Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.1981, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 11.06.1981, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 11. júní 1981 9 Uppskeruhátíð körfu- knattleiksmanna ÍBK Fyrir nokkrum dögum héldu körfuboltamenn ÍBK uppskeru- hátíö sína eftir vel heppnaö (s- landsmót. Þarvoru veittverölaun fyrír ýmsa þætti starfsins í vetur. Verölaun fyrir mestu framfarlr hlutu: ( meistarflokki: Jón Kr. Gíslason. ( 2. flokki: Óskar Niku- lásson. ( 3. flokki: Freyr Sverris- son. ( 4. flokki Már Hermanns- MANNVIRKI SF. Byggingaverktakar Hafnargötu 17, Keflavfk Simi 3911 Gerum föst tilboð í mótauppslátt, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og aðra trésmíðavinnu. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10-12. SÁLARRANNSÓKNARFÉLAG SUÐURNESJA Aukaaðalfundur veröur haldinn í húsi félagsins föstudaginn 19. júní n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar. Stjómln 5. FL. KFK Framh. af baksf&u Er m.a. vinningur frá Samvinnu- ferðum-Landsýn aö verömæti kr. 6.000, auk vöruúttektar í Sport- vörubúðinni í Keflavík. Dregiö veröur 30. júní. Eru allir velunnarar beðnir um aö taka vel á móti sölubörnum þegar þau banka upp á. Farar- stjóri og þjálfari í þessari ferö er Matthías Voktorsson. Meö- fylgjandi mynd er af væntanleg- um Færeyjaförum. son. ( 5. flokki: Guðjón Skúla- son. (minni-bolta: GunnarGrét- arsson. Besti leikma&un (1. flokki: Jón Ó. Hauksson. ( minni-bolta: Egill Viðarsson. ( 3. flokki kvenna: Kristrún Ásgeirsdóttir. Besta vftaskyttan var Björn V. Skúlason. Hannskoraði úr66,6% skota sinna í 21 leik í vetur. Næstur var Axel Nikulásson með 60,9% vitahittni í 21 leik. Körfuknattleiksmenn léku 16 leiki í 1. deild, unnu 13entöpuðu 3. Hefðu fariö upp í úrvalsdeild meö því aö vinna einn leik í viö- bót. í Bikarkeppninni léku þeirö leiki, unnu 4 en töpuðu fyrir Val og fóllu þá úr keppninni. Á meðfylgjandi mynd sjást flestir verölaunahafarnir. KNATTSPYRNA: ÍBK efst með átta stig Nú að loknum fjórum umferðum í 2. deild eru Keflvíkingar efstir með 8 stig, - hafa unniö alla sína leiki. Tveirsíðustu leikirnir voru hér heima. 30. maí viö Völsunga frá Húsavík. Fór sá leikur fram á grasvellinum í Njarðvikum. Unnu Keflvíkingar hann 3:1. Síöan 6. júní viö Skallagrím frá Borgar- nesi. Fór hann fram á grasvell- inum í Keflavík við mjög erfið vallarskilyröi. Unnu Keflvíkingar 2:1. Á meðan blaðið var I prentun fór fram leikur í bikarkeppni KSÍ við Skallagrím. Við segjum frá þeim úrslitum í næsta blaði. Reynismenn í Sandgeröi hafa ekki heldur látið sitt eftir liggja. Eru í öðru sæti 2. deildar með 7 stig. Unnu Selfyssinga á Selfossi með 4:0 og síðan Völsunga á laugardaginn var með 1:0. Reyn- ismenn eiga einnig leik í bikar- keppninni á meðan blaöið er í prentun. Segjum frá þeim leik síðar. Víðismenn I Garöi hafa unnið alla sina leiki hingað til og eru efstir I sínum riðli I 3. deild. Þeir eiga einnig leik I bikarkeppninni. Njarðvíkingar hafa unnið einn leik og tapað einum. Þeir sátu yfir I síðustu umferð I sínum riðli. Knattspyrna: Næstu leikir REYNIR, 2. deild: 13. júni kl. 14: Selfoss-Reynir 13. júní kl. 14: Reynir-(safjörður 22. júní kl. 20: Fylkir-Reynir UMFN I B-rl&li 3. deildar: 13. júní kl. 15: UMFN-Þór Þorl. 20 júní kl. 14: Víðir-UMFN 24. júní kl. 20: UMFN-Léttir VÍÐIR, I B-ri&li 3. delldar 13. júní kl. 14: Stjarnan-Víðir 20. júní kl. 14: Víðir-UMFN 24. júní kl. 20: Þór Þorl.-Víðir ÍBK I 2. deild og yngri«.: 4. fl.: 12. júní kl. 20: Leiknir-ÍBK 2. deild: 13. júní kl. 14: Þróttur-ÍBK 3. 15. júní kl. 20: (BK-Leiknir 5. «.: 15. júní kl. 19: (BK-Leiknir 4. «.: 16. júní kl. 20: (BK-KR 2. «.: 18. júní kl. 20: Selfoss-(BK 4. «.: 19. júní kl. 20: ÍR-lBK 5. «.: 19. júní kl. 19: ÍR-fBK 2. delld: 20. júní kl. 16: (BK-Þróttur N 2. «.: 23. júni kl. 20: Fylkir-ÍBK ficÆjp SKIPA 1 MAINING I Czm SANDTEX Ath.: 10% afsláttur á öllum málningarvörum i jum. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Járn & Skip

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.