Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 82

Fréttablaðið - 15.09.2018, Page 82
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast leiðbeinandi fyrirbæri. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. september næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „15. september“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Þú og ég og allt hitt eftir Catherine Isaac frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku voru Maggý og Helgi, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var s ó l b e r j a r s a f t Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 ## L A U S N S P Í T A L A V I S T Æ O Ó E K S L U N J A Ð A R Á H R I F Ó R Ó A T Í M A N N A A Ð R N L T E K S R Ú S S A L E R K I A T Ó M K L U K K A N L L I V T P I Ð R A Á E I N F Æ R A A N U Á D R Æ T T I S N S U N D N Á M I Ð S T K F U F I N K N S L I T U R I N N Ð Á A Ð A L S T E F N N A U T U N U M A A E I N D U N U M Æ U B A R N A R Ó T Í P Ð S Æ R I R Ð D L I L L S P Á N U M H É F J Ö R T J Ó N A T A Á V A L T Ú Á Ó G N A R L Ö N G U M L T H N O Ð A Ð U V K A U N D R I K A Ð F E G U R Ð I N E S T Ó L K O L L I N R I L M I Ð U I E Á R G U Ð A N Ð M I Ð D A G S A M R E N N D I R S Ó L B E R J A S A F T Bridge Ísak Örn Sigurðsson Bikarúrslit Bridgesambands Íslands voru spiluð um síðustu helgi. Í undanúrslitunum áttust við sveitir Kópavogs 1 og Vopnabræður ann- ars vegar og Kristján Blöndal og Hótel Hamar hins vegar. Kópavogur 1 vann nauman sigur 115-112 og sveit Kristjáns Blöndal vann 125-96. Það voru því sveitir Kópavogs 1 og Kristjáns Blöndal sem áttust við í úrslitaleiknum sem var 64 spil. Kópavogur 1 byrjaði betur og vann 3 fyrstu loturnar af 4. Þær fóru 48-22, 37-34 og 31-24 og allt leit út fyrir sigur Kópavogs 1. En spilarar í sveit Kristjáns Blöndal voru ekki á því og unnu síðustu lotuna stórt 65-17 og leikinn 145-33. Þeir unnu því bikarkeppnina. Spilarar í sveit Kristjáns Blöndal voru auk hans bræðurnar Birkir og Steinar Jóns- son, faðir þeirra Jón Sigurbjörnsson og spilafélagarnir Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkharðs- son. Eftirfarandi spil kom fyrir í úrslitaleiknum. Slemma var spiluð á báðum borðum í NS. Austur var gjafari og AV á hættu: Á borðinu þar sem bræðurnir Birkir og Steinar voru NS enduðu sagnir í 6 gröndum. Útspilið var og sagnhafi svín- aði strax og gaf síðan 1 slag á . Sagnhafi gat lagt upp fyrir 12 slagi. Á hinu borðinu enduðu sagnir í 6 laufum sem var slemma með allt aðrar forsendur. Þar var útspilið einnig spaði. Sagnhafi tók trompin og gaf strax slag á . Vörnin spilaði áfram spaða og allir spaðarnir teknir. Þá kom á ás og trompin tekin í botn. Síðan kom og KD tekin. Þegar liturinn brotnaði ekki þá var spilað. Austur setti lítið spil og sagnhafi fór upp með ás í þeirri von að vestur væri þvingaður í litnum. En austur átti kónginn og slemman fór 1 niður. Það var 14 impa gróði til sveitar Kristjáns Blöndal. létt MIðlungs Þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Capablanca átti leik gegn Tanarov í New York árið 1918. Hvítur á leik 1. Rh6+! Kh8 2 Dxe5! Dxe5 3. Rxf7+! 