Fréttablaðið - 15.09.2018, Síða 100

Fréttablaðið - 15.09.2018, Síða 100
Elton tengdi feðga og spilar nú lag sonarins Arnór Dan Arnarson söngvari fékk heldur betur óvæntan tölvu- póst um að Elton John myndi spila lag hans í útvarpsþætti sínum. Arnór og faðir hans hlustuðu saman á tónlist Eltons á sínum tíma. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Elmar Hallgríms Hallgrímsson elmar@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Valdimar Birgisson valdimar@frettabladid.is Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is og Ragnheiður Tryggvadóttir heida@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is Lífið í vikunni 09.09.18 - 15.09.18 Stórstjarnan Elton John ætlar að spila lag Arnórs, Stone by Stone, í útvarpsþætti sínum í dag. NORDIcPhOTOS/GETTy T ónlistin hans var tón-listin sem við pabbi gátum alltaf hlustað á saman. Þó að ég hafi verið að hlusta á eitthvert klikkað rokk þá gátum við alltaf sett Elton John á í bílnum og notið,“ segir söngvarinn Arnór Dan Arnarson en sjálfur Elton John ætlar að spila lag hans, Stone by Stone, í útvarps- þætti sínum Rocket Hour í dag. Arnór segir að margir í fjölskyld- unni séu miklir aðdáendur Eltons John, þótt pabbi hans hafi verið þeirra mestur en hann lést árið 2006. „Ég fór að hágráta þegar ég áttaði mig á að ég gæti ekki hringt í hann því mig langaði svo að eiga þessa stund með honum. Það hefði verið svo ótrúlega skemmtilegt ef pabbi hefði verið á lífi og upplifað þessa stund. Fyrstu tónleikarnir sem ég fór á  og við  saman voru tónleikar Eltons John í Kaup- mannahöfn. Ég tárast bara við að segja þetta því það sem maður gerir í lífinu er í raun bara til að gera for- eldra sína stolta. Maður reynir að gera margt fyrir þau sem g á f u o k ku r lífið.“ Arnór er á tónleikaferða- lagi með Agent Fresco sem hann segir að gangi vel. Fréttirnar um lagið og Elton hristu hóp- inn betur saman. „Við eigum 16 gigg eftir og það gengur allt mjög vel og allir í góðu stuði. Svona túrar taka á en að fá svona frétt léttir lundina í öllum. Keli trommari sagði einmitt áðan: Pældu í því að þú hefur verið í huganum á Elton John í nokkrar mínútur. Hann er búinn að eyða tíma í að hugsa um þig.“ benediktboas@frettabladid.is Arnór söng lag Eltons John, your Song, í brúðkaupi móður sinnar í fyrra. heiðraði þannig minningu föður síns sem lést árið 2006. Fyrir oFAn AbbA og MichAEL JAckson Hljómsveitin The Vintage Caravan gerir það gott í Þýskalandi en þar stökk nýjasta plata hennar, Gate­ ways, á lista yfir 100 mest seldu plötur landsins. Fyrir neðan sveitina voru ekki minni nöfn en Abba, Michael Jack­ son og Guns N' Roses. hEFur hALDið sJopp- unni opinni í Eitt ár Jason Thompson opnaði húðflúr­ stofuna Black Kross fyrir einu ári og heldur upp á það nú um helgina. Jason flutti til Íslands fyrir einum 10 árum eftir að hafa misst allt sitt í fellibylnum Katrínu. riFF vErðLAunAr MADs MikkELsEn Kvik­ mynda­ hátíðinni RIFF barst ánægju­ legur tölvu­ póstur á dögunum um að danski stór­ leikarinn myndi koma til landsins til að taka við verðlaunum fyrir framúrskarandi listræna hæfileika. LoF Mér Að FALLA MEð ísLEnskA LAnDsLiðinu Sú venja íslenska karlalandsliðsins að setjast niður daginn fyrir leik að horfa á íslenska kvikmynd breyttist ekki með nýjum þjálfara. Landsliðið horfði á Lof mér að falla fyrir leikinn gegn Svisslendingum. Kannski útskýrir það árangur liðsins í leiknum. OPUS u-sófi Dökkgrátt og ljóst slitsterkt áklæði. Hægri eða vinstri tunga. Fullt verð: 259.900 kr. Aðeins 220.915 kr. Aðeins 22.425 kr. KOMDU NÚNA September tilboðin Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Haustið er komið í Dorma Skemmtilegur hæginda stóll. Grátt, blátt eða bordeaux rautt sléttflauel. Fullt verð: 29.900 kr. 25% AFSLÁTTUR DORMA-haust 22 7 cm 335 cm 17 0 c m 15% AFSLÁTTUR DORMA-haust RAMSEY hægindastóll 1 5 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r56 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 1 5 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 D 6 -C D 7 4 2 0 D 6 -C C 3 8 2 0 D 6 -C A F C 2 0 D 6 -C 9 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.