Morgunblaðið - 24.07.2018, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Gleðigjafinn Björgvin Franz kíkti í spjall til Sigga Gunn-
ars og eins og venjulega er hann með mörg járn í eld-
inum. Spjallið fór um víðan völl; allt frá nýjum bláum
nærbuxum til stolta mömmustráksins en móðir hans,
Edda Björgvins, er orðin heimsfræg fyrir leik sinn í
kvikmyndinni „Undir trénu“. Björgvin Franz sagði frá
nýju verkefni sem eru tíu mínútna netþættir sem nefn-
ast „Í hjarta bæjarins“. Í þáttunum fær hann til sín
þekkta Hafnfirðinga og fer með þá á æskuslóðir sínar
til að segja sögur tengdar stöðunum. Hlustaðu og
horfðu á skemmtilegt viðtal á k100.is.
Björgvin Franz kíkti í spjall á K100.
Í hjarta bæjarins
20.00 Hafnir Íslands Heim-
ildaþættir um hafnir Ís-
lands og samfélög hafn-
arbyggða. Þættirnir eru í
umsjón Lindu Blöndal og
Friðþjófs Helgasonar.
20.30 Lífið er lag
21.00 Örlögin
21.30 Hvíta tjaldið
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.40 The Tonight Show
09.20 The Late Late Show
with James Corden
10.00 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves
Raymond
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
12.55 Dr. Phil
13.35 Superstore
14.00 Top Chef
15.00 American Housewife
15.25 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Odd Mom Out
20.10 Royal Pains
21.00 The Good Fight
Dramatísk þáttaröð um
lögfræðinga í Chicago.
Diane Lockhart starfar hjá
einni virtustu lögfræðistofu
borgarinnar ásamt hæfu
liði lögfræðinga sem stend-
ur í ströngu í réttarsalnum.
21.50 Star
22.35 Scream Queens
Gamansöm og spennandi
þáttaröð sem gerist á
heimavist háskóla þar sem
morðingi gengur laus og
enginn er óhultur.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 CSI Miami
01.30 Fargo
02.15 The Resident
03.50 Incorporated
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.05 Football: Major League
Soccer 19.00 Cycling: Tour De
France Today 20.00 Motor Rac-
ing: Porsche Supercup In Hocken-
heim, Germany 20.30 Rally: Fia
European Rally Championship In
* 21.00 Rally: Italian Rally
Championship In Rome, Italy
21.05 News: Eurosport 2 News
21.15 Fencing: World Cham-
pionship In Wuxi, China 22.15
Cycling: Tour De France 23.30 Fo-
otball: Major League Soccer
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 De
unge grønlændere – Fremtids-
drømme 18.30 Talentet – Hele fa-
miliens kamp 19.00 AftenTour
2018: 16. etape. Carcassonne –
Bagnéres-de-Luchon, 218 km
19.30 TV AVISEN 19.55 Beck:
Steinar 21.25 Taggart: Farlig me-
dicin 22.10 Strømerne fra Liver-
pool 23.50 Helt på plads – Ave-
døre
DR2
15.20 Patagonien – det købte pa-
radis 16.00 Alaska – guldfeber
16.40 Nak & Æd – en lunde på
Færøerne 17.20 Nak & Æd – et
rensdyr i Island 18.00 Mord i Mil-
waukee 19.00 Inuk 20.30 Deadl-
ine 21.00 Sommervejret på DR2
21.05 Løftet 22.05 Stumper og
stykker 23.30 Horisont: En tsu-
nami af plastik
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Be-
verdalen 15.55 Antikkduellen
16.25 Extra 16.42 Tegnspråknytt
16.45 Oddasat – nyheter på sam-
isk 16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.30 Tett på farlige
dyr: Anakonda 18.20 Det gode
bondeliv 18.50 Over hekken:
Dressur 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Jo-
anna Lumley i India 20.05 Pold-
ark 21.05 Distriktsnyheter 21.10
Kveldsnytt 21.25 Solgt! 21.55
Tidsbonanza 22.35 Kalde føtter
NRK2
17.00 Brenners bokhylle 17.30
Arkitektens hjem 18.00 Allsang
på Skansen 19.00 Price og
Blomsterberg 19.20 Legens
