Morgunblaðið - 28.08.2018, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. ÁGÚST 2018
4 2 7 3 5 6 1 8 9
8 5 1 4 7 9 3 6 2
9 6 3 1 8 2 7 5 4
5 7 2 9 4 3 6 1 8
3 8 6 7 2 1 9 4 5
1 9 4 5 6 8 2 7 3
2 4 5 6 3 7 8 9 1
7 3 9 8 1 5 4 2 6
6 1 8 2 9 4 5 3 7
6 8 7 2 3 1 5 4 9
9 5 3 7 8 4 1 6 2
1 4 2 5 9 6 8 3 7
4 7 6 8 2 9 3 1 5
5 1 9 3 6 7 4 2 8
2 3 8 1 4 5 7 9 6
7 6 1 4 5 2 9 8 3
8 9 4 6 7 3 2 5 1
3 2 5 9 1 8 6 7 4
8 4 7 2 3 1 9 5 6
2 1 6 5 9 7 8 3 4
5 9 3 8 4 6 1 2 7
6 7 8 1 5 2 4 9 3
9 3 5 7 6 4 2 1 8
4 2 1 9 8 3 6 7 5
7 5 2 4 1 8 3 6 9
1 6 4 3 7 9 5 8 2
3 8 9 6 2 5 7 4 1
Lausn sudoku
Sé stjórnmálaflokkur sakaður um að hafa ekki „gert upp við sig“ þátt sinn í hruninu er trúlega átt við það
að standa e-m reikningsskil gjörða sinna, horfast í augu við gerðir sínar og þar fram eftir götunum. En
að gera e-ð upp við sig merkir að ákveða afstöðu sína í e-u – t.d. hvað maður eigi að kjósa.
Málið
28. ágúst 1818
Landsbókasafn Íslands er tal-
ið stofnað þennan dag. Það
hét upphaflega Íslands Stiftis
bókasafn og tók til starfa
1825. Safnið var á lofti Dóm-
kirkjunnar, síðan í Alþing-
ishúsinu og í Safnahúsinu frá
1909. Landsbókasafn og Há-
skólabókasafn sameinuðust í
Þjóðarbókhlöðunni í desem-
ber 1994.
28. ágúst 1967
Áhöfn Stíganda frá Ólafsfirði
fannst heil á húfi eftir að hafa
verið í björgunarbát á fimmta
sólarhring. „Tólf síld-
veiðisjómenn heimtir úr
helju,“ sagði Morgunblaðið.
Stígandi sökk 24. ágúst á síld-
armiðunum um sjö hundruð
sjómílur norður í höfum. Í
kjölfar þessa slyss var til-
kynningaskyldunni komið á.
28. ágúst 2008
Sigurbjörn Einarsson biskup
lést, 97 ára að aldri. Ólafur
Ragnar Grímsson, forseti Ís-
lands, sagði að Sigurbjörn
hefði verið „áhrifaríkasti
kirkjufaðir og trúarleiðtogi
Íslendinga á síðari öldum“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist …
7 6 1 9
4 7
1 5
5 4 6 8
9 8 7 3
4 6 8
8 5 4 6
9 3 7
6 4 9
8 2
1 5 9
2 3
1 9 8
6
5 2 3
4 6 3 5
3 2 8 6
8 2
1 5 9 7 8 4
3 1 7
5 4 9
3 4
1 8
7 2
9 5
8 4 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
G M P Z M J B V S S L P R H N O K X
D A Z Q K U D O N H M X R T I A G B
K J N K S O P I T P M A I N K E M B
W F A I Q J R R A N P E I V O P U R
F G U I N A J Ó Ö I S P A S F F N Æ
M W P C J U T O Ð V U E R I A B U Ð
H T J K Z T T O J R M F T R R Y T R
C O R D U G V S A Z W U U I Ð G Ö A
N E V N I A A Q E V D B R B A G L T
V O N K B G T U X L A T P F J Ð P U
X A X U C G E N T S D D V W F A M N
R X U D L Æ S A L F A S Q S A S Ó G
R X F E I R É T T V Í S I N A J J U
P X U N I R Á S G A H R Á J F Ó L K
E R A T V I N N U S K I N I W Ð H U
U K S N Ö M Ó R O M G L S Y F S D X
Q A F J E Y J A S K E G G J A E E P
U M D J K U L Y I Z B R T K Z O F E
Bræðratungu
Aflasæld
Atvinnuskini
Botnseti
Byggðasjóðs
Eyjaskeggja
Fjaðrafoki
Fjárhagsárinu
Frumvörpum
Hljómplötunum
Hrapið
Lestunina
Réttvísina
Rómönsku
Verkjarins
Óttunnar
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Draga
Útlit
Skin
Árás
Gista
Tórir
Ýfing
Nálæg
Napur
Tossi
Úlfúð
Rjóli
Ræðan
Nægt
Skarð
Aldur
Ámur
Ljá
Undri
Eigri
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Vegg 6) Nötraði 7) Reim 8) Umtalað 9) Alda 12) Aumt 16) Ójafnan 17) Hrím 18)
Augljós 19) Stór Lóðrétt: 1) Snauta 2) Stútum 3) Nagla 4) Virða 5) Grind 10) Lengja 11)
Annast 13) Umrót 14) Tómar 15) Tangi
Lausn síðustu gátu 178
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. c3 a6 5.
