Morgunblaðið - 05.06.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Ed Sheeran heldur áfram að gera góða hluti en hann
vann á dögunum ein af virtustu verðlaunum sem laga-
höfundur getur hlotið í Bretlandi.
Verðlaunin sem Ed Sheeran hlaut eru Ivor Novello
lagahöfundur ársins fyrir framúrskarandi verk árið
2017. Ed Sheeran semur ekki einungis sín eigin lög
heldur semur hann fyrir margar aðrar skærustu stjörn-
ur heims, þar á meðal Justin Bieber, Taylor Swift, One
direction og The Weeknd.
Það var Shane McGowan úr hljómsveitinni The
Pogues sem vann verðlaunin Inspiration award, en þau
Billy Bragg, Cathy Dennis og Billy Ocean voru heiðruð
fyrir merkilegan feril í tónlist.
Ed Sheeran heldur áfram að
sópa til sín verðlaunum
20.00 Heimilið Fjölbreyttur
þáttur um neytendamál,
fasteignir, viðhald, heim-
ilisrekstur og húsráð.
20.30 Á ystu ströndum
21.00 Ritstjórarnir
21.30 Viðskipti með Jóni G.
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
08.40 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.20 The Late Late Show
with James Corden
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
10.30 Everybody Loves
Raymond
10.55 King of Queens
11.20 How I Met Your
Mother
11.40 Dr. Phil
12.20 The Good Place
12.45 Million Dollar Listing
13.30 American Housewife
13.55 Survivor
15.25 Survivor
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Odd Mom Out
20.10 Royal Pains
21.00 For the People
21.50 The Orville
22.35 Scream Queens
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 Bull
03.00 American Crime
03.50 Síminn + Spotify
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.30 Tennis – French Open: Du-
el Of The Day 19.30 Cycling: Cri-
terium Du Dauphiné Libéré,
France 20.15 Equestrian: Horse
Excellence 20.45 News: Euro-
sport 2 News 21.00 Formula E:
Fia Championship In Zurich, Swit-
zerland 21.30 Motor Racing:
Blancpain Endurance Series In Le
Castellet, France 22.30 Rally: Fia
European Rally Championship In
* 23.00 Tennis: * 23.30 Tennis:
French Open In Paris
DR1
18.30 Guld i Købstæderne –
Haderslev 19.30 TV AVISEN
19.55 Sundhedsmagasinet: Sorg
20.20 Sporten 20.30 Beck: Det
japanske shungamaleri 22.00
Taggart: Vindere og tabere 23.10
Sherlock Holmes
DR2
16.30 Johanne på vulkaner – Far-
lig Mission 17.00 Anjas børne-
hjem 17.30 Clement i Storbrit-
annien 18.00 I krig med naboen
18.45 Samtaler med en ser-
iemorder – Mark Riebe 19.30 The
4th Estate – Trump, løgn og nyhe-
der 20.30 Deadline 21.00 Russ-
iske penge lugter ikke 21.55 Et
spind af løgne 23.25 De savnede
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15
Svenske arkitekturperler 15.30
Oddasat – nyheter på samisk
15.45 Tegnspråknytt 15.50
Dronning Margrethes slott: Fre-
densborg 16.35 Extra 16.50
Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Hvordan holde seg
ung: Riktig mat og hjernetrim
18.40 Håøya i Oslofjorden 18.55
Distriktsnyheter 19.00 Dagsre-
vyen 21 19.20 Nytt liv i East End
21.05 Distriktsnyheter 21.10
Kveldsnytt 21.25 Solgt! 21.55
Tidsbonanza 22.45 Midnattssol
NRK2
17.45 D-dagen 18.40 Overle-
verne 19.20 Hatets vugge 20.20
Urix 20.40 Louis Theroux – spise-
vegring 21.40 Mosley og menne-
skene 22.30 Solgt! 23.00 NRK
nyheter 23.03 Visepresidenten
23.30 D-dagen
SVT1
16.30 Lokala nyheter 16.45 Upp-
finnaren 17.25 Jag ringer pappa
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Naturen som före-
bild 19.00 Operation Playa 20.00
Känn dig som hemma 21.00
Rapport 21.05 VM-natt 22.05
Rillington Place 23.00 Katsching
? lite pengar har ingen dött av
23.15 Vita & Wanda
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Agenda 15.00 Det söta li-
vet 15.10 Bilmekskompisar
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Musikbranschens verkliga stjärnor
16.50 Beatles forever 17.00
Gammalt, nytt och bytt 17.30
Uncle 18.00 FIFA Fotbolls-VM
2018: Magasin 18.30 Plus
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyheter
19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Petra
älskar sig själv 20.45 Parisa prat-
ar #metoo med killar 21.05
Klimatexperimentet 22.05 Camil-
las klassiska 22.35 Musikbransc-
hens verkliga stjärnor 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
16.20 Menningin – saman-
tekt (e)
16.50 Saga HM: Brasilía
2014 (FIFA World Cup Of-
ficial Film collection) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ungviði í dýraríkinu
(Baby Animals in Our
World)
18.50 Vísindahorn Ævars
(Tilraun – slím) (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Gríman 2018 – Ís-
lensku sviðslistaverðlaunin
Bein útsending frá afhend-
ingu Grímunnar, íslensku
sviðslistaverðlaunanna, í
Borgarleikhúsinu.