dødelige eksperimenter 20.20
Dokusommer: Å gløyme eit barn
21.15 Ishavsblod 21.40 Histor-
ien om Danmark 22.40 På skjøre
vinger over Nordsjøen 23.00 NRK
nyheter 23.01 Legens dødelige
eksperimenter
SVT1
16.30 Engelska Antikrundan
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Allsång på Skan-
sen 19.00 Morden i Midsomer
20.30 Mrs Brown’s boys 21.00
Rapport 21.05 En idiot på resa
21.50 Mandela – en kamp för fri-
het 22.35 Med kallt blod: Familj-
emordet
SVT2
14.55 Rådjursliv 15.05 Du är
här! 15.30 Oddasat 15.35 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55
Designreportage 16.05 Världens
undergång: Stalin 17.00 Hundra-
årskåken 17.30 Kamera 17.35
Vicious 18.00 Att långsamt försv-
inna 19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Perspektiv på världen 20.15 Mo-
ving Sweden: Martyren 20.45 Till
minne av Gösta Ekman 21.45
Krig och fred 23.10 Världens un-
dergång: Stalin
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.50 Landakort (Myndlist
í Mjóafirði) (e)
14.00 Andri á flandri (Aust-
urland) (e)
14.30 Eldað með Ebbu
15.00 Kærleikskveðja, Nína
(Love, Nina) (e)
15.30 Basl er búskapur
(Bonderøven) (e)
16.00 Baðstofuballettinn
(Bastuballetten) (e)
16.30 Þú ert hér (Magga
Stína) (e)
16.55 Íslendingar (Karl
Sighvatsson) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Friðþjófur forvitni
18.23 Úmísúmí
18.46 Hundalíf
18.48 Blái jakkinn (Blue
Jacket)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Hæpið (Sjálfið –
seinni hluti) (e)
20.10 Nikolaj og Júlía
(Nikolaj og Julie) Dönsk
þáttaröð.
21.05 Sannleikurinn um
heilabilun (The Truth Abo-
ut Dementia) Heimild-
armynd frá BBC um heila-
bilun.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leitin (Disparue)
Frönsk spennuþáttaröð um
foreldra sem hafa samband
við lögreglu eftir að ung-
lingsdóttir þeirra hverfur
sporlaust. Bannað börnum.
23.15 Halcyon (The Hal-
cyon) Bresk leikin þáttaröð
sem segir frá lífi starfsfólks
og gesta Halcyon-
glæsihótelsins í London á
tímum seinni heimsstyrj-
aldarinnar. Aðalhlutverk:
Steven Mackintosh, Olivia
Williams, Annabelle Ap-
ison, mark Benton og Ja-
mie Blackley. (e)
24.00 Mótorsport Þáttur
um Íslandsmótin í rallý,
torfæru og ýmsu öðru á
fjórum hjólum. Dag-
skrárgerð: Bragi Þórð-
arson. (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Simpson-fjölskyldan
07.25 Teen Titans Go
07.50 Strákarnir
08.15 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 The New Girl
10.35 Poppsvar
11.15 Grantchester
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.05 Britain’s Got Talent
16.10 The Secret Life of a 4
Year Olds
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 The Goldbergs
19.50 Great News
20.15 Major Crimes
21.00 Succession Nýir og
stórgóðir þættir úr smiðju
HBO um fjölmiðlamógúlinn
Logan Roy.
21.55 Six
22.40 Wyatt Cenac’s Pro-
blem Areas
23.10 Greyzone
23.55 Nashville
00.40 High Maintenance
01.05 Bancroft
02.35 Fist Fight
04.05 Rome
14.30 The Fits
15.45 Manglehorn
17.25 Carrie Pilby
19.05 The Fits
20.20 Manglehorn
22.00 Keanu
23.40 Point Break
20.00 Að norðan Farið yfir
helstu tíðindi líðandi stund-
ar norðan heiða. Kíkt í
heimsóknir til Norðlend-
inga og fjallað um allt milli
himins og jarðar.
20.30 Hvað segja bændur?
(e)
21.00 Að norðan
21.30 Hvað segja bændur?
(e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
14.13 K3
14.24 Skoppa og Skrítla
14.38 Mæja býfluga
14.50 Tindur
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörgæsirnar frá M.
