Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1981, Side 4

Víkurfréttir - 12.02.1981, Side 4
4 Fimmtudagur 12. febrúar 1981 VÍKUR-fréttir Hestamannafélagiö Máni: íþróttadeild starfandi innan félagsins Innan Hestamannafélagsins Mána er tekin til starfa Iþrótta- deild mefi sérstjórn, en I henni eru Einar Þorsteinsson form., Maja Loebell, Jón Þórðarson, Grétar Guðmundsson og Vilberg Skúlason. Að sögn Einars Þorsteins- sonar er hlutverk deildarinnar aö færa hestamennskuna meira I Iþróttaáttina og skapa meiri fjöl- breytni. Tveirfræöslufundirvoru haldnir á vegum deilarlnnar I fyrravetur um fþróttamálefni hestamennskunnar og einnig fór hér fram reiðkennsla fyrir mót sem deildin hélt á Mánagrund, en þar er nú komin hin ágætasta aðstaöa, völlur og geröi, til þess að stunda þessar Iþróttir og Prjónakonur Nú kaupum við einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka aö Bolafæti 11, Njarövík, miövikudagana 25. febrúar og 11. og 25. marz kl. 13-15. Bíslenzkur markadur hf. DSBffimí Styrktarfélag aldraöra á Suðurnesjum Þorrablót Styrktarfélag aldraöra á Suðurnesjum heldur þorrablót í Stapa, laugardaginn 22. febrúarn.k. og hefst það kl. 12.30 e.h. Allir elli- og lífeyrisþegar velkomnir. Miðapantanir í síðasta lagi fimmtudag 18. febrúar hjá Petu í síma 2491 og Lóu í síma 2180. Nefndln Keflavík - Suöurnes Til sölu einbýlishús ( Geröahreppi 155 ferm., og í Njarðvlk 131 ferm. Húsunum verður skilað fok- heldum og fullfrágengnum að utan. Teikningartil sýnis. - Upplýsingar hjá Hafsteini Einarssyni í síma 1766 og hjá Fasteignasölunni, Hafnargötu 27, Keflavik, sími 1420. Elnar Þorstelntton á Latka á iþróttakeppnl á Melavellinum sl. sumar keppa i þeim, en hér er um aö ræöa ööruvfsi keppnisgreinar en ( hinum heföbundnu hestamót- um og meira lagt upp úr sam- spili knapa og hests. Þátttaka i þessu fyrsta móti var mikil og almenn i öllu félaginu. „f þessari iþróttadeild eru 36 félagar," sagöi Einar, „og tókum viö þátt f Islandsmóti i hesta- iþróttum sem haldiö var á Mela- vellinum i Reykjavlk i júni (fyrra- sumar, sendum þangaö 6 kepp- endur, en þarna var mættur hópur hestamanna af öllu Suö- urlandi og einnig af Noröur- landi. Arangur okkar fóiks varö mjög góöur og lentum viö öll i fremstu sætum. Siöan tókum viö þátt f Iþróttasýningu á Laugar- Heyrst hefur.... Sœll er hver í sinni trú Heyrst hefur aö mannvinurinn Halldór Ibsen prédiki það nú fullum hálsi í hópum og manna á meöal aö ef ríkið ákveöi aö afhenda bæjarfélögunum í Keflavík og Njarövík hafnirnar hér til eignar, þá sé eingöngu viö Víkurfréttir aö sakast, stór eru þau orö, enda af skörungi mælt og þaö fyrsta sem mér datt í hug er ég heyröi þetta var: Sæll er hver í sinni trú. S.Vik. dalsvellinum viö slit (þróttahá- tföarinnar sem haldin var á vegum fSÍ, og var þaö ( fyrsta sinn aö hestafþróttin er viöur- kennd af fSf. Þá héldum viö einnig mót i fyrra f tengslum viö mót sem Máni hélt, og var þar einnig mjög góö þátttaka. Deildir sem þessar eru komnar ( mörg- um hestamannafélögum út um allt land og viöurkenndar af Landssambandinu." Starfsemi deildarinnar er nú hafin aftur i vetur og búiö er aö halda einn fræöslufund, þarsem Siguröur Garöarsson frá Kirkju- bæflutti fróðlegt erindi um gæö- ingadóma o.fl., og eru fyrirhug- aöir tveir aörir slfkir fundir. Sálarrannsóknartélag Suöurnesja FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn í Framsóknarhús- inu fimmtudaginn 18. febrúar n.k. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Óskar Aöalsteinn rithöf- undur. Félagar, mætiö vel. Allir vel- komnir. Stjórnln AL-ANON er í Keflavík á mánudögum kl. 21 aö Klapparstíg 7. Byrjendafundir kl. 20. - Sími 1800. BÍLAVÍK HF. tilkynnir AÐSETURSSKIPTI Höfum flutt starfsemina í gömlu bæjarskemmurnar viö Flugvallarveg. Allar almennar viögeröir. - Vélastillingar. Rýmra húsnæöi - Betri þjónusta - Næg bílastæði. BÍLAVÍK HF. v/Flugvallarveg - Sími 3570 SKATTFRAMTÖL Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga. JÓN G. BRIEM, hdl. Hafnargötu 23, Keflavik (Vikurbær, II. hæö) Sfml 3566 lbúr ‘<skast fbúö oskast til leigu frá og með 1. marz. Uppl. í síma 2516 og 91- 66521. Kvlkmyndalélga Leigi út 8 mm kvikmyndafilmur, bæöi þöglar og tónmyndir. Til- valiö i barnaafmæliö. Uppl. i sfma 3445.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.