Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 37
Í góðu sambandi við framtíðina
Við viljum ráða fjóra stjórnendur
til að móta með okkur snjalla framtíð
Rafveita
Framtíð rafveitu er snjöll og felur í sér að hámarka nýtingu
rafdreifikerfanna og vera leiðandi í orkuskiptum í
samgöngum. Stjórnandi er ábyrgðarmaður rafmagns,
leiðtogi sem brennur fyrir nýsköpun, tækni og öryggi.
Fráveita
Framtíðin felur í sér sporlausa fráveitu, blágrænar
regnvatnslausnir og fræðslu til almennings. Stjórnandi
fráveitu framtíðarinnar er leiðtogi sem brennur fyrir
nýsköpun, samskiptum og hreinum ströndum.
Vatnsveita
Framtíð kalda vatnsins felur í sér að vernda og tryggja
vatnsauðlindir til framtíðar og dreifa heilnæmu vatni til
íbúa. Stjórnandi vatnsveitu framtíðarinnar er leiðtogi sem
brennur fyrir vatnsvernd og nýsköpun þar sem ekkert fer
til spillis og uppáhaldsdrykkurinn er íslenskt vatn.
Stefna og árangur
Framtíðarsýn og stefnuáherslur Veitna eru framsæknar
og marka tímamót. Stjórnandi stefnu og árangurs er fær
í að greina stóru myndina, brennur fyrir umbótum, þrífst
á nýsköpun og samvinnu og elskar Lean.
Hvers vegna Veitur?
Það er líf og fjör í vinnunni, starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Starfsfólk okkar
hefur frumkvæði og fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Okkur er annt um
umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu.
Við leitum að hugmyndaríku og drífandi fólki sem er
tilbúið að taka þátt í nýsköpun og framþróun Veitna.
Nánari upplýsingar á veitur.is/framtidin
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 1 5 . S E P T E M B E R 2 0 1 8Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426
Job.is
1
5
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
D
7
-1
C
7
4
2
0
D
7
-1
B
3
8
2
0
D
7
-1
9
F
C
2
0
D
7
-1
8
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K