Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 43

Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 43
Apótekarinn leitar að starfsfólki til þjónustu í apótekum á höfuðborgarsvæðinu. Taktu frá tíma til að hugsa um heilsu okkar hinna - lægra verð Starfssvið • Ráðgjöf til viðskiptavina • Almenn þjónusta og sala Hæfniskröfur • Reynsla af starfi í apóteki er kostur • Söluhæfileikar • Mikil þjónustulund og jákvæðni • Lágmarksaldur er 20 ára Um er að ræða starf með vinnutíma kl.10–18 eða kl.13–18 virka daga. Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar „þjónusta“ ásamt ferilskrá sendist á starf@apotekarinn.is fyrir 25. september nk. apotekarinn.is Apótekarinn er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða. Suzuki Þjónustan • Skeifunni 17 108 Reykjavík • 568 5100 BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Á VERKSTÆÐI SUZUKI Bifvélavirki óskast til starfa á verkstæði Suzuki. Á verkstæði Suzuki starfar frábær hópur fagmanna þar sem margir eru með yfir áratuga reynslu í faginu. Suzuki er líflegur og skemmtilegur vinnustaður, vertu með okkur og sæktu um. Ferilskrá sendist á stefan@suzuki.is fyrir 28. september n.k REYNSLURÍKT FÓLK Í DYNAMICS NAV Við leitum að fólki sem hefur þekkingu og reynslu af Dynamics NAV, er með viðeigandi háskólamenntun og hefur metnað til að gera góða lausn ennþá betri. VERSLUNARSTJÓRI Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur næmt auga fyrir góðri framsetningu vara, áhuga á sölu og þjónustu og reynslu af verslunarstörfum eða verslunarrekstri. LIÐSAUKI Í HUGBÚNAÐARÞRÓUN Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum með háskólamenntun í tölvunarfræði og reynslu af vefforritun í skemmtileg og krefjandi verkefni. Hjá Origo starfa yfir 400 hressir og skemmtilegir einstaklingar af báðum kynjum sem allir nýta hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi viðskiptavina. Við störfum eftir gildunum okkar þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf. Kynntu þér vinnustaðinn og störfin á www.origo.is/mannaudur FRAMTÍÐIN ÞÍN ER ORIGO ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 5 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 6 -F E D 4 2 0 D 6 -F D 9 8 2 0 D 6 -F C 5 C 2 0 D 6 -F B 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.