Ba4 Bg7 6. d4 exd4 7. cxd4 b5 8. Bc2
d6 9. d5 Ra5 10. 0-0 Rc4 11. Rc3 Re7
12. Bd3 Rb6 13. a4 b4 14. Re2 a5 15.
Red4 0-0 16. Bg5 Bd7 17. Dc2 f6 18.
Be3 f5 19. Re6 Bxe6 20. dxe6 c5 21.
Had1 f4 22. Bc1 Rc6 23. Bb5 Re5 24. b3
De7 25. Rxe5 Bxe5 26. Bc6 Hac8 27.
Bd5 Kg7 28. Hfe1 Df6 29. Hd3 Hc7 30.
g3 g5 31. De2 Kh8 32. Hf3 Dh6 33. Db5
Dh5 34. Hd3 Rc8 35. Hd2 Hg7 36. Bb2
g4 37. Bxe5 Dxe5 38. Dxa5 Hg6 39.
Da6 Hh6 40. Dd3 fxg3 41. fxg3 Hf3 42.
Da6 Hxg3+ 43. Kh1 Re7 44. Da8+ Kg7
45. De8 Df6 46. e5 dxe5 47. Ba8 e4 48.
Hf2
Staðan kom upp í atskákhluta móts
sem fór fram í sumar í Leuven í Belgíu
en mótið var hluti af bikarmótaröð St.
Louis skákklúbbsins. Shakhriyar
Mamedyarov (2.808) hafði svart gegn
Fabiano Caruana (2.816).
48. … Hxh2+! og hvítur gafst upp enda
mát í næsta leik.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hollenskur gangster. N-AV
Norður
♠KG8532
♥532
♦8
♣854
Vestur Austur
♠D107 ♠964
♥96 ♥KDG1087
♦D975432 ♦8
♣7 ♣854
Suður
♠Á
♥Á4
♦ÁG10
♣ÁKDG1094
Suður spilar 3G redobluð.
Keppt er í þremur aldursflokkum
yngri spilara: 25 ára og yngri (juniors),
20 ára og yngri (youngsters) og 16 ára
og yngri (kids). Íslensku heitin „ung-
menni“, „unglingar“ og „börn“ eru ekki
alveg út í hött, en fanga þó ekki „flokks-
andann“ eins vel og ensku orðin. Hljóm-
tengsl „youngsters“ við „gangsters“
varpar til dæmis skemmtilegu ljósi á
stílinn í aldurshópnum.
Tim van de Paverd spilar fyrir Hol-
land í flokki 20 ára og yngri. Hann var í
austur og meldaði eins og gangster.
Norður vakti á veikum 2♠ og suður
stökk í 3G – pass og pass til austurs.
Nú rifjaðist upp fyrir Tim að dobl í stöð-
unni væri beiðni um útspil í hjarta,
ómeldaða hálitnum. Tim sá í anda ♥Áx
á hendi makkers og doblaði. Suður
trúði ekki heppni sinni, redoblaði og tók
alla slagina með sjálfvirkri þvingun á
vestur í hvössu litunum: 1.600-kall og
17 impa sveifla (7♣ fóru niður á hinu
borðinu).
TUDOR rafgeymar
TUDOR TUDOR
Er fjórhjólið tilbúið fyrir
fyrir fjallaferðina?
Bíldshöfða 12 • 110 Rvk • 577 1515 • skorri.is
Mikið úrval - Traust og fagleg þjónusta
Veldu
öruggt
start með
TUDOR
www.versdagsins.is
Allir hafa
syndgað
og skortir
Guðs dýrð.