21.30 Vargur – Á bak við
tjöldin Heimildarþáttur þar
sem skyggnst er bak við
tjöldin við gerð íslensku
spennumyndarinnar
Vargur.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Golfið
22.50 Í myrkri (In the Dark)
Bannað börnum.
23.45 Grafin leyndarmál
(Unforgotten) Bresk
spennuþáttaröð. Lögreglan
hefur morðrannsókn þegar
bein ungs manns finnast í
húsgrunni 39 árum eftir
hvarf hans. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.30 Mótorsport Þáttur um
Íslandsmótin í rallý, tor-
færu og ýmsu öðru á fjórum
hjólum. Dagskrárgerð:
Bragi Þórðarson. (e)
01.00 Kastljós Frétta- og
mannlífsþáttur þar sem
ítarlega er fjallað um það
sem efst er á baugi. Stærstu
fréttamál dagsins eru
krufin. Umsjónarmenn eru
Einar Þorsteinsson og Lára
Ómarsdóttir. (e)
01.15 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Strákarnir
07.50 The Middle
08.10 Mike & Molly
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautif.
09.35 The Doctors
10.20 Landnemarnir
11.05 Hið blómlega bú 3
11.50 Grantchester
12.35 Nágrannar
13.00 The X-Factor UK
16.05 Diana: In Her Own
Words
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
19.55 Great News
20.20 Timeless Spennandi
þættir um ólíklegt þríeyki
sem ferðast aftur í tímann
og freistar þess að koma í
veg fyrir þekkta glæpi.
21.05 Born to Kill Úrvals
sakamálaþættir frá BBC.
21.55 Six
22.40 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
23.10 The Detail
23.55 Nashville
00.40 High Maintenance
Önnur þáttaröð þessara
gamanþátta sem fjalla um
gaur sem hefur lífsvið-
urværi sitt af því að selja
kannabis.
01.05 The Sandhamn Mur-
ders
03.20 Ten Days in the Valley
04.50 The Secret
12.00 Dance Again – Jenni-
fer Lopez
13.30 Fly Away Home
15.20 Turks & Caicos
17.00 Dance Again – Jenni-
fer Lopez
18.30 Fly Away Home
20.20 Turks & Caicos
22.00 Keeping Up with the
Joneses
23.45 Hardcore Henry
01.25 Open Windows
03.05 Keeping Up with the
Joneses
07.00 Barnaefni
12.49 Lalli
12.55 Rasmus Klumpur
13.00 Strumparnir
13.25 Hvellur keppnisbíll
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og grænj.
14.00 Stóri og Litli
14.13 Grettir
14.27 K3
14.38 Mæja býfluga
14.50 Kormákur
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörgæsirnar frá M.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveins
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur
17.00 Strumparnir
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 Grettir
18.27 K3
18.38 Mæja býfluga
18.50 Kormákur
19.00 Artúr og Míním.
08.00 Pepsímörkin 2018
09.20 Fjölnir – Valur
11.00 ÍBV – KR
12.40 Breiðablik – Stjarnan
14.20 Pepsímörkin 2018
15.40 Pepsímörk kvenna
2018 (Pepsímörk kvenna
2017) Mörkin og mark-
tækifærin í leikjunum í
Pepsídeild kvenna í knatt-
spyrnu.