1-0. Fyrri hluti Afmælis- móts Hróksins fór fram í gær þegar fjórar fyrstu umferðirnar voru tefldar. Mótinu lýkur í dag með seinni fjórum umferðunum. Áhorf- endur velkomnir í Ráðhúsið. www.skak.is: Allt um Afmælismót Hróksins. Lárétt 1 Treysti á að hlutfall ummáls og þvermáls sé vopn (7) 10 Grilla hreyfla og suðuvélar (12) 12 Fast á hæla bomsu er verra, segir fagmaður (9) 13 Kvelja jafnan sama leiðin- lega gaurinn (7) 14 Held að íslenski cornetto- ísinn sé sá allra besti (9) 15 Er með bíl í rekstri þótt hillur dugi (6) 16 Drangar og eiði? Hvort tveggja er banvænt (7) 17 Þessir ákveðnu dallar eru ekki vænlegir til siglinga (9) 18 Bergmálshaf rannsakað með samnefnd tæki að vopni (6) 19 Glæpur var framinn utan við ögn (7) 23 Er þessi fauti enn í mót- mælum og rugli? (8) 27 Rómurinn bergmálar blaður um blikk (7) 31 Mínar eru vísurnar, það er alveg víst (7) 32 Legg lélegt vopn að jöfnu við endaþarm (8) 34 Krupu fyrir brall og brenglun (5) 35 Hin múruðu leiði eru yfir- gnæfandi (7) 36 Ef þið mætið öll í einu verður allt liðið á staðnum (10) 37 Reykjavíkurlirfa – nýr gaman- leikur á gömlum grunni (5) 38 Tel að tal um teygjó og brennó sveipi mann fortíðarþrá (7) 39 Knúðum það fram sem við óðum yfir á skítugum skónum (10) 42 Sjónvarps-sápan lifir á ruglinu en hléið getur drepið hana (5) 45 Viltu að ég ræði um ávexti við öfgamennina? (10) 48 Er ungarnir umkringja þetta lið verður barnadeildin að bjarga því (11) 49 Kjaftskrakkinn hefur enn ekki orðið efni í söng (8) 50 Verðum fræðslu helst að liði með framleiðslu á skólabókum (13) 51 Af föstu og fyrirsjáanlegu fólki (8) Lóðrétt 1 Viljirðu frið í bili, þrýstu þá á þennan hnapp (9) 2 Þessi ákveðna öndvegisæð flýtir för matarins (9) 3 Óð gæta að æstum (7) 4 Nörruðu fé út úr einföldu fólki (9) 5 Hví ætli ávextir á víðavangi pirri fólk? (8) 6 Látum toppgaur ráða úr- slitum (8) 7 Fer í kringum skáldaðar en samþykktar reglur (8) 8 Kólf snerru má rekja til íþróttar (9) 9 Reka þetta grey úr mínum árgangi út af dýrslegri pest (9) 11 Fljótur að skóta rótum meðal strátoppa (8) 20 Uppfærum forn gildi (8) 21 Hinkruðu eftir hausum aldraðra fífla (9) 22 Þau tala um jafnt um Skrafl sem Kröflu (9) 24 Þessi vísbending þolir að vera varpað fram áður en hún verður til skammar (12) 25 Klessubíll eða ekki – hver ræður við það? (7) 26 Hef sett hinn látna á sinn stað, enda er málið mér skylt (7) 28 Vænti góðs afla neðan nauta og sauða (8) 29 Hrynjandi erindi fyrir músík- ölsk merki (8) 30 Fyrirmynd víkinga og miss- era í menntó (8) 33 Ræktaði spark í nikkeli og fjaðrandi fíneríi (10) 40 Ormur í u-beygju er hrein dásemd! (6) 41 Ránöryggi tryggja að lending fæst í þetta nafn (6) 43 Mun fljót duga til að gleði verði við völd? (6) 44 Þetta er ekkert útnes, þvert á móti – og þó (6) 45 Nýtir nef sitt þótt það fari úr skorðum (5) 46 Það mun geisla af þessu við- biti um ókomna tíð! (5) 47 Tel kríu bæta það sem vantar á hænu- (5) Norður ÁK6 KD87 1075 K98 Suður D8 Á5 ÁDG6 Á10652 Austur G103 1096 K9432 G4 Vestur 97542 G432 8 D73 STÓR SIGUR Í SÍÐUSTU UMFERÐ 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 9 2 6 3 4 7 1 5 8 7 1 3 8 5 6 2 9 4 8 5 4 9 1 2 6 3 7 4 8 7 1 3 9 5 6 2 1 6 2 4 7 5 3 8 9 3 9 5 2 6 8 7 4 1 2 3 1 5 8 4 9 7 6 5 7 8 6 9 1 4 2 3 6 4 9 7 2 3 8 1 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 2 9 8 3 5 6 4 1 7 3 1 6 4 9 7 2 5 8 5 4 7 8 1 2 3 9 6 6 2 9 5 3 8 7 4 1 4 7 3 9 6 1 5 8 2 1 8 5 2 7 4 9 6 3 9 3 1 6 2 5 8 7 4 7 5 4 1 8 3 6 2 9 8 6 2 7 4 9 1 3 5 3 1 5 9 2 6 8 4 7 2 9 4 3 8 7 5 6 1 6 7 8 4 1 5 9 2 3 4 5 6 7 3 9 1 8 2 7 8 9 1 4 2 3 5 6 1 2 3 5 6 8 7 9 4 8 3 1 6 9 4 2 7 5 9 6 7 2 5 3 4 1 8 5 4 2 8 7 1 6 3 9 3 9 5 8 1 6 7 2 4 4 7 6 9 2 3 8 5 1 8 1 2 4 5 7 3 6 9 1 5 8 2 3 9 4 7 6 9 4 3 6 7 5 1 8 2 2 6 7 1 4 8 5 9 3 7 8 4 3 9 2 6 1 5 5 2 1 7 6 4 9 3 8 6 3 9 5 8 1 2 4 7 1 5 . s e p t e M b e r 2 0 1 8 l a u g a r D a g u r38 H e l g I n ∙ f r é t t a b l a ð I ð 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 6 -E B 1 4 2 0 D 6 -E 9 D 8 2 0 D 6 -E 8 9 C 2 0 D 6 -E 7 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.