Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 13. ágúst 1981 9 Áheit á meistaraflokk ÍBK Nokkrir félagar úr samtökum sem kalla sig Klúbfcthafa farið af stað með áheit á knattspyrnu- menn fBK: Liggja listarframmi í verslunum og fleiri stöðum, þar sem stuðningsmenn geta ritað nöfn sín á og lofa þar með að gefa 100 krónur í sjóð, sem varið verður til kaupa á videoupptöku- og sýningartæki. Verður tækið notað til að auðvelda æfingar og sem margs konar hjálpartæki við Eins og kunnugt er af fréttum var öllu verkafólki, alls 11 manns, sagt upp störfum hjá Skipa- smíðastöð Njarðvíkur hf. íbyrjun síðasta mánaðar. Ástæðan sem gefin var upp, var verkefnaleysi. Eitthvað virðast þessar upp- Minningarkortasala Barnadeild Hringsins, Lands- spitalanum: Ólöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. fbúð óskast 4 herb. íbúð óskast til leigu i Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 3670 eða 2248. Til sölu notaður Silver Cross barnavagn, hentugur sem svalavagn. Verð kr. 750. Uppl. í s. 1760 og 3949. fbúð eða stórt herbergi óskast til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 1881 kl. 19-21. fbúð óskast Ungur maðuróskareftireinstakl- ingsíbúð til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. ísíma 2000-7959. Til sölu Silver-Cross barnavagn (dýrari gerð), brúnn að lit, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 2968. Kötturinn Friðrik hvarf frá Hjallavegi í Ytri-Njarð- vík. Er svartur og hvítur, var með bláa ól og gyllta tunnu. Finnandi vinsamlegast hringi í síma3503. Kvikmyndalelga Leigi út 8 mm kvikmyndafilmur bæði þöglar og tónmyndir. Einn- ig sýningarvélar. Tilvalið í barna- afmæliö. Kaupi vel með farnar filmur. Uppl. í síma 3445 alla daga til kl. 22. ökukennsla Æfingatímar Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Útvega öll kennslugögn. Helgi Jónatansson Vatnsnesvegl 15 - Siml 3423 æfingar knattspyrnumanna okkar í framtíðinni. Þess má geta, að allmörg knattspyrnufé- lög hér á landi hafa tekið video- tæknina í sina þjónustu. Áheitið er bundið við það, að Keflvíkingar komist upp í 1. deild. Eru þvi allir stuðnings- menn IBK hvattir til að standa saman og heita á knattspyrnu- mennina okkar. sagnir hafa verið furðulegar, því að í Morgunblaðinu 23. júlí sl. var auglýst eftir verkafólki til slipp- vinnu hjá fyrirtækinu og sagt að um mikla vinnu væri að ræða. Sama dag var haft eftir skrifstofu- stjóra fyrirtækisins í öðru blaði, að næg verkefni væru hjá Skipa- smíðastöðinni, þannig að á þessu sést að uppsagnirnar hafa stafað af einhverjum annarleg- um ástæðum. Varðandi verkefni í vetur er vitað að verið er aö vinna að því að fá skipsskrokk frá Noregi, sem Skipasmíðastöðin myndi síðan Ijúka smíði á í vetur, en eigandi þess skips yrði að öllum líkindum Þorsteinn Jóhannes- son frá Gauksstöðum í Garði. Sló í gegn í Eyjum Um sl. verslunarmannahelgi var að venju haldin þjóðhátið í Vestmannaeyjum, eins og kunn- ugt er. Fram kom mikill fjöldi skemmtikrafta og þará meðaler- lendur aðili sem leikur eftir Elvis heitnum Presley. Sá skemmtikraftur sem gjör- samlega sló í gegn og átti mest- um vinsældum að fagna, var þó ekki sá erlendi, heldur Erling Ágústsson, rafvirkjameistari í Njarðvíkum. Er ekki ofsagt að hann hafi hreinlega stolið sen- unni frá öðrum er þarna komu fram. Verða Víkur- fréttir að vikublaði? Undanfarna tvo mánuði hefur farið fram athugun á því hvort grundvöllur sé fyrir því að breyta Víkur-fréttum í vikublað, og ef allt gengur að óskum þá mun það skýrast á næstu dögum. Ástæðurnar fyrir þessari fyrir- huguðu breytingu eru margarog sú sem vegur einna þyngst er sú, að eldri offset-prentvélarnar hafa verið seldar og ný og full- komin offsetprentvél verið keypt. Er hún nokkru minni en þær sem fyrir voru og kemur því betur út fyrir prentsmiöjuna að gefa út fleiri blöð en færri síður í einu, og ef af þessu verður er ætlunin að gefa út 8 siðna vikublað. Allt til sultu- gerðar Úrvals amerískur SYKUR Mjög gott verð. KOSTUR Hringbraut 99, Keflavík Sími 1530 Trésmiðja ___ Keflavíkur sf. TK Bolafæti 3, Njarðvík •-jy Símar 3516, 3902 og 1934 Óskum að ráða mann, vanan verkstæðisvinnu. Upplýsingar í síma 3516. VHS BETA MAX Videobanki Suðurnesja Suðurgötu 19AKeflavík Sími 3485 auglýsir stórkostlega möguleika fyrir myndsegulbandseigendur. Komið og kynnið ykkur þá möguleika sem VIDEOBANKINN býður ykkur. Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 7.30-22. Föstudaga og laugardaga kl. 13-18. Fyrirtækismót í utanhússknattspyrnu verður haldið laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. september n.k. á grasvellinum í Njarðvík. Þátttökugjald er 500 kr. og tilkynnist fyrir 1. sept. 7 leikmenn + skiptimenn. Leiktími 2x15 mín. Uppl. og þátttökutilkynningar í símum 3353, 3440, 3062 og 3882. Knattspyrnudeild UMFN Hvað er að ske hjá Skipa- smíðastöð Njarðvíkur hf?

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.