Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 22

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 22
12 VERSLUNARTlÐINDI \.xfx..xfx .xfx..xfx..xfx..xfx..xfxt xfx. Xj£.,xfx, xfx. xV xtx xtx xf* ■/ - - - ’fe yi ix xj _ _ i/ yj KaupmEnn □g yj % xj yj xi /J 3 xi /j I 3 xi A xí V\ i xi 7i i $ i ♦Sj Vesturgötu 20. yXV|^,V|x,,yX>‘5r;x,Víx'V|x‘‘^x,,3!r|Vjr|v,*^x”x|x"x|x,,^x,,jrix* Kaupfjelög Ef þið viljið viðskiftavinum yðar vel þá hafið á boðstólum Hjartaás-smjörlíki Laufás-smjörliki Tigulás-plöntufeiti Alt fyrsta flokks vörur. UErksm. ÁsgarQur Sími 528. & IX l> IX te íx iy íx & IX ix ix k te IX & IX ► fe IX fe IX fe IX k. IX jsr & •aprx Firmatilkynningar. Til firmaskrárimur er tilkynt, að nú- verandi eigendur útgerðarfjelagsins Geir & Th. Thorsteinsson sjeu: Dánarbú Th. Thorsteinssonar,’ en í þvi óskiftu , situr ekkjufrú Kristjana Thorsteinsson, Vestur- götu 3, Grísli M Oddsson, skipstj. Rvík og Geir Thorsteinsson, útgerðarraaður Rvík. Fiskiveiðahlutafjelagið »Grœðir« hefur heimili og varnarþing á Flateyri í Vest- Isafjarðarsýslu. Tilgangur þess er að veiða fisk með botnvörpu og öðrum áhöldum. Samþyktir þess eru dagsettar 20. des. 1924. Stofnendur fjelagsins eru: Sigurjón Jóns- son framkvstj., Jón A. Jónsson alþm., Björn Magnússon símstj., Elias Halldórs- son, bankagjaldkeri, Ingólfur Árnason framkvstj., Elías J. Pálsson kaupm , Hann- es Halldórsson kaupm., Helgi Ketilsson íshússtj, Stefán Sigurðsson verslunarm. og Sigurður Kristjánsson barnakennari, allir á ísafirði og Jóhann P. Jónsson versl- unarmaður Blönduósi. Form. Jón A. Jónsson hefur prókúru, auk þess rita tveir úr stjórninni firmað svo skuldbindandi sje, að því leyti, sem rjettur prókúruhafa ekki nær til. Hlutafjárupphæðin er 290 þús. kr. en stjórnin hefur leyfi til að auka það upp í 300 þús. Hver hlutur er að upphæð 5000 kr. Hlutafjársöfnun er lokið og af hluta- fjenu greiddar 50,000 kr. Engin sjerrjett- indi fylgja neinum hlutum og engin lausn- arskylda hvílir á neinum. Eigi eru held- ur lagðar neinar hömlur á meðferð hluta- brjefa. Hverjum hlut fylgir eitt atkvæði, en enginn má fara með fleiri atkvæði á fundum en 10. Fundir skulu boðaðir í Lögbirtingarblaðinu og blaði á ísafirði með tveggja vikna fyrirvara. Tilkynt er, að sameignarfjelagið, Hæsti- kaupstaðurinn (Nathan & Olsen) á ísafirði, er uppleyst og hætt störfum. H.f. Belgaum. Heimili Hafnarfjörður. Útbú ekkert. Tilgangur fjelagsins er að reka fiskveiðar og yfirhöfuð að reka þær atvinnugreinar, er standa i sambandi við fiskveiðaútgerð. Dagsetning samþykt 23. mai 1921 og breytingar 30. okt. 1924. — Stofnendur fjelagsins eru: Jes Zimsen kaupm., Rvk., Þórarinn Olgeirsson skip- stjóri Grimsby Joe Little útgerðarm., Grimsby, Hjalti Jónsson framkvstj., Rvk. og Chr. Zimsen konsúll, Rvk Formaður fjelagsins er Jes Zimsen og meðstjórnend- ur Hjalti Jónsson og Chr. Zimsen. Form. og annarhvor meðstjórnandinn rita firmað. Upphæð hlutafjár er 300 þús. kr., er skiftist í 4 hluti (litra A.), sem hver er að upphæð 72 þús. kr. og 12 bluti (litra B), sem hver er að upphæð 1 þús. kr. — Hlutafjársöfnun er lokið og alt hlutafjeð innborgað, Hlutabrjef hljóða á nafn.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.