Verslunartíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 8

Verslunartíðindi - 01.01.1918, Blaðsíða 8
Verslunartíðindi Hebe-mjólkin Hún þykir taka fram að gæðum allri annari dósamjólk, en er þó seld lang-ódýrust. Hebe er þykk, drjúg og ódýr og gengur til alls i mjólkurstað, enda er hún mest notuð á skipum og kaffihúsum, og þykir ómissandi á hverju heimili. Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykti í einu hljóði tillögu dýrtíðar- nefndar, að kaupa 400 kassa af Hebe-mjók. Af hverju Hebe? Af því að allir ‘er sammála um, að hún sje besta og ódýrasta dósamjólkin, sem nú er í veislun. Kaupmenn, ef þjer hafið ekki Hebe-mjólk í verslun yðar, þá pantið hana í dag í versluninni »LIVERPOOL« Reykjavík , sem hefir einkasölu fyrir ísland.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.