Morgunblaðið - 05.06.2018, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2018
Solo – A Star Wars Story 1 2
Deadpool 2 2 3
Kona fer í stríð 4 2
Draumur (Charming) 3 2
Avengers – Infinity War 5 6
Midnight Sun (2018) Ný Ný
I Feel Pretty 6 4
Vargur 10 5
Overboard 8 4
The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society 11 4
Bíólistinn 1.–3. júní 2018
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Stjörnustríðs-hliðarkvikmyndin
Solo: A Star Wars Story, var sú
mest sótta um helgina eins og
helgina áður, með um 3.200 selda
miða og eins og helgina áður var
Deadpool 2 sú næstmest sótta en
alls sáu hana um 2.400 manns. Kona
fer í stríð, kvikmynd Benedikts Erl-
ingssonar, sótti hins vegar í sig
veðrið og var þriðja tekjuhæsta
mynd helgarinnar en helgina áður
var hún í fjórða sæti.
Alls sáu um 1.500 manns myndina
núna um helgina. Frá upphafi sýn-
inga hafa um 5.700 manns séð kvik-
myndina.
Bíóaðsókn helgarinnar
Litlar breytingar
milli bíóhelga
AFP
Vinsæll Stjörnustríðskappann Han
Solo leikur Alden Ehrenreich.
Rithöfundurinn Arnaldur Indriða-
son hlýtur Kalíber-verðlaunin, The
Great Calibre Awards, í ár en þau
eru veitt á stærstu glæpasagna-
verðlaunahátíð í Evrópu, The
International Mystery & Thriller
Festival, sem fram fer árlega í
Worclaw í Póllandi. Í tilkynningu
segir að hátíðin hafi verið haldin
allt frá árinu 2004 og sé gríðarlega
vel sótt af heimamönnum og þá
bæði almennum lesendum og fjöl-
miðlafólki. Einn af aðalviðburðum
hátíðarinnar ár hvert sé verðlauna-
afhending Kalíber-verðlaunanna en
þá er einn pólskur höfundur verð-
launaður ásamt einum erlendum
höfundi. Arnaldur tók við verðlaun-
unum úr hendi rússneska glæpa-
sagnahöfundarins Boris Akunin.
Verðlaunin eru ekki afhent fyrir
staka bók heldur allt höfundar-
verkið.
WAB-útáfan gefur verk Arnalds
út í Póllandi, í gegnum réttinda-
skrifstofu Forlagsins. Í Póllandi
hafa selst yfir 100.000 eintök af
bókum Arnaldar.
Arnaldur hlaut
Kalíber-verðlaunin
Heiður Arnaldur við afhendingu verðlaunanna ásamt Rússanum Boris Akunin.
Kona fer í stríð, kvikmynd Bene-
dikts Erlingssonar, verður sýnd
víða um heim þar sem samið hefur
verið um sýningarrétt á henni fjöl-
mörgum löndum og má af þeim
nefna Þýskaland, Austurríki, Ítalíu,
Spán, Noreg, Svíþjóð, Finnland og
Bretland og verður myndin einnig
sýnd í Norður-Ameríku, Ástralíu og
Kína.
Kvikmyndin hefur hlotið nær ein-
róma lof gagnrýnenda og þá m.a. í
The Hollywood Reporter, Cineu-
ropa og Variety og hér í Morgun-
blaðinu.
Kona fer í stríð
víða um heim
Lofsungin Halldóra Geirharðsdóttir fer
með aðalhlutverkið í Kona fer í stríð.
Undir trénu 12
Agnes grípur Atla við að
horfa á gamalt kynlífs-
myndband og hendir honum
út. Atli flytur þá inn á for-
eldra sína, sem eiga í deilu
við fólkið í næsta húsi.
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 22.00
Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00
101 Reykjavík
Metacritic 68/100
IMDb 6,9/10
Bíó Paradís 18.00
Call Me By Your
Name 12
Metacritic 93/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 20.00
In the Fade 12
Veröld Kötju hrynur þegar
eiginmaður hennar og sonur
láta lífið í sprengjuárás.
