Fréttablaðið - 17.09.2018, Síða 43

Fréttablaðið - 17.09.2018, Síða 43
Söngur Kanemu (eng sub) ......... 18:00 Útey 22. júlí ............................................ 18:00 Sorry to Bother You ...................... 20:00 Whitney .................................................... 20:00 Útey 22. júlí ............................................ 20:00 Whitney .................................................... 22:00 Sorry to Bother You ....................... 22:10 Kvíðakast (Atak Paniki) .................... 22:15 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS Sterkir rafgeymar í alla atvinnubíla Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • skorri.is Rafgeymar www.volkswagen.is HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · sími 590 5000 · hekla.is · umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ Við látum framtíðina rætast. Komdu við hjá sérfræðingum okkar að Laugavegi 174 og kynntu þér úrval Volkswagen atvinnubíla í einni fjölhæfustu fjölskyldu landsins. FJÖLHÆFASTA FJÖLSKYLDA LANDSINS? Glæsilegur og vel út búinn pallbíll með 3.0 lítra, 225 hestafla, V6 dísilvél, 550 Nm togi, læst afturdrif, dráttarbeisli, heithúðun á palli, stigbretti, vetrardekk og nú á einstöku tilboðsverði. Volkswagen Amarok verð frá 7.890.000 kr. Hannaður með þarfir iðnaðar- manna að leiðarljósi og með átta þrepa sjálfskiptingu fyrir allar útgáfur. Fjöldi útfærslna á hleðslurými, farþegarými og aðstoðarkerfi. Volkswagen Crafter verð frá 5.610.000 kr. Einn vinsælasti atvinnubíll á Íslandi undanfarin ár. Áreiðanlegur, öruggur og fæst í tveimur lengdum, fjórhjóladrifinn og í fjölda útfærslna. Volkswagen Caddy verð frá 2.590.000 kr. Transporter hefur fylgt kynslóðum af fólki sem hefur þurft á traustum og áreiðan- legum vinnuþjarki. Fulkomin stöðugleikastýring, spólvörn og sjö þrepa sjálfskipting. Volkswagen Transporter verð frá 4.180.000 kr. Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 17. SEPTEMBER 2018 Tónlist Hvað? Oktavdj at Austur Club (House Groove) Hvenær? 20.00 Hvar? Austur, Austurstræti Húsið opnað á slaginu 20.00. Happy Hour á barnum frá 22-00. Viðburðir Hvað? Kötlugosið – Sögunnar minnst Hvenær? 10.00 Hvar? Bókasafn Seltjarnarness Bókasafn Seltjarnarness gerir sér far um að minnast atburða ársins 1918 í tilefni 100 ára afmælis full- veldis Íslands með sýningu og framsetningu á bókum, lesefni og myndefni. Nú er það Kötlugosið sem er tekið fyrir. Sýningar Hvað? Innrás III: Matthías Rúnar Sigurðsson Hvenær? 10.00 Hvar? Ásmundarsafn Matthías Rúnar Sigurðsson vinnur meðal annars höggmyndir í stein. Klassísk handverksnotkun hans kallast skemmtilega á við verk Ásmundar og er fróðlegt að sjá ungan og upprennandi mynd- höggvara sýna verk sín í sam- hengi Ásmundarsafns. Árið 2018 eru fyrirhugaðar fjórar innrásir í sýninguna List fyrir fólkið, þar sem völdum verkum Ásmundar Sveinssonar er skipt út fyrir verk starfandi listamanna. Hvað? Ásmundur Sveinsson: List fyrir fólkið Hvenær? 10.00 Hvar? Ásmundarsafn Yfirlitssýning á verkum Ásmund- ar Sveinssonar myndhöggvara. Á sýningunni er sjónum beint að öllum ferli listamannsins allt frá tréskurðarnámi hjá Ríkarði Jónssyni og til síðustu ára lista- mannsins. Sýnd eru verk unnin í ýmis efni þar á meðal verk höggvin úr tré, steinsteypu og bronsi. Á sýningunni eru jafn- framt frummyndir þekktra verka sem stækkuð hafa verið og sett upp víða um land. Hvað? Lífsblómið – Fullveldi Ís- lands í 100 ár Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Íslands Sýningin Lífsblómið fjallar um fullveldi Íslands í 100 ár. Titillinn er sóttur í skáldsögu Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, sem gerist á þeim tíma er Ísland varð fullvalda ríki. Rétt eins og bókin fjallar Lífsblómið um hina djúpu þrá eftir sjálfstæði. Hún fjallar einnig um það hversu dýrmætt en um leið viðkvæmt fullveldið er. Í hundrað ára sögu fullveldisins hafa ýmsar ógnir steðjað að. Hvað? Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Hvenær? 10.00 Hvar? Kjarvalsstaðir og Hafnar- húsið Með listsköpun sinni hafa mynd- listarmenn haft mótandi áhrif á tengsl manna við umhverfi sitt jafnframt því sem verk þeirra endurspegla tíðaranda og sam- félagsþróun. Á sýningunni er sjónum beint að verkum lista- manna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni landsins og breytilegt verðmætamat gagnvart náttúrunni. Hvað? Bókfell Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Íslands Í febrúar 2014 dvaldi Steina Vasulka um mánaðar skeið á Íslandi og vann að hugmynd um rafrænt verk í samvinnu við Lista- safn Íslands og Árnastofnun. Hún fékk aðgang að handritunum í Árnastofnun og þannig birtist ný hlið á höfundarverki hennar þar sem fornsögunum er búin nýstárleg umgjörð í formi rafræns listaverks. Hvað? Ýmissa kvikinda líki Hvenær? 10.00 Hvar? Listasafn Íslands Á sýningunni má sjá hvernig lista- mennirnir hafa beitt margbreyti- legri skapandi færni og ýmiss konar tækni. Sýningarstjórarnir Ingibjörg Jóhannsdóttir og Pari Stave hafa valið verk á sýninguna eftir listamenn sem vinna jafn- hliða í grafík og aðra miðla. Meðal sýnenda eru rithöfundar og tónskáld en einnig myndlistar- menn sem eru síður þekktir fyrir grafíkverk sín, frekar fyrir mál- verk, þrívíð verk, innsetningar, gjörninga, ljósmyndaverk eða vídeólist. M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19M Á N U D A G U R 1 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 1 7 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 4 8 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 D 7 -A 1 C 4 2 0 D 7 -A 0 8 8 2 0 D 7 -9 F 4 C 2 0 D 7 -9 E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 8 s _ 1 6 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.