Fréttablaðið - 15.09.2018, Síða 92

Fréttablaðið - 15.09.2018, Síða 92
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 15. september 2018 Tónlist Hvað? A Tribute to Nick Cave & The Bad Seeds Hvenær? 20.00 Hvar? Tjarnarbíó Nicholas Edward Cave, Nick Cave, fagnaði 60 ára afmæli sínu á síðasta ári og er nú komið að því að fagna ferli og lífi þessa merka Ástrala. Einblínt verður á laga- smíðar Nick Cave & The Bad Seeds en sú sveit fagnar einmitt 35 ára starfsafmæli á þessu ári. Viðburðir Hvað? Kynning á dansnámskeiðum Hvenær? 14.00 Hvar? Danshöllin, Drafnarfelli Salka Sól leikur Ronju í samnefndri sýningu sem verður frum- sýnd nú um helgina. FRéttablaðið/ Valli „Komið og dansið“ verður með kynningu á dansnámskeiðum í Danshöllinni í dag. Á námskeiðum í Danshöllinni má læra tjútt, swing/Rock ’n’ Roll, bug, jump og hina klassísku gömlu dansa. Námskeiðin eru stutt, ódýr og skemmtileg og að þeim loknum er sjálfstraust þátttakenda mikið og þeir óhræddir að stíga fyrstir út á dansgólfið! Hvað? Ronja ræningjadóttir – frum- sýning Hvenær? 15.00 Hvar? Þjóðleikhúsi Stórskemmtilegur og æsispenn- andi söngleikur fyrir alla fjölskyld- una. Ronja ræningjadóttir er ein- stök saga um óvenjulega vináttu, heitar tilfinningar, hættuleg ævin- týri, sorg og gleði. Salka Sól fer með hlutverk Ronju og Sigurður Þór Óskarsson leikur vin hennar, Birki. Meðal annarra leikara eru Örn Árnason, Vigdís Hrefna Páls- dóttir og Edda Björgvinsdóttir, en stór hópur leikara, dansara, barna og tónlistarfólks tekur þátt í þess- ari fjörugu og fallegu sýningu. Hvað? Opnunarhóf Gulleggsins Hvenær? 17.00 Hvar? Sólin, Háskólanum í Reykjavík Þér er boðið að fagna með okkur þegar blásið verður til leiks! Opn- unarhóf Gulleggsins 2018 verður haldið í Sólinni, Háskólanum í Reykjavík. Sýningar Hvað? Opnun: Ragnar Fjalar Lárusson – Ólínulaga Hvenær? 17.00 Hvar? Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi Á sýningunni afhjúpar listar- maðurinn Ragnar Fjalar Lárusson ný verk sem hann hefur unnið í á síðustu mánuðum. Myndefnið er óhlutbundið og jafnvel draum- kennt, en þegar dvalið er yfir myndunum í lengri tíma getur áhorfandinn fundið tengingar við í ytri raunveruleika. Allt myndefni á sýningunni er unnið út frá aðferða- fræði sem Ragnar hefur þróað á síðustu árum, en hún byggist á stafrænni nálgun að flaumrænum (analog) aðferðum. Ragnar hefur notast við sömu aðferðafræði við hönnun á plötuumslögum sem hafa hlotið mikla athygli. Tónlist Hvað? Skotleyfi á skynfærin: Jófríður Ákadóttir (dj set) Hvenær? 21.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu Á sunnudagskvöldum í sumar munu ýmsir listamenn fá frjálsar hendur í tónlistarvali á Húrra. Þetta eru ekki hefðbundin plötu- snúðasett, hér fá tónlistarmenn leyfi til að spila nákvæmlega allt sem þeim dettur í hug. Listamað- urinn sem fær skotleyfi á skynfær- in að þessu sinni er trommarinn Jófríður Ákadóttir (JFDR, Samaris, Pascal Pinon & gangly) sunnudags- kvöldið 16. sept. kl. 21. Viðburðir Hvað? Fræðsluganga í Laugardal á degi íslenskrar náttúru Hvenær? 17.00 Hvar? Grasagarður Reykjavíkur Grasagarður Reykjavíkur og Garð- yrkjufélag Íslands í samstarfi við Vísindavöku Rannís 2018 efna til fræðslugöngu á degi íslenskrar náttúru sunnudaginn 16. septem- ber kl. 17.00 og hefst gangan hjá aðalinngangi Grasagarðs Reykja- víkur. Gengið verður um Laugar- dalinn þar sem hugað verður að fjölbreyttri gróðurrækt, náttúru og sögu. Gangan tekur rúman klukkutíma með fræðslustoppum. Göngustjóri er Einar Þorleifsson náttúrufræðingur en ýmsir aðrir munu einnig leggja orð í belg. Þátt- taka er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Tangó praktika Tangóævintýra- félagsins Hvenær? 17.30 Hvar? Hressó, Austurstræti Svana Vals er dj kvöldsins auk þess að sjá um leiðsögn í argentínskum tangó. Engin danskunnátta nauð- synleg og ekki þarf að mæta með dansfélaga, Aðgangseyrir er kr. 700. Hvað? Svartir Sunnudagar: Flash Gordon Hvenær? 20.00 Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu Kvikmyndin sem byggð er á sam- nefndri myndasögu, fjallar um þá Flash og Dale Arden etja kappi í æsispennandi kapphlaupi í geimnum við Ming the Merciless – í þeim tilgangi að bjarga jörðinni frá glötun. Sunnudagur An extraordinary general meeting of CCP hf., company no. 450697-3469, will be held on Saturday 22 September 2018 at the office of LOGOS Legal Services at Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, starting at 14:00 GMT. AGENDA: The agenda for the meeting shall be the following: To give the Board of Directors authority to convert CCP hf. from a public limited company (HF) to a private limited company (EHF). To give the Board of Directors authority to deregister CCP’s electronically registered share certificates and replace them with the same number of physical share certificates. To give the Board of Directors authority to amend the Articles of Association to effect the above changes. In order to perfect and exercise the conversion of CCP to a private limited company and deregister the electronically registered share certificates, Articles 1.01, 2.04, 2.07-2.10, 5.07 and 10.01 need to be either deleted or amended accordingly. Other business lawfully brought to the meeting. Reykjavík, 14 September 2018 CCP‘s Board of Directors 1. 2. EXTRAORDINARY GENERAL MEETING OF CCP HF. 3. 4. Rússneskir Kvikmyndadagar! frítt/free* *The Bottomless Bag (eng sub) . 18:00 Whitney ..................................................... 17:45 Söngur Kanemu (eng sub) ......... 18:00 Sorry to Bother You ...................... 20:00 Útey 22. júlí ............................................ 20:00 Whitney .................................................... 20:00 Útey 22. júlí ............................................ 22:00 Sorry to Bother You ....................... 22:10 Kvíðakast (Atak Paniki) .................... 22:15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS 1 5 . S e p T e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r48 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 6 -B E A 4 2 0 D 6 -B D 6 8 2 0 D 6 -B C 2 C 2 0 D 6 -B A F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.