16.40 Þór/KA – Stjarnan
18.20 England – Nígería
20.00 Fyrir Ísland
20.40 Selfoss – Víkingur Ó.
22.20 Brasilía – Króatía
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum kammersveitar-
innar Camerata Bern á Schwetz-
ingen-tónlistarhátíðinni 3. maí sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Frank
Bridge, Benjamin Britten, Zoltán
Kodály og Béla Bartók. Stjórnandi
og fiðluleikari: Antje Weithaas. Um-
sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Hallgrímur smali
og húsfreyjan á Bjargi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Kristján Guð-
jónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Íslenskan virðist hægt og bít-
andi vera að renna saman við
hið alltumlykjandi tungumál
ensku og æ oftar verður
maður var við að fólk gerir
ekki greinarmun á ensku
orðalagi og íslensku. Fólk
„tekur“ sturtu, svo dæmi sé
tekið og fátt er eins óþolandi
og þegar afgreiðslufólk segir
„eigðu góðan dag“ í stað þess
að segja einfaldlega „njóttu
dagsins“ eða „hafðu það gott
í dag“.
Þeir sem mæta í útvarps-
eða sjónvarpsviðtöl hljóta að
vanda mál sitt eða minnsta
kosti reyna það því fjölmiðla-
menn á ljósvakamiðlum geta
ekki lagað villur og pínlegt
orðalag eftir á, ólíkt okkur
blaðamönnum. Mörgum við-
mælandanum vefst tunga um
tönn þegar hljóðneminn blas-
ir við og greinilegt að margir
eiga í mesta basli við að
halda sig við móðurmálið og
frá enskunni. Alltof oft er
t.d. kvatt með þessum orð-
um: „Takk fyrir að hafa
mig.“ Það lætur álíka vel í
eyrum og „ég vill“ og „mér
hlakkar“. Þess er hér með
óskað að viðmælendur í út-
varpi og sjónvarpi láti af
þessum ósið, það er enginn
að „hafa“ þá. Þeim var boðið
í viðtal og því væri nær að
segja „takk fyrir að bjóða
mér“ eða einfaldlega „takk
fyrir“.
„Takk fyrir
að hafa mig“
Ljósvakinn
Helgi Snær Sigurðsson
Morgunblaðið/RAX
Steypibað Fólk tekur ekki
sturtu heldur fer í hana, eins
og þessir ungu menn gerðu á
Akranesi fyrir 12 árum.
Erlendar stöðvar
19.30 Gríman 2018 – Ís-
lensku sviðslistaverðlaunin
Bein útsending frá afhend-
ingu Grímunnar, íslensku
sviðslistaverðlaunanna, í
Borgarleikhúsinu.
RÚV íþróttir
19.10 Man Seeking Woman
19.35 Last Man On Earth
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.55 iZombie
21.40 The Americans
22.25 Supernatural
23.10 Flash
23.55 Krypton
00.40 The Hundred
01.25 Last Man On Earth
01.50 Seinfeld
Stöð 3
Rapparinn Kanye West sem unnið hefur til Grammy-
verðlaunanna tuttugu og einu sinni segist þakklátur fyrir
geðsjúkdóm sem hann var greindur með nýverið. Rapp-
arinn vill ekki kalla það sem hann var greindur með sjúk-
dóm heldur frekar ástand og segir ástandið gefa sér
meira svigrúm og tækifæri til að fara sínar eigin leiðir og
út fyrir rammann þangað sem aðrir þora ekki að fara.
„Hugsaðu um einstaklinga sem eru með geðsjúkdóm
en eru ekki Kanye West, geta ekki skapað það sem þá
langar til og látið eins og ekkert sé,“ segir Kanye.
„Ímyndaðu þér einhvern sem gerir það sama og ég
gerði á TMZ í sinni vinnu, svo á þriðjudagsmorgni mætir
hann til vinnu en kemst að því að það er búið að reka
hann. Það er vegna þess að guð hefur gefið mér þetta
hlutverk nú þegar ég er orðinn fertugur,“ sagði Kanye í
viðtali á dögunum. En Kayne hefur verið mikið í fjöl-
miðlum vegna veikinda sinna upp á síðkastið.
Fer sínar eigin leiðir og
þangað sem aðrir þora ekki
K100
Stöð 2 sport
Omega
20.00 Blessun, bölv-
un eða tilviljun?
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince-
New Creation Church
21.30 Tónlist
22.00 Gömlu göt-
urnar