Fréttablaðið - 17.09.2018, Side 14
Viltu stofna fyrirtæki?
Hnitmiðað námskeið um félagaform,
skattlagningu fyrirtækja, frádráttarbæran
rekstrarkostnað, útgáfu reikninga,
ábyrgð stjórnenda fyrirtækja, fjármál o.fl.
Námskeiðið skiptist í þrjá hluta og
geta þátttakendur val:
1. Morgunnámskeið,
kennt þriðjud. 20. sept., 27. sept og 4. okt. kl. 9-12
2. Síðdegisnámskeið,
kennt 21. sept., 26. sept. og 3. okt. kl. 16:30-19:30
Námskeiðsstaður er Holtasmári 1, Kópavogi (Hjartverndarhúsið).
Fyrirlesari er Anna Linda Bjarnadóttir, héraðsdómslögmaður, LL.M
Sjá námskeiðslýsingu á www.lexista.is Nánari upplýsingar og skráning í síma
552 609
á skeiðið skiptist í þrjá hluta og verður
kennt þriðjudagana 18. og
25. september og 2. október
kl. 16:10 – 19.
Námskeiðsstaður er Háskóli Íslands – Oddi,
stofa 206, Sturlugötu 3, 101 Reykjavík.
Sjá námskeiðslýsingu á www.lexista.is
Fyrirlesari: Anna Linda Bjarnadóttir, lögmaður, LL.M
Nánari upplýsingar og skráning í síma 894-6090 eða á alb@lexista.is
Námskeiðsgjald er 45.000 kr. og greiðist við skráningu.
Flest stéttarfélög styrkja
félagsmenn sína til þátttöku
á námskeiðinu.
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Martha Jensdóttir
kennari.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að námi loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8-22
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
Leiðsögn erlendra og innlendra ferðamann um Ísland.
• Flest stéttarfélög styrkja nemdur til náms.
• Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
• Mannleg samskipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
• Saga landin, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn: Fyrir nokkrum áruð stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskóla
Íslands. Námið stóð vel undir væntingum þar sem fjölmargir kennarar komu
að kennslunni og áttu þeir auðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn
á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsunar um þá auðlind sem
landið okkar er og virðingu sem okkur ber að sýna í því. Kennararnir voru
mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðvelt með að koma efninu
til skila.
Námið gefur mikla atvinnumöguleika og spennandi tímar eru framundan.
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Ferðamálaskóli Íslands • ww .menntun.is • Sími 5
elga
Bjarnadóttir
OPIÐ
8-22
Fólk er kynningarblað sem býður aug-
lýsendum að kynna vörur og þjónustu í
formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er
einnig hefðbundið ritstjórnarefni. Blaðið
fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Sólveig Gísladóttir, solveg@frettabladid.is s. 512 5351 | Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is,
s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@frettabladid.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@
frettabladid.is, s. 512 5368 | Brynhildur Björnsdóttir, brynhildur@frettabladid.is, s. 512 5347 | Sigríður Inga Sigurðar-
dóttir, sigriduringa@frettabladid.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@frettabladid.is, s. 512 5358 | Þórdís Lilja
Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is s. 512 5338
Útgefandi:
Torg ehf
Ábyrgðarmaður:
Kristín Þorsteinsdóttir
Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 512 5442, Atli Bergmann, atli@frettabladid.is,
s. 512 5457, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 512 5429,
Klifið er skapandi setur sem býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða fyrir bæði
börn og fullorðna,“ segir Guðrún
Ýr Eðvaldsdóttir, verkefnastjóri
Klifsins. „Klifið var stofnað til að
bjóða upp á námskeið í hinum
ýmsu greinum sem var lítið boðið
upp á annars staðar. Við höfum
reynt að finna hvar glufurnar eru og
bjóða upp á það sem vantar, frekar
en að fylgja meginstraumnum.
Hver önn er ólík þeirri síðustu.
Við höfum til dæmis verið með
námskeið í kassabílagerð, vík-
ingasmiðjur, dansnámskeið fyrir
unga stráka, vísindanámskeið og
tónlistarkennslu en lengi væri
hægt að telja upp námskeiðin sem
Klifið hefur boðið upp á. Við höfum
fengið mikið af krökkum til okkar
í einkakennslu í tónlist sem eru á
biðlistum hjá tónlistarskólum,“
segir Guðrún. „Þá koma þau til
okkar í nokkurs konar undirbúning
sem gerir þau tilbúnari fyrir frekara
tónlistarnám. Við lítum á það sem
frábæran hlut þegar þau komast
inn í tónlistarskólana og fara frá
okkur.
Við höfum svo líka verið með alls
kyns líkamsræktarnámskeið, líkt og
Aqua Zumba, Zumba-leikfimi sem
kennd er í vatni. Það hefur verið
fullt í það síðustu námskeið og
biðlisti á hverri önn,“ segir Guðrún.
„Hópurinn í kringum námskeiðið
er orðinn rosalega sterkur enda frá-
bærar konur þar á ferð.“
Það er einnig góður hópur í
kringum badmintonið hjá okkur
en við bjóðum upp á leigu á bad-
mintonvöllum, þar geta svo hópar
Eyrún Birna Jónsdóttir er kjólaklæðskeri og kennir tvö námskeið hjá Klifinu.
