Víkurfréttir - 22.10.1981, Qupperneq 7
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 22. október 1981 7
Elías Jóhannsson, Sjálfstæðisflokki:
,,S.S.S. er dæmi um Parkinsonlög-
málið í öllu sínu veldi“
Elías var fyrst spurður hvort
hann teldi þá fullyrðingu eigavið
rök að styðjast, að bænum og
SSS væri stjórnað af embættis-
mönnum. Svaraði hann því til,
,,að það væri alveg á hreinu."
Bætti síðan við, ,,að nóg væri að
lesa fundargerðir bæjarstjórnar.
Bæjarstjórnin er orðin afgreiðslu
stofnun sem klappar fyrir því
sem nefndir og embættismenn
eru búnir að samþykkja og oftast
einnig búnir að framkvæma. Nú,
SSS og bæjarstjórnin, þetta er
samatóbakið, menn eru farnirað
átta sig á tilgangsleysi SSS.“
Þá spurðum við hvort hann
teldi hina kjörnu fulltrua vera
nægjanlega virka i stjórnun bæj-
arins. ..Stundum eru þeir virkir
og stundum ekki, en í heild má
segja að málið sé viðunandi. Ef
þeir ættu t.d. að fá einkunn eins
og í skóla, myndu þeir liklega
skríða. Þetta kann að stafa af því
að þeir eru með of mikið á sinum
herðum."
Hvað með SSS. Telur þú að
Til að byrja með spurðum við
Valdimar hvort nokkuð væri til i
þem sögusögnum, að ungir
Framsóknarmenn hyggðust efna
til sér framboðs. Taldi hann svo
vera, en benti á að þó svo að
þessi hópur sprytti upp úr Fram-
sóknarflokknum, væri meiningin
að kanna framboð ungs fólks.
Framboð sern ekki veröur bendl-
að við neinn einstakan flokk.
,,Enda má segja að flokkarnir í
heild séu orðnir of bundnir og
taki ekki á málum af neinu viti.
Sem dæmi má nefna, að hér er
ekkert gert til að laða aðatvinnu-
fyrirtæki. Málin velkjast bara um í
nefndum. Það sem einkum
liggur að baki þessa framboðs er
stofnun bæjarmálaflokks, sem
hefur stefnuskrá sem ekki hefur
hér sé um jákvæðan þátt í stjórn-
un sveitarfélaganna að ræða?
,,Ég verð að segja eins og er, ég
er á móti þessari sameiningar-
stefnu. SSS er eiginlega að vaxa
okkur yfir höfuð. Þetta er dæmi
um Parkinsonlögmálið í öllu sínu
veldi.“
En hvernig verður röðun á lista
innan Sjálfstæðisflokksins hag-
að? „Þetta hefur verið rætt lítil-
lega. Hins vegar er ekki búið að
ganga endanlega frá því hvort
um verður að ræða opið eða
lokað prófkjör. Sjálfur er ég
hlynntur því formi sem er á Akra-
nesi. Þar er efnt til prófkjörs
verið dustað af rykið tíu sinnum."
Þá spurðum við Valdimar hvort
hann teldi SSS vera jákvæðan
þátt í stjórnun sveitarfélaganna.
Taldi hann svo ekki vera. Benti
hann á að stofnun SSS hafi ásin-
um tíma verið mjög jákvætt skref.
„Hins vegar skortir mjög á að
þetta apparat sé stutt nægjan-
lega vel.“
Hvað með bæjarfulltrúana, eru
þeir nægjanlega virkir? „Nei, t.d.
vantar meiri flokkseiningu í
Framsóknarflokkinn. Bæjarfull-
trúarnir mættu hafa meira sam-
starf við þá sem sitja í nefndum.
Það tíðkast t.d. víða að halda
fund fyrir bæjarstjórnarfundi.
Það er skortur á virku flokks-
starfi innan Framsóknarflokks-
ins. Það sem vantar er samstarf
meðal allra flokka samtímis. Það
sem annars má segja um próf-
kjör er, að í þeim hefjast bræðra-
vig."
Að lokum spurðum við Elías
hvort mikið af ungu fólki væri
virkt í Sjálfstæðisflokknum.
„Undanfarin ár hefur ekki verið
mjög mikið af ungu fólki. Hins
vegar má segja að á síðasta ári
hafi komið mikið af ungu fólki til
starfa. Fólki sem virðist hafa
áhuga og sem örugglega má
treysta til starfa, enda virðist það
hafa hugsað mikið um þessi mál,
vera áhugasamt og hafa tírna."
fulltrúanna við meðlimi flokks-
ins.“
Þvi næst spurðum við Valdim-
ar hvort hann teldi fullyrðingar
um, að bænum sem og SSS væri
stjórnað af embættismönnum,
ætti við rök að styðjast. „Slíkt
Framh. á 4. siðu
Valdimar Þorgeirsson, Framsóknarflokki:
„Skortur á virku flokksstarfi
innan Framsóknarflokksins“
Um næstu mánaða-
mót opnar Fasteigna-
þjónusta Suðurnesja
skrifstofu að Hafnar-
götu 37, III. hæð,
Keflavík. - Sími 3722.
FASTEIGNAÞJONUSTA
SUÐURNESJA
Símar: 3722 - 2405
Höfum nú þegarfeng-
ið nokkrar íbúðir á
skrá, og eru upplýs-
ingar veittar að Heið-
argarði 29, sími 2405.
Höfum til sölu þetta glæsilega iðnaðar-
húsnæði að Bolafæti 11, Njarðvík.
HÚSNÆÐI í BOÐI:
Stór 3ja herb. íbúð við
Sóltún. Lausfljótlega.
Einbýlishús v/Háteig í
Keflavík. Skipti æski-
leg á 4ra herb. íbúð í
Keflavík eða Njarðvík.
Höfum kaupendur
að ýmsum gerðum
fasteigna.
Fasteignaþjónusta
Hafnargötu 37, III. hæð - Keflavík
Sími 3722
Suðurnesja
Hjörtur Zakaríasson - Hjördís Hafnfjörð
Lögfr.: Garðar og Vilhjálmur