Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 43
Apótekarinn leitar að starfsfólki til þjónustu í apótekum
á höfuðborgarsvæðinu.
Taktu frá tíma til að hugsa
um heilsu okkar hinna
- lægra verð
Starfssvið
• Ráðgjöf til viðskiptavina
• Almenn þjónusta og sala
Hæfniskröfur
• Reynsla af starfi í apóteki er kostur
• Söluhæfileikar
• Mikil þjónustulund og jákvæðni
• Lágmarksaldur er 20 ára
Um er að ræða starf með vinnutíma kl.10–18
eða kl.13–18 virka daga. Mikilvægt er að
viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir merktar „þjónusta“ ásamt
ferilskrá sendist á starf@apotekarinn.is
fyrir 25. september nk.
apotekarinn.is Apótekarinn er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið.
Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi
þjónustu á sviði heilsu, heilbrigðis og lífsgæða.
Suzuki Þjónustan • Skeifunni 17
108 Reykjavík • 568 5100
BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST
Á VERKSTÆÐI SUZUKI
Bifvélavirki óskast til starfa á verkstæði Suzuki.
Á verkstæði Suzuki starfar frábær hópur fagmanna
þar sem margir eru með yfir áratuga reynslu í faginu.
Suzuki er líflegur og skemmtilegur vinnustaður,
vertu með okkur og sæktu um.
Ferilskrá sendist á
stefan@suzuki.is fyrir
28. september n.k
REYNSLURÍKT FÓLK Í DYNAMICS NAV
Við leitum að fólki sem hefur þekkingu og reynslu af Dynamics NAV, er með viðeigandi
háskólamenntun og hefur metnað til að gera góða lausn ennþá betri.
VERSLUNARSTJÓRI
Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur næmt auga fyrir góðri framsetningu
vara, áhuga á sölu og þjónustu og reynslu af verslunarstörfum eða verslunarrekstri.
LIÐSAUKI Í HUGBÚNAÐARÞRÓUN
Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingum með háskólamenntun í tölvunarfræði
og reynslu af vefforritun í skemmtileg og krefjandi verkefni.
Hjá Origo starfa yfir 400 hressir og skemmtilegir
einstaklingar af báðum kynjum sem allir nýta
hugvit sitt til að efla árangur, hagsæld og öryggi
viðskiptavina. Við störfum eftir gildunum okkar
þremur, samsterk, þjónustuframsýn og fagdjörf.
Kynntu þér vinnustaðinn og störfin
á www.origo.is/mannaudur
FRAMTÍÐIN ÞÍN
ER ORIGO
ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 5 . S E P T E M B E R 2 0 1 8
1
5
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
D
6
-F
E
D
4
2
0
D
6
-F
D
9
8
2
0
D
6
-F
C
5
C
2
0
D
6
-F
B
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K