Sorgarferlið tekur við. Eftir
nokkurn tíma fer hún að
hyggja á hefndir
Metacritic 64/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 18.00
On Body and Soul 12
Metacritic 77/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 22.30
Avengers: Infinity
War 12
Avengers og bandamenn
þeirra verða að vera klárir í
að fórna öllu til að sigra hinn
öfluga Thanos áður en eyði-
leggingarmáttur hans legg-
ur alheiminn í rúst.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 68/100
IMDb 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.40
Sambíóin Egilshöll 17.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 19.10,
22.20
Sambíóin Akureyri 21.30
Midnight Sun
Myndin fjallar um 17 ára
gamla stelpu, Katie. Hún er
með sjaldgæfan sjúkdóm
sem gerir hana ofur-
viðkvæma fyrir sólarljósi.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
19.40, 21.50
Sambíóin Akureyri 19.30
Sambíóin Keflavík 17.40,
20.00
I Feel Pretty 12
Höfuðmeiðsl valda því að
kona fær ótrúlega mikið
sjálfstraust og telur að hún
sé ótrúlega glæsileg.
Metacritic 47/100
IMDb 4,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
7 Days in Entebbe 12
Flugvél Air France var rænt
árið 1976 á leið sinni frá Tel
Aviv til Parísar og sett var í
gang ein djarfasta björg-
unaráætlun í sögunni.
Metacritic 49/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Kringlunni 16.50
Vargur 16
Bræðurnir Erik og Atli eiga
við fjárhagsvanda að stríða.
Þeir grípa til þess ráðs að
smygla dópi. Erik skipulegg-
ur verkefnið og allt virðist
ætla að ganga upp, en
óvænt atvik setur strik í
reikninginn.
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,6/10
Smárabíó 20.00, 22.10
Háskólabíó 18.20
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Overboard Sagan segir frá óþolandi
snekkjueiganda, sem kemur
illa fram við starfsstúlku
sína. Hún lætur ekki bjóða
sér hvað sem er og hefnir
sín. Snekkjueigandinn endar
í sjónum og skolast upp á
land minnislaus.
Metacritic 42/100
IMDb 5,4/10
Laugarásbíó 22.10
Háskólabíó 21.10
Bókmennta- og
kartöflubökufélagið
Rithöfundur myndar óvænt
tengsl við íbúa á eynni
Guernsey, skömmu eftir
seinni heimsstyrjöldina, þeg-
ar hún skrifar bók um
reynslu þeirra í stríðinu.
Háskólabíó 18.10, 20.50
Borgarbíó Akureyri 17.30
Rampage 12
Metacritic 45/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
Draumur IMDb 6,6/10
Myndin skoðar ósagða sögu
Mjallhvítar, Öskubusku og
Þyrnirósar, sem komast að
því að þær eru allar trúlof-
aðar sama draumaprins-
inum. Prinsinn upplifir þær
breytingar að verða talinn
ómótstæðilegur af flestum
eftir að álfadís hellir á hann
töfradufti í miklu magni.
Laugarásbíó 18.00
Smárabíó 15.00, 17.20
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.30
Pétur Kanína Myndin fjallar um kanínuna
Pétur sem reynir að lauma
sér inn í grænmetisgarð nýja
bóndans. Þeir há mikla bar-
áttu þar sem bóndinn vill
halda dýrunum út fyrir garð-
inn en Pétur svífst einskis til
að fá það sem hann vill.
Smárabíó 15.20
Víti í Vestmanna-
eyjum Myndin fjallar um strákana í
fótboltaliðinu Fálkum sem
fara á knattspyrnumót í
Vestmannaeyjum. Á fyrsta
degi kynnast þeir strák úr
Eyjum sem þeir óttast en
komast að því að hann býr
við frekar erfiðar aðstæður.
Morgunblaðið bbbbn
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Akureyri 17.10
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 62/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.40
Sambíóin Álfabakka 16.50, 18.00, 19.40,
21.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.20, 22.10
Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 16.40, 19.30, 22.20
Smárabíó 16.10, 16.20, 19.10, 19.30, 22.20
Solo: A Star Wars Story 12
Kona fer í stríð
Kona á fimmtugsaldri ákveður að bjarga heiminum og lýsir
yfir stríði gegn allri stóriðju í landinu. Hún gerist skemmdar-
verkamaður og er tilbúin til að fórna öllu fyrir móður jörð og
hálendi Íslands þar til munaðarlaus stúlka frá Úkraínu stígur
inn í líf hennar.
Morgunblaðið bbbbb
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 17.40, 19.50,
22.00
Háskólabíó 18.10, 21.00
Borgarbíó Akureyri
20.00, 22.00
Deadpool 2 16
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 68/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.20
Smárabíó 17.00, 19.40, 22.10, 22.30
Háskólabíó 20.40
Borgarbíó Akureyri 19.30, 22.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio