Verslunartíðindi - 01.12.1930, Blaðsíða 14

Verslunartíðindi - 01.12.1930, Blaðsíða 14
116 VlflHSLUNA .'IÐINDl fiskveiðar í Norðursjónum. í hverri ferð er því ekki verið nema rúman mánuð, og dieselmótor því ekki notaður af þeirr áðurnefndu ástæðu, að hægra væri að hafa langa útivist. Það sem sjerstaklega einkennir þenn- an þýska togara eru kælivjelar, sem koma því til vegar, að fiskurinn helst sem nýr, og fæst þannig mun betra verð fyrir hann, og ennfremur hægt að vera lengur úti, þótt heitt sje í veðri. Þetta skip er bygt hjá „Deutsche Werke“ og er skipslengdin öll 52,4 metrar. Aðal- vjelin er dieselmótor 600 hk., og hrað- inn er 10 mílur. Auk þess eru tveir aðr- ir dieselmótorar sem hjálparvjelar, og hvor þeirra 180 hk. Botnvörpuvindan e' knúin með rafmagnsstraumi frá öðrum hjálparmótornum. I frystirúminu eru 6 mismunandi hylki, þar sem fiskurinn er aðgreindur eftir stærð og hreinsaður síðan er hann settur inn í kælirúmin. Innlent heildsöluverð. Meðalverð i í des. Rúgmjöl kr. pr. 100 kg. 20.15 Hveiti nr. 1 — — 100 — 33.73 Hveiti nr. 2 — — 100 — 30.58 Hrísgrjón — — 100 — 36.65 Hafragrjón — — 100 — 31.87 Sagogrjón — — 100 — 46.50 Kartöflumjöl — — 100 — 29.33 Heilbaunir — — 100 — 51.25 Hálfbaunir — — 100 - 48.50 Hvítasykur — — 100 — 47.90 Strásykur — -- 100 — 40.80 Kaffi óbrent — — 100 — 190.00 r Utílutningur ísl. afurða í nóveinber 1930. Skýisla fríi gengisnefndinni. Fiskur, verkaður . . 5.927.810 kg. 3.240.600 kr. Fiskur, óverkaður . . 1.987.940 — 523.550 ísfiskur ? — 785.850 — Frostfiskur 218.700 - 32.810 — Síld 15.640 tn. 379.200 — Lýsi 223.630 kg. 103.180 — Fiskimjöl 190.340 — 70.280 — Sildarmjöl 30.000 - 7.200 — Síldarolia 960.700 — 188.580 — Sundmagi 490 — 1.500 — Hrogn, söltuð . . . 3 tn. 100 Dúnn 400 kg. 15.340 — Hestar 31 tals 4.650 — Refir 30 - 18.000 — Gærur sútaðar . . 120 - 700 — Gærur saltaðar . . . 193.433 — 400.390 — Skinn söltuð . . . 9.590 kg. 5.240 — Skinn, hert .... 410 — 1.320 — Garnir hreinsaðar . . 2.000 - 16.200 — Garnir saltaðar . . . 9.860 — 4.420 — Kjöt fryst 6.026 — 6.030 — Kjöt saltað 2.500 tn. 261.420 — Mör 675 kg. 780 ' — Prjónles 105 — 460 ;— Ull 20.720 - 28.200 — Samtals 6.096.000 kr. Úlflutt í nóv.lok 1930 : 54.469. 100 kr. Útflutt - - 1929 : 65.619. 010 kr. Útflutt - — 1928 : 69.602.610 kr. Útflutt - — 1927 : 54.385. 180 kr. í okt.Iok 1930 innflutt: 52.068.066 kr. útflutt: 48.469.100 — í okt.lok i fyrra innflutt: 54.997.913 — útflutt: 57.486.500 — Skv. skýrslu Fiskifjelagsins: Aflinn 1. des. 1930 : 438.467 þur skp. Aflinn 1. — 1929 : 406.463 þur skp. Aflinn 1. — 1928 : 391.055 þur skp. Aflinn 1. — 1927 : 305.661 þur skp. Skv. reikn. Gengisn.: Fiskbirgðir 1. des. 1930: 126.049 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1929 : 55.806 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1928 : 46.370 þur skp. Fiskbirgðir 1. — 1927 : 61.884 þur skp.

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.