Morgunblaðið - 05.06.2018, Page 28
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5
dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 f5
8. Rc3 a6 9. g3 c6 10. Bg2 Rd7 11. De2
Rf6 12. 0-0 Rd5 13. Rb1 h5 14. c4 Rf6
15. Rc3 h4 16. Had1 hxg3 17. hxg3 Dc7
18. Re5 Rh5 19. Hfe1 Bd6 20. Bf3 Rf6
21. Kg2 Ke7 22. De3 Hg8 23. c5 Bxe5
24. dxe5 Rd5 25. Dh6 Bd7 26. Dh4+
Kf8 27. Ra4 He8 28. Rb6 Dd8 29. Dh6+
Ke7
Staðan kom upp á opna Íslands-
mótinu í skák, Minningarmóti Her-
manns Gunnarssonar, sem stendur yfir
þessa dagana í Valsheimilinu að Hlíðar-
enda. Stórmeistarinn Þröstur Þór-
hallsson (2.416) hafði hvítt gegn Ósk-
ari Haraldssyni (1.777). 30. Bxd5!
cxd5 31. Rxd5+! og svartur gafst upp
enda mát eftir 31. … exd5 32. Dd6#. Á
mótinu taka m.a. þátt fimm stórmeist-
arar og þeirra stigahæstur er Héðinn
Steingrímsson (2.583) en næstur á eft-
ir honum er Hannes Hlífar Stefánsson
(2.541), sjá nánar á skak.is.
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2018
Lengst af merkti grunnfærni heimska – og grunnfær og grunnfærinn þýða heimskur – (eða yfirborðs-
kenndur). Yngri merking grunnfærni: lágmarkskunnátta, hefur verið notuð í skólamálaumræðu („Auka þarf
grunnfærni nemenda …“). Þá þarf að vara sig á lýsingarorðunum, a.m.k. þar til eldri merkingin er gleymd.
Málið
5. júní 1885
Bríet Bjarnhéðinsdóttir
skrifaði „ritgerð“ í Fjall-
konuna um menntun og
réttindi kvenna. Þetta er
talin fyrsta grein sem ís-
lensk kona hefur skrifað í
opinbert blað.
5. júní 1975
Íslendingar sigruðu Austur-
Þjóðverja í landsleik í
knattspyrnu í Reykjavík
með tveimur mörkum gegn
einu. „Stærsti dagur ís-
lenskrar knattspyrnu,“
sagði Morgunblaðið.
5. júní 2008
Baugsmálinu lauk þegar
Hæstiréttur dæmdi þrjá
hinna ákærðu í þriggja til
tólf mánaða skilorðsbundið
fangelsi. Málið hófst í ágúst
2002 þegar efnahags-
brotadeild ríkislög-
reglustjóra gerði húsleit í
höfuðstöðvum Baugs.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
6 3 5 8 4 2 9 7 1
7 2 9 1 6 5 8 4 3
1 4 8 9 3 7 2 6 5
4 5 2 3 8 6 7 1 9
3 9 6 7 2 1 4 5 8
8 7 1 5 9 4 6 3 2
5 6 4 2 1 9 3 8 7
2 1 3 4 7 8 5 9 6
9 8 7 6 5 3 1 2 4
4 6 2 1 7 3 5 8 9
5 1 7 9 6 8 4 2 3
9 8 3 5 2 4 1 6 7
7 5 1 8 9 2 6 3 4
6 9 4 3 1 7 8 5 2
2 3 8 4 5 6 7 9 1
3 2 6 7 8 1 9 4 5
8 7 5 2 4 9 3 1 6
1 4 9 6 3 5 2 7 8
7 2 3 4 1 9 6 5 8
8 1 4 7 5 6 3 9 2
6 9 5 8 3 2 4 1 7
9 3 6 2 8 5 7 4 1
4 5 7 9 6 1 2 8 3
1 8 2 3 4 7 5 6 9
3 4 9 6 7 8 1 2 5
5 7 8 1 2 4 9 3 6
2 6 1 5 9 3 8 7 4
Lausn sudoku
6 8 4 7
2 9
7 2 5
4 5 3 9
7
8 6 3
6 3
1 8
2 4
4 6 7 9
4 3
3 5 4 6
7 5 8
6 5
9 1
3 7
8 1 6
9 6 5 8
3 1 9 5
8 7 3
8 1 7
5
7
2 4 9
4 9 7 2 5
7 4 3
1 5 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
W B W I I S I T Q M Y K W S M W U F
