Verslunartíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 14

Verslunartíðindi - 01.04.1930, Blaðsíða 14
40 VERSLUNARTÍ ÐINDI Innflutningur frá Frakklandi 1929: Til Genúa ....... smál. 592 Til Livorno ..... smál. 672 Til Neapel ...... smál. 1.183 Til Via Modane . . smál. 901 Smál. 3.348 1928 ............... smál. 4.199 1927 .............. smál. 4.600 Innflutningur til Genúa 1929: Frá íslandi og Færeyjum beint smál. 13.793 — Frakklandi................. — 592 — Noregi..................... — 1.163 Annarstaðar frá, en aðallega af ísl. og fær. uppruna...... — 1.193 Smál. 16.741 1928 .................... — 16.573 1927 ..................... — 15.812 Samanburður atvinnu- veganna á Norðurlöndum. (frh.). Siglingar. Sem siglingaþjóð stendur Noregur framar nágrannalöndunum eins sjá má af eftirfarandi yfirliti: Danmörk Svíþjóð Noregur 1000 b.r.t. gufu- Ofr mótorsk. seglsk. gufu oer- mótorsk. seglsk. gufu- og mótorsk. seglsk. 1890 159 121 182 294 247 1337 1900 412 107 419 218 765 876 1916 797 60 927 98 2264 507 1919 631 71 917 76 1597 261 1921 883 81 1086 74 2371 213 1930 1055 17 1507 28 3302 4 Mjög snemma myndaðist í Noregi dug- leg sjómannastjett, og áttu bæði strand- ferðirnar og fiskveiðarnar sinn þátt því. En um langt skeið voru það þó er- lend skip, sem sáu um utanríkisvöruflutn- ingana. Um langan tíma voru það Hansa- staðirnir, sem önnuðust verslunina, og nokkru síðar Hollendingar. En siglinga- lögin frá 1650 gáfu Norðmönnum þó talsverðan byr í seglin, og á ófriðarár- unum, sem komu á eftir höfðu Norðmenn mikinn hagnað á verslun sinni og sigling- um. Og þó talsverður afturkippur kæmi á árunum 1814 og 1825, svo að verslunar- flotinn minkaði þá alt að um þriðjung, þá breyttist þetta aftur til batnaðar eftir 1830 og þó einkum eftir 1850, og um 1880 voru Ncrðmenn taldir þriðja mesta siglinga]>jóð heimsins; voru aðeins Bret- ar og Bandaríkjamenn taldir þeim fremri. Einna mest átti trjáviðarútflutningurinn þátt í ]>essum framförum, og var svo ár- ið 1865, að Norðmenn önnuðust 42% af siglingum Svía, en sænsk skip voru aðeins 28%. Smám saman minkuðu þó þessar norsku siglingar fyrir Svía, en í þess stað fengu Norðmenn töluverðan hluta af kornflutningi og steinolíu til Evrópu frá New York og öðrum amerískum höfn- um. — í lok fyrri aldar urðu Norðmenn ekki lengur mesta siglingaþjóðin. Urðu Frakk- ar og Þjóðverjar þeim meiri og síðar I- talir og Japanar og eru þeir nú taldir sjöundu í röðinni. Er þetta mjög eðlilegt, því eftir því sem gufuskipunum fjölgaði cg seglskipum fækkaði, þá vantaði Noreg fie til þess að fylgjast með siglingasam- kepninni hjá stór]ijóðunum. Því nægt efni var heima fyrir til seglskipasmíða, en gufuskinin varð að kaupa dýru verði frá útlöndum. Árið 1870 var líka svo komið, að ekki voru nema 4% af norska skipaflotanum gufuskip, en í Bandaríki- um voru það 43%, Bretlandi 40%, Sví- þióð 21 %, 'Þvskalandi 20% og Danmörku 16%. En síðan 1890 hefir gufuskinatal- an í Noregi aukist miög mikið bæði vegna skinasmíða og skipakauna erlendis frá. Á stríðsárunum urðu Norðmenn fyrir

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.