Hjá Klifinu er meðal annars boðið upp á námskeið í tónlist, dansi, vísindum, líkamsrækt, fermingarkjólagerð og ýmsu öðru. MYNDIR/ANTON BRINK
Fitness fjör er
líkamsræktar
námskeið fyrir unglinga á
aldrinum 1417 ára og er
sérstaklega hugsað fyrir
þá sem hafa síður áhuga á
vinsælustu íþróttunum
en vilja samt fá hreyfingu.
Framhald af forsíðu ➛
komið og spilað á sínum eigin
hraða,“ segir Guðrún. „Mikið af
vinahópum og fjölskyldum koma
og leigja völl hjá okkur.
Við erum til húsa í Garðabæ og
það hefur borið svolítið á þeim
misskilningi að við séum bara fyrir
Garðbæinga, en það er ekki svo. Það
geta allir komið hingað,“ segir Guð-
rún. „Við leggjum þó áherslu á að
hafa námskeið í til dæmis myndlist
fyrir alla aldurshópa hjá okkur svo
börnin og Garðbæingar almennt
geti sótt þess konar námskeið í sínu
nærumhverfi.“
Fermingarkjólagerð með
fagmanni
„Eyrún Birna Jónsdóttir kennir tvö
námskeið hjá okkur núna á haust-
önn. Hún Eyrún er ótrúlega flink í
sínu fagi, en hún er kjólaklæðskeri
sem saumar meðal annars brúðar-
kjóla og hefur verið að gera það gott
í þeim geira undanfarin ár,“ segir
Guðrún. „Okkur fannst frábær hug-
mynd að setja saman námskeið þar
sem stelpur gætu komið og saumað
sér sinn eigin fermingarkjól. Nám-
skeiðið er að sjálfsögðu líka opið
fyrir stráka ef þeir vilja taka þátt.
Það verða nokkur snið í boði,
sem hver getur útfært eftir eigin
höfði með aðstoð Eyrúnar. Öll
verkfæri verða á staðnum en þátt-
takendur koma sjálfir með efni, en
hægt er að hugsa út fyrir rammann
þar og koma með gamlar blúndur,
eitthvað persónulegt eða kaupa
eitthvert skemmtilega öðruvísi
efni,“ segir Guðrún. „Við hugsuðum
mikið um að hafa efnið innifalið, en
á endanum ákváðum við frekar að
hjálpa þeim að velja efni og jafnvel
aðstoða þau við kaupin.“
Námskeiðið fer fram í Sjálands-
skóla og hefst 26. september. Verðið
er 38.400 krónur.
Eflandi líkamsrækt fyrir
unglinga
„Eyrún er svo ótrúlega fjölhæf að
hún er einnig að kenna annað nám-
skeið hjá okkur, sem heitir Fitness
fjör og er í boði fyrir 14-17 ára. Þar
vorum við líka að reyna að fylla
upp í ákveðna glufu,“ segir Guðrún.
„Það er boðið upp á mikið af alls
kyns dansnámskeiðum á höfuð-
borgarsvæðinu en hérna vildum við
einblína á hreyfinguna. Þó má einn-
ig nefna að við erum með frábært
leiklistar- og dansnámskeið sem Júlí
Heiðar Hannesson kennir þar sem
lögð er meiri áhersla á dans, á sama
tíma og kenndur er spuni og ýmsar
skemmtilegar leiklistaræfingar.
En Fitness fjör er líkamsræktar-
námskeið fyrir unglinga á aldrinum
14-17 ára og er sérstaklega hugsað
fyrir þá sem hafa síður áhuga á
vinsælustu íþróttunum en vilja
samt fá hreyfingu, sem er náttúru-
lega nauðsynleg fyrir alla,“ segir
Guðrún. „Vinsælli íþróttagreinarnar
og námskeiðin henta ekki öllum
og við viljum ekki að áhugaleysi á
þeim verði til að unglingar missi af
því að hreyfa sig. Við viljum hvetja
sem flesta til að koma og hreyfa sig
með okkur.
Þetta námskeið á að vera eflandi
fyrir hvern og einn og hjálpa
þátttakendum að styrkja sig og
fá góða hreyfingu og líkamsrækt
á sínum eigin hraða og eftir eigin
hentisemi,“ segir Guðrún. „Þetta
er lítill hópur og það skiptir engu
hvað fólk hefur mikla reynslu af
hreyfingu. Það þarf ekki að fylgja
einhverri fastri forskrift eða hafa
neinar áhyggjur af samanburði við
hina.“
Fitness fjör hefst 25. september
og fer fram tvisvar í viku. Verðið er
38.400 kr.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . S E P T E M B E R 2 0 1 8 M Á N U DAG U R
1
7
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
D
7
-8
4
2
4
2
0
D
7
-8
2
E
8
2
0
D
7
-8
1
A
C
2
0
D
7
-8
0
7
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
1
6
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K