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Rasmus Klumpur
16.55 Lalli
17.00 Strumparnir
17.25 Ævintýraferðin
17.37 Hvellur keppnisbíll
17.49 Gulla og grænj.
18.00 Stóri og Litli
18.13 K3
18.24 Skoppa og Skrítla
18.38 Mæja býfluga
18.50 Tindur
19.00 Ástríkur á Ólympíu-
leikunum
07.00 Grindavík – Keflavík
08.40 Pepsi-mörkin 2018
Mörkin og marktækifærin í
leikjunum í Pepsi-deild
karla í knattspyrnu.
10.00 Fylkir – Stjarnan
11.40 Breiðablik – Valur
13.20 Benfica – Sevilla
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Benfica og Sevilla.
15.00 Manchester City –
Dortmund
16.40 Bayern München –
PSG
18.20 FH – FC Lahti
20.00 Grindavík – Keflavík
21.40 Pepsímörkin 2018
23.00 Formúla 1: Kapp-
akstur – Þýskaland (Form-
úla 1 2018 – Keppni) Út-
sending frá kappakstrinum
í Þýskalandi.06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum á Vestur-Kork-kamm-
ertónlistarhátíðinni 6. júlí sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Wolfgang
Amadeus Mozart, Einojuhani
Rautavaara og Johannes Brahms.
Flytjendur: Fiðluleikararnir Alina
Ibragimova, Elina Vähälä og Mal-
read Hickey, víóluleikararnir Nils
Mönkenmeyer og Dana Zemtsov,
sellóleikararnir Christopher Marwo-
od og Ella van Poucke, Danel kvart-
ettinn og Barry Douglas píanóleik-
ari. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Rósin rjóð.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eins og flest önnur kvöld
fylgdist ljósvakarýnir með
kvöldfréttum Rúv eitt skipti í
sumar. Þrátt fyrir að lítið
merkilegt hafi verið í fréttum
þetta kvöldið er fréttatíminn
enn greyptur í huga rýnis,
vegna upplesturs fréttaþulu.
Það sem vakti sérstaka at-
hygli var að fréttaþula, ágæt
að öðru leyti, horfði alltaf á
borðið en ekki í myndavélina
þegar hún hafði lokið við að
lesa frétt. Eftir það skipti
myndin yfir á fréttamann á
vettvangi og fréttin var klár-
uð þar, eins og venja er.
Svo hófst leikurinn aftur:
Lesa, kveðja yfir á vettvang
og stara á borðið.
Þótti ljósvakarýni þessi
kækur fréttaþulu afskaplega
óþægilegur og minnti hann á
vandræðalegt atriði úr amer-
ískri bíómynd þegar sæta
stelpan í hinum bekknum
sagði stráknum að hún vildi
ekki koma með honum á ball-
ið.
Eftir að hafa tekið eftir
þessari ankannalegu venju
þulu komst ekkert annað fyr-
ir í huga ljósvakarýnis og
eðlilega féll allur fréttaflutn-
ingur þetta kvöldið í skugg-
ann af störukeppni fréttaþulu
við borðið.
Af síðari fréttatímum að
dæma virðist þessi kækur
ekki ætla að ná fótfestu með-
al íslenskra fréttamanna, sem
betur fer.
Hvað var eiginlega
á borðinu?
Ljósvakinn
Teitur Gissurarson
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Þula Fréttafólk elur með sér
ýmsa kæki. Misgóða þó.
Erlendar stöðvar
19.10 Last Man Standing
19.35 The New Girl
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 One Born Every Min-
ute
21.40 iZombie
22.25 Supernatural
23.10 The Newsroom
00.10 The Hundred
00.55 The New Girl
01.20 Seinfeld
01.45 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 2007 varð söngkonan Beyoncé
Knowles fyrir óhappi á tónleikum sínum í Flórída.
Óhappið gerðist í laginu „Ring the Alarm“ og var söng-
konan klædd í rauðan, síðan silkifrakka. Þegar hún hóf
að labba niður stiga festi hún hælinn í frakkanum og
féll niður tólf tröppur. Beyoncé missti hljóðnemann en
greip hann snögglega eftir fallið, stóð á fætur og hélt
áfram að syngja eins og ekkert hefði í skorist. Mynd-
bönd af atburðinum fóru eins og eldur í sinu um netið
þrátt fyrir að söngkonan hefði beðið áhorfendur að láta
það ógert.
Beyoncé lét ekki fallið á sig fá.
Hrundi niður 12 tröppur
Stöð 2 sport