H V I K L A U S T A F X X O S K F K
F T I N T I U S Z R U I W N J T O V
Y A P P G E Y O T B O Q A N Ú C Q P
C G B Y X S R H S L R D N E K X R N
M O Z S T V M F N E U F O T R K Z I
U Q X R A F E F R T Ð N K T A E M D
U S U F M G G J W T A O U U Þ M U N
B M V L O T Y X H I R U D S J Í G I
S A M S E T T U R R P R L M Á S E T
K M B K X M N L J N I A U B L K L T
T A E D L Ö K E R I N W H A F R F É
M K X M J S J D G R H I H B A I A R
V E S A L D Ó M I F N A Q B R P T S
N A U P P B Y G G Ð A R M Y A G S N
W P T O K I Q Z D Z M M N Z U V K T
L N J T D Q R A N U A G Í S I N Ó A
G N S N N A S S A K S I K Í R O B V
Bókstaflegum
Huldukona
Hviklaust
Kemískri
Marblettirnir
Reköld
Ríkiskassann
Samanhnipraður
Samsettur
Sjúkraþjálfara
Sonnettu
Systrum
Sígaunar
Uppbyggðar
Vatnsréttindin
Vesaldómi
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
11)
14)
15)
18)
19)
20)
Merkt
Slá
Dæld
Flot
Ískur
Reið
Sleif
Yfrið
Kæpan
Tarfa
Orð
Elgur
Tuða
Draga
Kátt
Kætir
Næðir
Bölva
Ágeng
Rakka
2)
3)
4)
5)
6)
10)
12)
13)
16)
17)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Óðan 6) Lélegum 7) Elds 8) Grannur 9) Kurr 12) Róar 16) Athygli 17) Hrós 18)
Salerni 19) Afla Lóðrétt: 1) Slægar 2) Ölvaða 3) Ágang 4) Ómerk 5) Andar 10) Umgerð
11) Reiðir 13) Óþrif 14) Rassa 15) Áhöld
Lausn síðustu gátu 107
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Kaldhæðni. S-Allir
Norður
♠10742
♥10862
♦K2
♣1053
Vestur Austur
♠G983 ♠65
♥G754 ♥93
♦DG10 ♦86543
♣94 ♣G872
Suður
♠ÁKD
♥ÁKD
♦Á97
♣ÁKD6
Suður spilar 6G.
„Við skulum ekki eyða öllum tím-
anum í að telja punkta.“ Bróðir Kyran
var óvenjulengi að hefja sagnir. Hann
hafði aldrei áður fengið 31 punkt og
hafði ekki hugmynd um hvernig hann
ætti að koma hendinni til skila. Og þeg-
ar ábótinn í vestur ýtti við honum með
sinni alkunnu kaldhæðni hjó Kyran á
hnútinn og opnaði á 6G! „Það er ekkert
annað,“ sagði ábótinn og spilaði út ♦D.
Lesandinn er auðvitað staddur í
klaustri Davids Birds, þar sem munk-
arnir skipta tíma sínum jafnt milli spila-
mennsku og bæna. Kyran drap á ♦Á og
tók þrjá efstu í laufi. Vildi kanna laufið
fyrst til að eiga samgang ef gosinn
kæmi annar. Svo var ekki og ábótinn
henti ♦10 í þriðja laufið. Kyran prófaði
þá hálitina, en ekkert gott gerðist. Hvað
nú?
Kyran spilaði ♣6. Ábótinn henti ♦G
og Kyran ♦K! Austur átti bara tígul eftir
og Kyran fékk síðustu slagina á ♦97.
Svolítil kaldhæði af hálfu örlaganna.
HAGI ehf Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414-3700 • hagi@hagi.is • Hagi ehf HILTI
Hágæða
vinnuföt
í miklu úrvali
Sérmerkjum fyrir fyrirtæki
Verkfæri og festingar
Mikið úrval af öryggisvörum
Nú fástS s vinnuföt í
www.versdagsins.is
Það er vegna
Krists sem
ég er svo
öruggur
frammi
fyrir Guði...