 TM er unnið úr sjávarfangi og inniheldur
meðal annars EPA- og DHA-fitusýrur sem húðin
getur nýtt sér til að viðhalda heilbrigði millifrumu-
efnis í hyrnislagi húðarinnar.
2. Ávaxtasýra mýkir efsta lag húðarinnar, flýtir fyrir
húðflögnun og eykur gegndræpi húðarinnar þannig
að mOmega3TM fitusýrur og karbamíð eiga auðveld-
ara með að smjúga inn.
3. Karbamíð gefur raka og eykur vatnsbindigetu
húðarinnar.
Bólur á upphandlegg – hárhnökrar. Þeir eru yfirleitt hvítir eða rauðir að lit og
valda hvorki sársauka né kláða. Einkennin eru algengust hjá unglingum.
Þunnt lag af MariCell TM SMOOTH er borið á húðsvæðið tvisvar á dag í 2-3
vikur. Bólurnar eru svo nuddaðar af eftir sturtu eða heit böð.
Meðhöndlar
og kemur í veg fyrir
sigg, þykka húð og
sprungna hæla
Meðhöndlar erta húð
og einkenni exems
Meðhöndlar
og kemur í veg fyrir
húðnabba
Meðhöndlar
hreistraða húð og
einkenni sóríasis
FOOTGUARD™ XMA SMOOTH PSORIA
m
eð
m
O
m
eg
a3
TM
m
eð
m
O
m
eg
a3
TM
m
eð
m
O
m
eg
a3
TM
m
eð
m
O
m
eg
a3
TM
Íslensk framleiðsla.
Án stera, án parabena, án vaxtarþátta
Fyrir sprungna
hæla og fótasigg
Fyrir auma,
rauða og bólgna
húð með kláða
Fyrir hárnabba,
rakstursbólur
og inngróin hár
Fyrir þykka og
hreistraða húð
með kláða
K
M
-18-0053
FÓLK KYNNINGARBLAÐ 5 L AU G A R DAG U R 1 5 . S E p T E M b E r 2 0 1 8
1
5
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
D
7
-0
8
B
4
2
0
D
7
-0
7
7
8
2
0
D
7
-0
6
3
C
2
0
D
7
-0
5
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K