Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.10.1981, Síða 11

Víkurfréttir - 22.10.1981, Síða 11
Fimmtudagur 22. október 1981 11 VÍKUR-fréttir Prjónakonur Mikil og góð slemning ríkti á dvalarheimili aldraðra, Garðvangi, einn daginn í sláturtíðinni, en þá stóð þar yfir sláturgerð. Um 17-18 manns unnu að sláturgerðinni, en það er skyldfólk vistmanna og vinafólk þess. Tekin voru 100 slátur, byrjað var kl. 8 um morguninn og verkinu lokið kl. 9 um kvöldið. Allt þetta var unniö í sjálfboðavinnu, og bað Sólveig forstöðukona fyrir þakkir til fólksins fyrir hjálpina. Mikil gleði og ánægja rikti þennan dag og kvaðst Sólveig vona að áframhald yrði á þessu, en þetta er fjórða árið sem sláturgerð fer fram á Garðvangi. Tvo smiði eöa menn vana smíðavinnu vantar strax. Uppl. í síma 3966 milli kl. 9-12. HúsanesVtl -- - I—I K I-- — ^-1 Skrifstofustarf Keflavík Sláturgerð í Garðvangi Opnum aftureftirsumarfrí. Kaupum heilarog hnepptar lopapeysur. Einnig vel prjónaöa vettlinga, um óákveðinn tíma. Móttaka verður 4. og 18. nóvem- ber og 2. og 16. desember kl. 13-15 að Bola- fæti 11, Njarðvík. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. ttgnfismo' Keflavík-Njarðvík: „LandamæragirðinginÉ‘ rifin Þeir sem gengið hafa á milli Keflavíkur og Njarðvíkur undan- farna áratugi hafa oft þurft aö leggja lykkju á leið sína, sökum þess aö girðing Varnarliðsins gengur eins og fleygur á milli bæjarfélaganna. Nú hafa borist þær fréttir að utanrikisráðherra hyggist láta fjarlægja þessa girðingu og jafn- framt að þekja olíuleiðslurnar, sem þarna eru, með jarðvegi. Óneitanlega eru þetta gleði- tíðindi og hljótum við að jíakka skeleggri forystu bæjarstjórnar- manna undanfarin ár, fyrir þetta framtak utanríkisráðherra. Eða hvað? Kaupfélag Suðurnesja er að byggja stórmarkað sinn svo að Næsta blað kemur út 6. nóvember. segja ofan í títtnefndri girðingu, og segja gárungarnir aðþaðsem bæjarstjórnarmönnum í Kefla- vik og Njarðvík hafi ekki tekist í 10 ár, hafi Kaupfélagið „reddað" á viku!!! Laust er starf á skrifstofu embættisins í Kefla- vík. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum fyrir 24. október nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn íGullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Suðurnesjamenn! Nú er rétti tíminn til að setja VETRARHJÓLBARÐANA UNDIR BÍLINN. MICHELIN-dekk og margar aðrar tegundir. Neglum og jafnvægisstillum. - Allir bílar teknir inn. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Brekkustíg 37 - Njarðvík - Sími 1399

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.